Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. apríl 2025 10:33 Luka Doncic sýndi gamla liðinu sínu enga miskunn. getty/Sam Hodde Luka Doncic gat ekki haldið aftur af tárunum fyrir endurkomu sína til Dallas. Hann var þó fljótur að núllstilla sig og skoraði 45 stig þegar Los Angeles Lakers vann gamla liðið hans, 97-112, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Doncic sneri í nótt aftur til Dallas í fyrsta sinn eftir að honum var óvænt skipt til Lakers. Fyrir leik var langt myndband til heiðurs Doncic spilað. Slóveninn var greinilega djúpt snortinn og felldi tár þegar hann horfði á myndbandið. Forever our brate. Thank you, 77. #MFFL pic.twitter.com/k9gRH8RtRE— Dallas Mavericks (@dallasmavs) April 9, 2025 Luka wiping tears after watching Mavs tribute video 🥺 pic.twitter.com/9tYtzdW3A0— ESPN (@espn) April 9, 2025 Doncic var þó snöggur að koma sér í gírinn fyrir leikinn og var besti maður vallarins þegar Lakers tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með fimmtán stiga sigri. Doncic skoraði 45 stig, tók átta fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal boltanum fjórum sinnum í leiknum. Luka had an INCREDIBLE performance in his return to Dallas: ✨ 45 PTS (most w/ Lakers)✨ 8 REB✨ 6 AST✨ 7 3PM✨ 4 STLThe @Lakers clinch a spot in the #NBAPlayoffs presented by Google! pic.twitter.com/joBwFu6kz6— NBA (@NBA) April 10, 2025 „Allir sáu hvernig ég brást við myndbandinu. Allir þessir stuðningsmenn. Ég kann að meta þetta. Allir sem ég spilaði með, allir studdu við bakið á mér. Ég er bara glaður. Ég elska þessa stuðningsmenn, þessa borg en við þurfum að halda áfram,“ sagði Doncic. LeBron James skoraði 27 stig fyrir Lakers, þar af þrettán í 4. leikhluta. Rui Hachimura var með fimmtán stig. Ef Lakers vinnur annan af síðustu tveimur leikjum sínum í deildarkeppninni tryggir liðið sér 3. sætið í Vesturdeildinni. Lakers á eftir að spila við Houston Rockets á heimavelli og Portland Trail Blazers á útivelli. Naji Marshall skoraði 23 stig fyrir Dallas sem er í 10. sæti Vesturdeildarinnar og fer í umspil um sæti í úrslitakeppninni. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Doncic sneri í nótt aftur til Dallas í fyrsta sinn eftir að honum var óvænt skipt til Lakers. Fyrir leik var langt myndband til heiðurs Doncic spilað. Slóveninn var greinilega djúpt snortinn og felldi tár þegar hann horfði á myndbandið. Forever our brate. Thank you, 77. #MFFL pic.twitter.com/k9gRH8RtRE— Dallas Mavericks (@dallasmavs) April 9, 2025 Luka wiping tears after watching Mavs tribute video 🥺 pic.twitter.com/9tYtzdW3A0— ESPN (@espn) April 9, 2025 Doncic var þó snöggur að koma sér í gírinn fyrir leikinn og var besti maður vallarins þegar Lakers tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með fimmtán stiga sigri. Doncic skoraði 45 stig, tók átta fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal boltanum fjórum sinnum í leiknum. Luka had an INCREDIBLE performance in his return to Dallas: ✨ 45 PTS (most w/ Lakers)✨ 8 REB✨ 6 AST✨ 7 3PM✨ 4 STLThe @Lakers clinch a spot in the #NBAPlayoffs presented by Google! pic.twitter.com/joBwFu6kz6— NBA (@NBA) April 10, 2025 „Allir sáu hvernig ég brást við myndbandinu. Allir þessir stuðningsmenn. Ég kann að meta þetta. Allir sem ég spilaði með, allir studdu við bakið á mér. Ég er bara glaður. Ég elska þessa stuðningsmenn, þessa borg en við þurfum að halda áfram,“ sagði Doncic. LeBron James skoraði 27 stig fyrir Lakers, þar af þrettán í 4. leikhluta. Rui Hachimura var með fimmtán stig. Ef Lakers vinnur annan af síðustu tveimur leikjum sínum í deildarkeppninni tryggir liðið sér 3. sætið í Vesturdeildinni. Lakers á eftir að spila við Houston Rockets á heimavelli og Portland Trail Blazers á útivelli. Naji Marshall skoraði 23 stig fyrir Dallas sem er í 10. sæti Vesturdeildarinnar og fer í umspil um sæti í úrslitakeppninni.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira