Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2025 12:22 Þórdís Valsdóttir hefur starfað hjá Sýn í um tíu ár. Vísir/Vilhelm Þórdís Valsdóttir, útvarpsstjóri hjá Sýn, hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins til eins árs. Þórdís hefur starfað hjá Sýn í samanlögð tíu ár og hefur gegnt ýmsum störfum. Hún hóf fjölmiðlaferil sinn á Fréttablaðinu árið 2016, starfaði síðar á Vísi og var einn þáttastjórnenda Reykjavík síðdegis á Bylgjunni frá 2019 þar til hún tók við stöðu útvarpsstjóra um mitt ár 2023. Starfslok verða ákveðin í samvinnu við Kristjönu Thors Brynjólfsdóttir, framkvæmdastjóra miðla, en það liggur ekki fyrir að svo stöddu hvenær vistaskiptin verða. „Það er ljúfsárt að kveðja Sýn því útvarpið hefur átt hug minn allan undanfarin ár og það er erfitt að kveðja góða vinnufélaga,“ segir Þórdís. „Á síðustu tveimur árum hefur hlustun á Bylgjuna aukist jafnt og þétt og útvarpsstöðin mælist trekk í trekk vinsælasta útvarpsstöð landsins þökk sé samhentu átaki allra. Í útvarpinu starfar metnaðarfullt fagfólk með gríðarlega þekkingu og reynslu og ég hlakka til að fylgjast með því í fjarska. Að því sögðu eru þetta spennandi kaflaskil og ég er full tilhlökkunar að takast á við ný verkefni. Ég er menntaður lögfræðingur og vona að sú menntun og reynsla mín í fjölmiðlum nýtist vel í þeim málaflokkum sem heyra undir dómsmálaráðuneytið,“ segir Þórdís. Vistaskipti Sýn Stjórnsýsla Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Sjá meira
Þórdís hefur starfað hjá Sýn í samanlögð tíu ár og hefur gegnt ýmsum störfum. Hún hóf fjölmiðlaferil sinn á Fréttablaðinu árið 2016, starfaði síðar á Vísi og var einn þáttastjórnenda Reykjavík síðdegis á Bylgjunni frá 2019 þar til hún tók við stöðu útvarpsstjóra um mitt ár 2023. Starfslok verða ákveðin í samvinnu við Kristjönu Thors Brynjólfsdóttir, framkvæmdastjóra miðla, en það liggur ekki fyrir að svo stöddu hvenær vistaskiptin verða. „Það er ljúfsárt að kveðja Sýn því útvarpið hefur átt hug minn allan undanfarin ár og það er erfitt að kveðja góða vinnufélaga,“ segir Þórdís. „Á síðustu tveimur árum hefur hlustun á Bylgjuna aukist jafnt og þétt og útvarpsstöðin mælist trekk í trekk vinsælasta útvarpsstöð landsins þökk sé samhentu átaki allra. Í útvarpinu starfar metnaðarfullt fagfólk með gríðarlega þekkingu og reynslu og ég hlakka til að fylgjast með því í fjarska. Að því sögðu eru þetta spennandi kaflaskil og ég er full tilhlökkunar að takast á við ný verkefni. Ég er menntaður lögfræðingur og vona að sú menntun og reynsla mín í fjölmiðlum nýtist vel í þeim málaflokkum sem heyra undir dómsmálaráðuneytið,“ segir Þórdís.
Vistaskipti Sýn Stjórnsýsla Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Sjá meira