Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Árni Sæberg skrifar 16. apríl 2025 11:19 Bergsveinn og Elísabet eru nýir markaðsstjórar Ölgerðarinnar. Ölgerðin Elísabet Austmann og Bergsveinn Guðmundsson hafa tekið við nýjum stöðum markaðsstjóra hjá Ölgerðinni. Elísabet hefur tekið við stöðu markaðsstjóra óáfengra drykkja og Bergsveinn markaðsstjóra áfengra drykkja. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Elísabet komi til Ölgerðarinnar frá Högum, þar sem hún hafi starfað sem forstöðumaður nýsköpunar- og markaðsmála. Hún hafi áratugareynslu af bæði markaðsmálum og vörumerkjastjórnun á innlendum og erlendum mörkuðum. Hún hafi meðal annars starfað sem sem framkvæmdastjóri markaðssviðs Bioeffect, þar sem hún hafi leitt markaðsstarf og vörumerkjauppbyggingu húðvörumerkisins á hérlendis og erlendis. Elísabet hafi áður starfað hjá Marel á Íslandi og í Danmörku, Glitni og þar áður hjá Ölgerðinni. Hún sé menntaður alþjóðamarkaðsfræðingur með MBA frá Háskólanum í Reykjavík. „Það er frábært að vera aftur komin til Ölgerðarinnar, þar sem ég tók mín fyrstu skref í markaðsmálum. Að vera hluti af kraftmiklu teymi með ástríðu og metnað fyrir bæði eigin og innfluttum vörumerkjum á íslenskum markaði er gríðarlega spennandi og það er einstaklega gaman að vera komin aftur,“ er haft eftir Elísabetu. Þekkir vel til áfengu drykkjanna Bergsveinn hafi starfað síðastliðin sex ár sem vörumerkjastjóri áfengra drykkja en hann hafi komið til Ölgerðarinnar frá Íslandsbanka, þar sem hann hafi gengt stöðu sérfræðings í markaðsmálum. Hann sé með meistaragráðu í alþjóðlegum markaðsmálum og stjórnun frá Copenhagen Business School. Að auki sé hann Hafnfirðingur og eldheitur golfáhugamaður. „Ég er mjög spenntur fyrir þessari áskorun og hlakka til að leggja mitt af mörkum í þeirri vegferð sem Ölgerðin er á. Það er virkilega gefandi að starfa með öllu þessu faglega og skapandi markaðsfólki sem brennur fyrir árangri á hörðum samkeppnismarkaði,“ er haft eftir Bergsveini. Skerpa sóknina „Það er mikill fengur í að fá þetta afreksfólk í markaðsstýringu í þessi störf. Bergsveinn hefur verð lykilmaður í gjöfulli vegferð margra okkar sterkustu vörumerkja síðustu ár, þá sérstaklega bjórvörumerkja á borð við Gull Lite og Bola, sem skarað hafa framúr í árangri. Þá erum við ákaflega glöð að Elísabet hafi loksins snúið „heim“ til Ölgerðarinnar. Með þessum ráðningum skerpum við sókn okkar enn frekar og leggjum grunn að frekari vexti til framtíðar. Ölgerðin hefur í gegnum tíðina lagt mikinn metnað í markaðsmál og þau Elísabet og Bergsveinn styrkja enn frekar þá fagmennsku sem einkennt hefur Ölgerðina,“ er haft eftir Óla Rúnari Jónssyni, framkvæmdastjóra markaðssviðs Ölgerðarinnar. Ölgerðin Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Endurskoða áform um 1,5 milljarða skattahækkun Tekjur meiri af erlendum ferðamönnum og færri starfandi í ferðaþjónustu Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Elísabet komi til Ölgerðarinnar frá Högum, þar sem hún hafi starfað sem forstöðumaður nýsköpunar- og markaðsmála. Hún hafi áratugareynslu af bæði markaðsmálum og vörumerkjastjórnun á innlendum og erlendum mörkuðum. Hún hafi meðal annars starfað sem sem framkvæmdastjóri markaðssviðs Bioeffect, þar sem hún hafi leitt markaðsstarf og vörumerkjauppbyggingu húðvörumerkisins á hérlendis og erlendis. Elísabet hafi áður starfað hjá Marel á Íslandi og í Danmörku, Glitni og þar áður hjá Ölgerðinni. Hún sé menntaður alþjóðamarkaðsfræðingur með MBA frá Háskólanum í Reykjavík. „Það er frábært að vera aftur komin til Ölgerðarinnar, þar sem ég tók mín fyrstu skref í markaðsmálum. Að vera hluti af kraftmiklu teymi með ástríðu og metnað fyrir bæði eigin og innfluttum vörumerkjum á íslenskum markaði er gríðarlega spennandi og það er einstaklega gaman að vera komin aftur,“ er haft eftir Elísabetu. Þekkir vel til áfengu drykkjanna Bergsveinn hafi starfað síðastliðin sex ár sem vörumerkjastjóri áfengra drykkja en hann hafi komið til Ölgerðarinnar frá Íslandsbanka, þar sem hann hafi gengt stöðu sérfræðings í markaðsmálum. Hann sé með meistaragráðu í alþjóðlegum markaðsmálum og stjórnun frá Copenhagen Business School. Að auki sé hann Hafnfirðingur og eldheitur golfáhugamaður. „Ég er mjög spenntur fyrir þessari áskorun og hlakka til að leggja mitt af mörkum í þeirri vegferð sem Ölgerðin er á. Það er virkilega gefandi að starfa með öllu þessu faglega og skapandi markaðsfólki sem brennur fyrir árangri á hörðum samkeppnismarkaði,“ er haft eftir Bergsveini. Skerpa sóknina „Það er mikill fengur í að fá þetta afreksfólk í markaðsstýringu í þessi störf. Bergsveinn hefur verð lykilmaður í gjöfulli vegferð margra okkar sterkustu vörumerkja síðustu ár, þá sérstaklega bjórvörumerkja á borð við Gull Lite og Bola, sem skarað hafa framúr í árangri. Þá erum við ákaflega glöð að Elísabet hafi loksins snúið „heim“ til Ölgerðarinnar. Með þessum ráðningum skerpum við sókn okkar enn frekar og leggjum grunn að frekari vexti til framtíðar. Ölgerðin hefur í gegnum tíðina lagt mikinn metnað í markaðsmál og þau Elísabet og Bergsveinn styrkja enn frekar þá fagmennsku sem einkennt hefur Ölgerðina,“ er haft eftir Óla Rúnari Jónssyni, framkvæmdastjóra markaðssviðs Ölgerðarinnar.
Ölgerðin Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Endurskoða áform um 1,5 milljarða skattahækkun Tekjur meiri af erlendum ferðamönnum og færri starfandi í ferðaþjónustu Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf