„Er allavega engin þreyta í mér“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2025 07:03 Dagný er klár í slaginn. Vísir/Stöð 2 „Við Alexandra (Jóhannsdóttir) vorum náttúrulega í banni svo ég er mjög fersk og líður vel. Það er allavega engin þreyta í mér,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir kímin er hún ræddi við Stöð 2 og Vísi fyrir leik Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna. Dagný var í leikbanni og tók því ekki þátt í markalausa jafnteflinu gegn Noregi á dögunum. Hún er því meira en til í slaginn þegar Ísland mætir Sviss í dag. „Mér fannst við eiga góðan leik. Óheppnar að nýta ekki eitthvað af þessum færum, fengum fullt af færum til að klára leikinn. Í heild sinni mjög flottur leikur.“ „Við fórum yfir það sem var gert vel á móti Noregi og hvað hefði mátt fara betur. Höfum farið aðeins yfir Sviss, er náttúrulega stutt síðan við spiluðum við þær síðast. Það verður öðruvísi leikur, að öllum líkindum spila þær annað leikkerfi. Miðjan var ef til vill ansi opin hjá Norsurum á meðan Sviss er með mjög þétta miðju og þá með meira svæði út á köntunum svo þetta verður aðeins öðruvísi leikur. Svæðin verða opin annarsstaðar,“ sagði Dagný aðspurð hvað hefði helst verið farið yfir eftir Noregsleikinn. Klippa: Dagný Brynjarsdóttir: „Er allavega engin þreyta í mér“ Verður Dagný í byrjunarliðinu gegn Sviss? „Ég bara veit það ekki ef ég á að vera alveg hreinskilin. Miðjumennirnir spiluðu vel í seinasta leik svo við verðum að sjá hvað verður.“ Leikur Íslands og Sviss hefst klukkan 16.45. Verður leikurinn í beinni textalýsingu hér á Vísi. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Dagný var í leikbanni og tók því ekki þátt í markalausa jafnteflinu gegn Noregi á dögunum. Hún er því meira en til í slaginn þegar Ísland mætir Sviss í dag. „Mér fannst við eiga góðan leik. Óheppnar að nýta ekki eitthvað af þessum færum, fengum fullt af færum til að klára leikinn. Í heild sinni mjög flottur leikur.“ „Við fórum yfir það sem var gert vel á móti Noregi og hvað hefði mátt fara betur. Höfum farið aðeins yfir Sviss, er náttúrulega stutt síðan við spiluðum við þær síðast. Það verður öðruvísi leikur, að öllum líkindum spila þær annað leikkerfi. Miðjan var ef til vill ansi opin hjá Norsurum á meðan Sviss er með mjög þétta miðju og þá með meira svæði út á köntunum svo þetta verður aðeins öðruvísi leikur. Svæðin verða opin annarsstaðar,“ sagði Dagný aðspurð hvað hefði helst verið farið yfir eftir Noregsleikinn. Klippa: Dagný Brynjarsdóttir: „Er allavega engin þreyta í mér“ Verður Dagný í byrjunarliðinu gegn Sviss? „Ég bara veit það ekki ef ég á að vera alveg hreinskilin. Miðjumennirnir spiluðu vel í seinasta leik svo við verðum að sjá hvað verður.“ Leikur Íslands og Sviss hefst klukkan 16.45. Verður leikurinn í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira