Indiana tók Cleveland í bakaríið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2025 10:30 Myles Turner og félagar í Indiana Pacers kláruðu dæmið gegn Cleveland Cavaliers í fyrri hálfleik. getty/Dylan Buell Eftir að hafa unnið Cleveland Cavaliers, 129-109, þarf Indiana Pacers aðeins einn sigur til viðbótar til að komast í úrslit Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta annað árið í röð. Í Vesturdeildinni sigraði Oklahoma City Thunder Denver Nuggets, 87-92, í miklum slag. Indiana var miklu sterkari aðilinn gegn Cleveland og leiddi með 41 stigi í hálfleik, 80-39. Aldrei hefur lið verið með meiri forystu í hálfleik í sögu úrslitakeppni NBA. Pascal Siakam skoraði 21 stig fyrir Pacers og Obi Toppin og Myles Turner sitt hvor tuttugu stigin. Skærasta stjarna liðsins, Tyrese Haliburton, þurfti ekki að hafa sig mikið í frammi. Hann tók aðeins átta stig og skoraði ellefu stig. PACERS TAKE 3-1 SERIES LEAD ON A DOMINANT PERFORMANCE AT HOME 🔥💯Siakam: 21 PTS, 9-10 FGM, 6 REBTurner: 20 PTS, 4-4 3PM, 7 REBToppin: 20 PTS, 9-14 FGM, 5 REB pic.twitter.com/B2wNary2fu— NBA (@NBA) May 12, 2025 Darius Garland var með 21 stig hjá Cavs sem lék án Donovans Mitchell í seinni hálfleik. Cleveland vann 64 leiki í deildarkeppninni en þarf núna að vinna þrjá leiki í röð gegn Indiana til að komast í úrslit Austurdeildarinnar. Oklahoma jafnaði metin í einvíginu við Denver í undanúrslitum Vesturdeildarinnar með fimm stiga sigri, 87-92. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 25 stig fyrir OKC sem var með besta árangur allra liða í deildarkeppninni (68 sigra). Nikola Jokic skoraði 27 stig fyrir Nuggets og tók þrettán fráköst. Jamal Murray og Christian Braun skoruðu sautján stig hvor. SGA & THE THUNDER EVEN UP THE SERIES 2-2 ON THE ROAD!⚡️ 25 PTS (9 in 4Q)⚡️ 6 REB⚡️ 6 AST⚡️ 2 STLGame 5 in OKC: Tuesday, 9:30pm/et, TNT pic.twitter.com/dHPkLYVzA9— NBA (@NBA) May 11, 2025 NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
Indiana var miklu sterkari aðilinn gegn Cleveland og leiddi með 41 stigi í hálfleik, 80-39. Aldrei hefur lið verið með meiri forystu í hálfleik í sögu úrslitakeppni NBA. Pascal Siakam skoraði 21 stig fyrir Pacers og Obi Toppin og Myles Turner sitt hvor tuttugu stigin. Skærasta stjarna liðsins, Tyrese Haliburton, þurfti ekki að hafa sig mikið í frammi. Hann tók aðeins átta stig og skoraði ellefu stig. PACERS TAKE 3-1 SERIES LEAD ON A DOMINANT PERFORMANCE AT HOME 🔥💯Siakam: 21 PTS, 9-10 FGM, 6 REBTurner: 20 PTS, 4-4 3PM, 7 REBToppin: 20 PTS, 9-14 FGM, 5 REB pic.twitter.com/B2wNary2fu— NBA (@NBA) May 12, 2025 Darius Garland var með 21 stig hjá Cavs sem lék án Donovans Mitchell í seinni hálfleik. Cleveland vann 64 leiki í deildarkeppninni en þarf núna að vinna þrjá leiki í röð gegn Indiana til að komast í úrslit Austurdeildarinnar. Oklahoma jafnaði metin í einvíginu við Denver í undanúrslitum Vesturdeildarinnar með fimm stiga sigri, 87-92. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 25 stig fyrir OKC sem var með besta árangur allra liða í deildarkeppninni (68 sigra). Nikola Jokic skoraði 27 stig fyrir Nuggets og tók þrettán fráköst. Jamal Murray og Christian Braun skoruðu sautján stig hvor. SGA & THE THUNDER EVEN UP THE SERIES 2-2 ON THE ROAD!⚡️ 25 PTS (9 in 4Q)⚡️ 6 REB⚡️ 6 AST⚡️ 2 STLGame 5 in OKC: Tuesday, 9:30pm/et, TNT pic.twitter.com/dHPkLYVzA9— NBA (@NBA) May 11, 2025
NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira