Mesta rúst í sögu NBA Sindri Sverrisson skrifar 29. apríl 2025 10:03 Donovan Mitchellmeð boltann en Haywood Highsmith reynir að trufla hann, í sigrinum stóra hjá Cleveland Cavaliers gegn Miami Heat í gærkvöld. Getty/Megan Briggs Cleveland Cavaliers sýndi einstaka yfirburði þegar liðið sló út Miami Heat og kom sér í undanúrslit austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Cleveland vann leik liðanna í gærkvöld með 55 stiga mun, 138-83, og þar með einvígið 4-0. Samanlagður munur í leikjum liðanna var 122 stig sem er mesti munur í sögu úrslitakeppninnar. Fyrra metið var frá 2009 þegar Denver vann New Orleans með samtals 121 stigs mun. Sigurinn í gær var sérstaklega stór og um leið stærsta tap Miami í úrslitakeppni. Það næststærsta var með 37 stigum, einnig í þessu einvígi við Cleveland. Donovan Mitchell skoraði 22 stig fyrir gestina frá Cleveland í gær, De‘Andre Hunter skoraði 19, Ty Jerome 18 og Evan Mobley 17. „Við komum hingað með aðeins eitt markmið og það var að kæfa þá gjörsamlega og halda því áfram allar 48 mínúturnar,“ sagði Mitchell við TNT eftir leik. Cavaliers mæta annað hvort Milwaukee Bucks eða Indiana Pacers í næstu umferð en Pacers eru 3-1 yfir í því einvígi. Golden State Warriors komu sér í 3-1 gegn Houston Rockets með 109-106 heimasigri. Jimmy Butler sneri aftur í lið Warriors eftir meiðsli og skoraði 14 af 27 stigum sínum í fjórða leikhluta. Brandin Podziemski setti niður sex þrista og skoraði samtals 26 stig. Fimmti leikurinn er annað kvöld í Houston. NBA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Sjá meira
Cleveland vann leik liðanna í gærkvöld með 55 stiga mun, 138-83, og þar með einvígið 4-0. Samanlagður munur í leikjum liðanna var 122 stig sem er mesti munur í sögu úrslitakeppninnar. Fyrra metið var frá 2009 þegar Denver vann New Orleans með samtals 121 stigs mun. Sigurinn í gær var sérstaklega stór og um leið stærsta tap Miami í úrslitakeppni. Það næststærsta var með 37 stigum, einnig í þessu einvígi við Cleveland. Donovan Mitchell skoraði 22 stig fyrir gestina frá Cleveland í gær, De‘Andre Hunter skoraði 19, Ty Jerome 18 og Evan Mobley 17. „Við komum hingað með aðeins eitt markmið og það var að kæfa þá gjörsamlega og halda því áfram allar 48 mínúturnar,“ sagði Mitchell við TNT eftir leik. Cavaliers mæta annað hvort Milwaukee Bucks eða Indiana Pacers í næstu umferð en Pacers eru 3-1 yfir í því einvígi. Golden State Warriors komu sér í 3-1 gegn Houston Rockets með 109-106 heimasigri. Jimmy Butler sneri aftur í lið Warriors eftir meiðsli og skoraði 14 af 27 stigum sínum í fjórða leikhluta. Brandin Podziemski setti niður sex þrista og skoraði samtals 26 stig. Fimmti leikurinn er annað kvöld í Houston.
NBA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum