Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. apríl 2025 16:30 Michael Carter-Williams endaði NBA feril sinn hjá Orlando Magic en hér sést hann í leik á móti New York Knicks. Getty/Sarah Stier Fyrir ellefu árum var Michael Carter-Williams kosinn nýliði ársins í NBA deildinni í körfubolta. Í næsta mánuði reynir hann fyrir sér í allt annarri íþrótt. Hinn 33 ára gamli Carter-Williams ætlar að stíga inn í hnefaleikahringinn í New York 29. maí næstkomandi. Hann mun mæta þar hinum 36 ára gamla Sam Khativ í Leman Ballroom. Bardagakvöldið er kynnt undir nafninu Broad Street Brawl og er fjáröflum á vegum Bigvision samtakanna sem styðja ungt fólk sem vill komast út úr vítahring eiturlyfja. Former NBA guard Michael Carter-Williams will make his amateur boxing debut on May 29th in New York, per Uprising Promotions. Carter-Williams, the NBA Rookie of the Year in 2014, last played in the NBA in 2023.— Chris Mannix (@SIChrisMannix) April 21, 2025 Nafn Carter-Williams kom upp á borð fyrir tveimur mánuðum síðan en hann hafði þá gefið það út að hann væri hættur í körfuboltanum. Philadelphia 76ers valdi þennan 196 sentimetra háa bakvörð í nýliðavalinu 2013 en hann var valinn ellefti. Á sínu fyrsta tímabili var hann með 16,7 stig, 6,2 fráköst og 6,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Carter-Williams var skipt til Milwaukee Bucks á sínu öðru ári og spilaði síðan fyrir fimm félög á aðeins fimm árum. Hann fór frá Philadelphia til Milwaukee, til Chicago, til Charlotte og til Houston áður en hann endaði hjá Orlando Magic. Carter-Williams spilaði sinn síðasta leik í NBA árið 2023 og setti síðan körfuboltaskóna upp á hillu í október 2024. Á NBA ferlinum var hann með 10,2 stig, 4,3 fráköst og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. NBA Box Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Carter-Williams ætlar að stíga inn í hnefaleikahringinn í New York 29. maí næstkomandi. Hann mun mæta þar hinum 36 ára gamla Sam Khativ í Leman Ballroom. Bardagakvöldið er kynnt undir nafninu Broad Street Brawl og er fjáröflum á vegum Bigvision samtakanna sem styðja ungt fólk sem vill komast út úr vítahring eiturlyfja. Former NBA guard Michael Carter-Williams will make his amateur boxing debut on May 29th in New York, per Uprising Promotions. Carter-Williams, the NBA Rookie of the Year in 2014, last played in the NBA in 2023.— Chris Mannix (@SIChrisMannix) April 21, 2025 Nafn Carter-Williams kom upp á borð fyrir tveimur mánuðum síðan en hann hafði þá gefið það út að hann væri hættur í körfuboltanum. Philadelphia 76ers valdi þennan 196 sentimetra háa bakvörð í nýliðavalinu 2013 en hann var valinn ellefti. Á sínu fyrsta tímabili var hann með 16,7 stig, 6,2 fráköst og 6,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Carter-Williams var skipt til Milwaukee Bucks á sínu öðru ári og spilaði síðan fyrir fimm félög á aðeins fimm árum. Hann fór frá Philadelphia til Milwaukee, til Chicago, til Charlotte og til Houston áður en hann endaði hjá Orlando Magic. Carter-Williams spilaði sinn síðasta leik í NBA árið 2023 og setti síðan körfuboltaskóna upp á hillu í október 2024. Á NBA ferlinum var hann með 10,2 stig, 4,3 fráköst og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í leik.
NBA Box Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira