Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2025 09:00 LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers er aftur komnir undir í einvíginu á móti Minnesota Timberwolves. Getty/Keith Birmingham Þetta var ekki gott föstudagskvöld fyrir stuðningsmenn Los Angeles Lakers og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en staðan er þó verri hjá liðsmönnum Lakers. Minnesota Timberwolves, Orlando Magic og Milwaukee Bucks fögnuðu öll sigri í nótt. Minnesota Timberwolves er komið 2-1 yfir á móti Los Angeles Lakers eftir 116-104 heimasigur í nótt. Jaden McDaniels skoraði 30 stig og Anthony Edwards var frábær með 29 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Úlfarnir unnu síðustu fimm mínútur leiksins 13-1. LeBron James átti stórleik en það dugði ekki. James setti niður fimm þrista og endaði leikinn með 38 stig og 10 fráköst. Austin Reaves skoraði 20 stig en Luka Doncic hitti aðeins úr 2 af 8 þriggja stiga skotum sínum og endaði með 17 stig og 8 stoðsendingar. "He was shooting it from Yucatan."Ant had jokes when talking about LeBron's unreal 38-PT performance in Game 3 👑 pic.twitter.com/ojQcXuaZEM— NBA (@NBA) April 26, 2025 Orlando Magic vann 95-93 sigur á Boston Celtics í Orlando en meistararnir frá Boston kvörtuðu undan dómgæslunni eftir leik. Boston vann tvo fyrstu leikina á heimavelli sínum og er því 2-1 yfir. Franz Wagner var frábær hjá Orlando með 32 stig, 7 fráköst og 8 stoðsendingar en Paolo Banchero skoraði 29 stig. Jayson Tatum var með 36 stig fyrir Boston og Jaylen Brown skoraði 19 stig. GARY TRENT JR. WAS SCORCHING FROM DISTANCE IN GAME 3!🔥 37 PTS🔥 9 3PM🔥 4 STLIt ties the Bucks franchise record for MOST 3PM in a playoff game...AND the Bucks get the win! #NBAPlayoffs presented by Google pic.twitter.com/WRQPjed5eO— NBA (@NBA) April 26, 2025 Milwaukee Bucks minnkaði muninn i 2-1 í einvíginu á móti Indiana Pacers með 117-101 heimasigri. Giannis Antetokounmpo skoraði 37 stig, tók 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar fyrir Bucks en Gary Trent Jr. var einnig með 37 stig. Trent hitti úr 9 af 12 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Pascal Siakam skoraði 28 stig fyrir Indiana, Aaron Nesmith var með 18 stig og Tyrese Haliburton skoraði 14 stig og gaf 10 stoðsendingar. 🏆 PLAYOFF BRACKET 🏆▪️ ORL, MIL get first win of series, now down 2-1▪️ MIN takes 2-1 lead with win at homeThe #NBAPlayoffs presented by Google continue Saturday with 4 games on TNT & ABC! pic.twitter.com/TLeBJx1pTc— NBA (@NBA) April 26, 2025 NBA Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Sjá meira
Minnesota Timberwolves er komið 2-1 yfir á móti Los Angeles Lakers eftir 116-104 heimasigur í nótt. Jaden McDaniels skoraði 30 stig og Anthony Edwards var frábær með 29 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Úlfarnir unnu síðustu fimm mínútur leiksins 13-1. LeBron James átti stórleik en það dugði ekki. James setti niður fimm þrista og endaði leikinn með 38 stig og 10 fráköst. Austin Reaves skoraði 20 stig en Luka Doncic hitti aðeins úr 2 af 8 þriggja stiga skotum sínum og endaði með 17 stig og 8 stoðsendingar. "He was shooting it from Yucatan."Ant had jokes when talking about LeBron's unreal 38-PT performance in Game 3 👑 pic.twitter.com/ojQcXuaZEM— NBA (@NBA) April 26, 2025 Orlando Magic vann 95-93 sigur á Boston Celtics í Orlando en meistararnir frá Boston kvörtuðu undan dómgæslunni eftir leik. Boston vann tvo fyrstu leikina á heimavelli sínum og er því 2-1 yfir. Franz Wagner var frábær hjá Orlando með 32 stig, 7 fráköst og 8 stoðsendingar en Paolo Banchero skoraði 29 stig. Jayson Tatum var með 36 stig fyrir Boston og Jaylen Brown skoraði 19 stig. GARY TRENT JR. WAS SCORCHING FROM DISTANCE IN GAME 3!🔥 37 PTS🔥 9 3PM🔥 4 STLIt ties the Bucks franchise record for MOST 3PM in a playoff game...AND the Bucks get the win! #NBAPlayoffs presented by Google pic.twitter.com/WRQPjed5eO— NBA (@NBA) April 26, 2025 Milwaukee Bucks minnkaði muninn i 2-1 í einvíginu á móti Indiana Pacers með 117-101 heimasigri. Giannis Antetokounmpo skoraði 37 stig, tók 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar fyrir Bucks en Gary Trent Jr. var einnig með 37 stig. Trent hitti úr 9 af 12 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Pascal Siakam skoraði 28 stig fyrir Indiana, Aaron Nesmith var með 18 stig og Tyrese Haliburton skoraði 14 stig og gaf 10 stoðsendingar. 🏆 PLAYOFF BRACKET 🏆▪️ ORL, MIL get first win of series, now down 2-1▪️ MIN takes 2-1 lead with win at homeThe #NBAPlayoffs presented by Google continue Saturday with 4 games on TNT & ABC! pic.twitter.com/TLeBJx1pTc— NBA (@NBA) April 26, 2025
NBA Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Sjá meira