Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. apríl 2025 12:01 Reyn segir mikilvægt að sem flestir taki þátt í mannréttindabaráttu hinsegin samfélagsins. Vísir Formaður Trans Íslands segir niðurstöður könnunar sem benda til þess að rúmlega fimmtungi ungra drengja sé í nöp við trans fólk mikið áhyggjuefni. Samfélagsmiðlar spili þar lykilhlutverk en mikilvægt sé að sporna gegn hatursorðræðu. Könnun Fjölmiðlanefndar á skoðunum ungmenna á ólíkum hópum samfélagsins hefur vakið mikla athygli í kjölfar mikilla vinsælda Netflix þátta sem vakið hafa umræðu um samfélagsmiðlanotkun og ofbeldi meðal barna. Könnunin sem gerð var meðal grunnskóla og framhaldsskólanema sýnir að fimmtungi ungra drengja er mest í nöp við trans fólk og feminista. Reyn Alpha formaður Trans Íslands segir þetta áhyggjuefni. „Þetta er auðvitað dálítið sláandi að fá þessar tölur. Sjá að í áttunda til tíunda bekk eru það 28 prósent stráka sem segjast mislíka við trans fólk sérstaklega og á svipuðu róli eru þá hóparnir femínistar og vegan fólk. Við höfum ekki samanburð varðandi þróunina, það hafa ekki komið svona tölur út áður.“ Af vef Fjölmiðlanefndar. Áhrif samfélagsmiðla mikil Erfitt sé því að túlka tölurnar en Reyn segir þó að þær virðist stemma við aukna hatursorðræðu á opinberum vettvangi í garð trans fólks. „Hatursorðræða á samfélagsmiðlum en líka einhverju leyti í opinberri samfélagsumræðu. Stjórnmálafólk er aðeins farið að færa sig upp á skaftið sumhvert vegna þessarar þróunar sem hefur átt sér stað.“ Áhrif samfélagsmiðla séu miklir og hafi mikil áhrif á ungmenna. Auðvelt sé að sogast inn í hringiðu hatursorðræðu. Reyn segir erfitt að segja til um hvernig hægt sé að snúa viðhorfum ungmennanna við. „Ég held að fyrst og fremst snúist þetta um það að við sem vitum betur þurfum að vera óhrædd við að standa með því sem við vitum að er rétt, að stíga inn þar sem er hatursorðræða er viðhöfð og segja eitthvað á móti henni.“ Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Könnun Fjölmiðlanefndar á skoðunum ungmenna á ólíkum hópum samfélagsins hefur vakið mikla athygli í kjölfar mikilla vinsælda Netflix þátta sem vakið hafa umræðu um samfélagsmiðlanotkun og ofbeldi meðal barna. Könnunin sem gerð var meðal grunnskóla og framhaldsskólanema sýnir að fimmtungi ungra drengja er mest í nöp við trans fólk og feminista. Reyn Alpha formaður Trans Íslands segir þetta áhyggjuefni. „Þetta er auðvitað dálítið sláandi að fá þessar tölur. Sjá að í áttunda til tíunda bekk eru það 28 prósent stráka sem segjast mislíka við trans fólk sérstaklega og á svipuðu róli eru þá hóparnir femínistar og vegan fólk. Við höfum ekki samanburð varðandi þróunina, það hafa ekki komið svona tölur út áður.“ Af vef Fjölmiðlanefndar. Áhrif samfélagsmiðla mikil Erfitt sé því að túlka tölurnar en Reyn segir þó að þær virðist stemma við aukna hatursorðræðu á opinberum vettvangi í garð trans fólks. „Hatursorðræða á samfélagsmiðlum en líka einhverju leyti í opinberri samfélagsumræðu. Stjórnmálafólk er aðeins farið að færa sig upp á skaftið sumhvert vegna þessarar þróunar sem hefur átt sér stað.“ Áhrif samfélagsmiðla séu miklir og hafi mikil áhrif á ungmenna. Auðvelt sé að sogast inn í hringiðu hatursorðræðu. Reyn segir erfitt að segja til um hvernig hægt sé að snúa viðhorfum ungmennanna við. „Ég held að fyrst og fremst snúist þetta um það að við sem vitum betur þurfum að vera óhrædd við að standa með því sem við vitum að er rétt, að stíga inn þar sem er hatursorðræða er viðhöfð og segja eitthvað á móti henni.“
Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira