Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2025 16:48 Walter Clayton yngri, skærasta stjarna Flórída, klippir netið eftir sigurinn á Houston í úrslitaleik bandaríska háskólakörfuboltans. getty/Brett Wilhelm Úrslitaleikur bandaríska háskólaboltans var gríðarlega spennandi en úrslitin réðust undir blálokin. Flórída hafði þá betur gegn Houston, 65-63. Flórída var tólf stigum undir í seinni hálfleik en kom til baka og tryggði sér sinn fyrsta háskólameistaratitil síðan 2007. Meðal leikmanna í því liði voru Al Horford og Joakim Noah. Houston fékk tækifæri til að jafna eða vinna leikinn í lokasókn sinni en varð ekki kápan úr því klæðinu og Flórída hélt út. Liðið vann leikinn þrátt fyrir að leiða aðeins í 63 sekúndur. Houston tapaði boltanum fimm sinnum á síðustu þremur og hálfu mínútu leiksins og skoraði ekki síðustu tvær mínúturnar og tuttugu sekúndurnar. Flórída var einnig undir í seinni hálfleik í átta liða úrslitunum gegn Texas Tech og gegn Auburn í undanúrslitunum en kom alltaf til baka. Will Richard skoraði átján stig og tók átta fráköst hjá Flórída og Alex Condon skoraði tólf stig. Aðalstjarna Krókódílanna, Walter Clayton yngri, skoraði ellefu stig og gaf sjö stoðsendingar. L.J. Cryer skoraði nítján stig fyrir Houston sem bíður enn eftir sínum fyrsta háskólameistaratitli. Flórída hefur aftur á móti þrisvar sinnum orðið meistari: 2006, 2007 og 2025. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Sjá meira
Flórída var tólf stigum undir í seinni hálfleik en kom til baka og tryggði sér sinn fyrsta háskólameistaratitil síðan 2007. Meðal leikmanna í því liði voru Al Horford og Joakim Noah. Houston fékk tækifæri til að jafna eða vinna leikinn í lokasókn sinni en varð ekki kápan úr því klæðinu og Flórída hélt út. Liðið vann leikinn þrátt fyrir að leiða aðeins í 63 sekúndur. Houston tapaði boltanum fimm sinnum á síðustu þremur og hálfu mínútu leiksins og skoraði ekki síðustu tvær mínúturnar og tuttugu sekúndurnar. Flórída var einnig undir í seinni hálfleik í átta liða úrslitunum gegn Texas Tech og gegn Auburn í undanúrslitunum en kom alltaf til baka. Will Richard skoraði átján stig og tók átta fráköst hjá Flórída og Alex Condon skoraði tólf stig. Aðalstjarna Krókódílanna, Walter Clayton yngri, skoraði ellefu stig og gaf sjö stoðsendingar. L.J. Cryer skoraði nítján stig fyrir Houston sem bíður enn eftir sínum fyrsta háskólameistaratitli. Flórída hefur aftur á móti þrisvar sinnum orðið meistari: 2006, 2007 og 2025.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Sjá meira