Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. apríl 2025 10:33 Luka Doncic sýndi gamla liðinu sínu enga miskunn. getty/Sam Hodde Luka Doncic gat ekki haldið aftur af tárunum fyrir endurkomu sína til Dallas. Hann var þó fljótur að núllstilla sig og skoraði 45 stig þegar Los Angeles Lakers vann gamla liðið hans, 97-112, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Doncic sneri í nótt aftur til Dallas í fyrsta sinn eftir að honum var óvænt skipt til Lakers. Fyrir leik var langt myndband til heiðurs Doncic spilað. Slóveninn var greinilega djúpt snortinn og felldi tár þegar hann horfði á myndbandið. Forever our brate. Thank you, 77. #MFFL pic.twitter.com/k9gRH8RtRE— Dallas Mavericks (@dallasmavs) April 9, 2025 Luka wiping tears after watching Mavs tribute video 🥺 pic.twitter.com/9tYtzdW3A0— ESPN (@espn) April 9, 2025 Doncic var þó snöggur að koma sér í gírinn fyrir leikinn og var besti maður vallarins þegar Lakers tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með fimmtán stiga sigri. Doncic skoraði 45 stig, tók átta fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal boltanum fjórum sinnum í leiknum. Luka had an INCREDIBLE performance in his return to Dallas: ✨ 45 PTS (most w/ Lakers)✨ 8 REB✨ 6 AST✨ 7 3PM✨ 4 STLThe @Lakers clinch a spot in the #NBAPlayoffs presented by Google! pic.twitter.com/joBwFu6kz6— NBA (@NBA) April 10, 2025 „Allir sáu hvernig ég brást við myndbandinu. Allir þessir stuðningsmenn. Ég kann að meta þetta. Allir sem ég spilaði með, allir studdu við bakið á mér. Ég er bara glaður. Ég elska þessa stuðningsmenn, þessa borg en við þurfum að halda áfram,“ sagði Doncic. LeBron James skoraði 27 stig fyrir Lakers, þar af þrettán í 4. leikhluta. Rui Hachimura var með fimmtán stig. Ef Lakers vinnur annan af síðustu tveimur leikjum sínum í deildarkeppninni tryggir liðið sér 3. sætið í Vesturdeildinni. Lakers á eftir að spila við Houston Rockets á heimavelli og Portland Trail Blazers á útivelli. Naji Marshall skoraði 23 stig fyrir Dallas sem er í 10. sæti Vesturdeildarinnar og fer í umspil um sæti í úrslitakeppninni. NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Doncic sneri í nótt aftur til Dallas í fyrsta sinn eftir að honum var óvænt skipt til Lakers. Fyrir leik var langt myndband til heiðurs Doncic spilað. Slóveninn var greinilega djúpt snortinn og felldi tár þegar hann horfði á myndbandið. Forever our brate. Thank you, 77. #MFFL pic.twitter.com/k9gRH8RtRE— Dallas Mavericks (@dallasmavs) April 9, 2025 Luka wiping tears after watching Mavs tribute video 🥺 pic.twitter.com/9tYtzdW3A0— ESPN (@espn) April 9, 2025 Doncic var þó snöggur að koma sér í gírinn fyrir leikinn og var besti maður vallarins þegar Lakers tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með fimmtán stiga sigri. Doncic skoraði 45 stig, tók átta fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal boltanum fjórum sinnum í leiknum. Luka had an INCREDIBLE performance in his return to Dallas: ✨ 45 PTS (most w/ Lakers)✨ 8 REB✨ 6 AST✨ 7 3PM✨ 4 STLThe @Lakers clinch a spot in the #NBAPlayoffs presented by Google! pic.twitter.com/joBwFu6kz6— NBA (@NBA) April 10, 2025 „Allir sáu hvernig ég brást við myndbandinu. Allir þessir stuðningsmenn. Ég kann að meta þetta. Allir sem ég spilaði með, allir studdu við bakið á mér. Ég er bara glaður. Ég elska þessa stuðningsmenn, þessa borg en við þurfum að halda áfram,“ sagði Doncic. LeBron James skoraði 27 stig fyrir Lakers, þar af þrettán í 4. leikhluta. Rui Hachimura var með fimmtán stig. Ef Lakers vinnur annan af síðustu tveimur leikjum sínum í deildarkeppninni tryggir liðið sér 3. sætið í Vesturdeildinni. Lakers á eftir að spila við Houston Rockets á heimavelli og Portland Trail Blazers á útivelli. Naji Marshall skoraði 23 stig fyrir Dallas sem er í 10. sæti Vesturdeildarinnar og fer í umspil um sæti í úrslitakeppninni.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum