Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Lovísa Arnardóttir skrifar 6. apríl 2025 11:48 Mikill viðbúnaður er á vettvangi. Vísir/Getty Eins karlmanns er nú leitað í smábænum Weitefeld í kjölfar þess að tveir karlmenn og ein kona fundust látin. Lögregla hefur ráðlagt íbúum í Westerfald-héraði að halda sig heima og að taka ekki neinn ókunnugan upp í bíl sinn. Um 2.200 íbúar búa í Weitefeld. Samkvæmt frétt þýska miðilsins Bild hljóp einn út úr húsinu þar sem líkin fundust þegar lögregla kom á vettvang. Ekki er búið að birta neinar upplýsingar um þau látnu en samkvæmt frétt Bild var hringt í neyðarlínu klukkan 3:45 að staðartíma. Lögregla heyrði öskur þegar hringt var í neyðalínuna. „Símtal barst í neyðarlínuna í morgun klukkan 3.45 um að ofbeldisfullur glæpur hefði verið framinn á heimili hér í Weitefeld. Samstarfsfólk okkar fann þrjá einstaklinga látna á vettvangi. Þegar við nálguðumst húsið flúði einn. Það er manneskjan sem við erum að leita að,“ segir Jürgen Fachinger, talsmaður lögreglunnar í Weitefeld, í frétt Bild. Þrjú fundust látin í morgun í smábænum. Ekki liggur fyrir hvort fólkið er tengt fjölskylduböndum. Vísir/Getty Atvikið átti sér stað á heimili einnar fjölskyldu. Ekki hefur verið útilokað að sá sem leitað er að búi á heimilinu. „Fórnarlömbin eru tveir karlmenn og ein kona. Það eru merki um að byssu og eggvopni hafi verið beitt,“ segir Fachinger. Stöðva alla bíla Samkvæmt frétt Bild er lögregla á vettvangi og þyrla lögreglunnar notuð til að leita að einstaklingum sem flúðu húsið. Þá hefur lögregla einnig sett upp tálma og leitar í öllum bílum sem fara inn og út úr bænum. Haft er eftir Karl-Heinz Keßle, bæjarstjóra Weitefeld, í frétt Bild að íbúar séu í áfalli. „Þú átt ekki von á einhverju svona. Við erum mjög sorgmædd.“ Þýskaland Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Fleiri fréttir Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Sjá meira
Samkvæmt frétt þýska miðilsins Bild hljóp einn út úr húsinu þar sem líkin fundust þegar lögregla kom á vettvang. Ekki er búið að birta neinar upplýsingar um þau látnu en samkvæmt frétt Bild var hringt í neyðarlínu klukkan 3:45 að staðartíma. Lögregla heyrði öskur þegar hringt var í neyðalínuna. „Símtal barst í neyðarlínuna í morgun klukkan 3.45 um að ofbeldisfullur glæpur hefði verið framinn á heimili hér í Weitefeld. Samstarfsfólk okkar fann þrjá einstaklinga látna á vettvangi. Þegar við nálguðumst húsið flúði einn. Það er manneskjan sem við erum að leita að,“ segir Jürgen Fachinger, talsmaður lögreglunnar í Weitefeld, í frétt Bild. Þrjú fundust látin í morgun í smábænum. Ekki liggur fyrir hvort fólkið er tengt fjölskylduböndum. Vísir/Getty Atvikið átti sér stað á heimili einnar fjölskyldu. Ekki hefur verið útilokað að sá sem leitað er að búi á heimilinu. „Fórnarlömbin eru tveir karlmenn og ein kona. Það eru merki um að byssu og eggvopni hafi verið beitt,“ segir Fachinger. Stöðva alla bíla Samkvæmt frétt Bild er lögregla á vettvangi og þyrla lögreglunnar notuð til að leita að einstaklingum sem flúðu húsið. Þá hefur lögregla einnig sett upp tálma og leitar í öllum bílum sem fara inn og út úr bænum. Haft er eftir Karl-Heinz Keßle, bæjarstjóra Weitefeld, í frétt Bild að íbúar séu í áfalli. „Þú átt ekki von á einhverju svona. Við erum mjög sorgmædd.“
Þýskaland Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Fleiri fréttir Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Sjá meira