Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. apríl 2025 14:38 Forsíða A-blaðsins árið 2015 og umslagið á næstu plötu West. Ljósmynd sem prýðir WW3, nýjustu plötu Kanye West, var notuð í óleyfi. Ljósmyndin er af giftingu tveggja einkennisklæddra Ku Klu Klan-meðlima og var tekin fyrir umfjöllun aukablaðs Aftenposten árið 2015. Ljósmyndina tók bandaríski ljósmyndarinn Peter van Agtmael og var hún notuð í forsíðuumfjöllun blaðsins um Ku Klux Klan-hreyfinguna í Tennessee í Bandaríkjunum. Norski blaðamaðurinn Vegas Tenold Aase, sem skrifaði greinina, greindi frá stuldinum á Instagram-síðu sinni og lýsti honum sem því ruglaðasta sem hann hefði orðið vitni að. Ljósmyndin hafi verið af brúðkaupi tveggja aðalviðfangsefna umfjöllunarinnar. „Og nei, Ye bað ekki um leyfi til að nota myndina. Alveg ruglað!“ skrifaði Aase í færslunni. Kanye lét ekki nægja að stela myndinni heldur er líka búið að eiga við hana: fjarlægja hund sem stendur í forgrunni, breyta heyböggum í bakgrunni myndarinnar og breyta kynþætti manneskjunnar í hvíta kyrtlinum úr hvítum í svartan. Kanye hefur vakið athygli undanfarið fyrir að klæðast svörtum KKK-kyrtlum og lýsa yfir andúð sinni á gyðingum. Lillian Vambheim, fréttastjóri hjá Aftenposten, sagði myndastuldinn ekki bara móðgun við ljósmyndarann og viðfangsefnin heldur líka skýrt brot á höfundarréttarlögum. View this post on Instagram A post shared by Vegas Tenold (@vegastenold) Tónlist Hollywood Mál Kanye West Noregur Bandaríkin Mest lesið Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Fjöldi viðbragðsaðila kallaður út vegna dráttarvélar í Hvítá Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Sjá meira
Ljósmyndina tók bandaríski ljósmyndarinn Peter van Agtmael og var hún notuð í forsíðuumfjöllun blaðsins um Ku Klux Klan-hreyfinguna í Tennessee í Bandaríkjunum. Norski blaðamaðurinn Vegas Tenold Aase, sem skrifaði greinina, greindi frá stuldinum á Instagram-síðu sinni og lýsti honum sem því ruglaðasta sem hann hefði orðið vitni að. Ljósmyndin hafi verið af brúðkaupi tveggja aðalviðfangsefna umfjöllunarinnar. „Og nei, Ye bað ekki um leyfi til að nota myndina. Alveg ruglað!“ skrifaði Aase í færslunni. Kanye lét ekki nægja að stela myndinni heldur er líka búið að eiga við hana: fjarlægja hund sem stendur í forgrunni, breyta heyböggum í bakgrunni myndarinnar og breyta kynþætti manneskjunnar í hvíta kyrtlinum úr hvítum í svartan. Kanye hefur vakið athygli undanfarið fyrir að klæðast svörtum KKK-kyrtlum og lýsa yfir andúð sinni á gyðingum. Lillian Vambheim, fréttastjóri hjá Aftenposten, sagði myndastuldinn ekki bara móðgun við ljósmyndarann og viðfangsefnin heldur líka skýrt brot á höfundarréttarlögum. View this post on Instagram A post shared by Vegas Tenold (@vegastenold)
Tónlist Hollywood Mál Kanye West Noregur Bandaríkin Mest lesið Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Fjöldi viðbragðsaðila kallaður út vegna dráttarvélar í Hvítá Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Sjá meira