Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Jón Þór Stefánsson skrifar 12. maí 2025 10:27 Eftirför lögreglu var um miðbæ Reykjavíkur. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Töluverð hætta skapaðist þegar ökumaður ætlaði að komast undan lögreglu í miðbæ Reykjavíkur síðdegis í gær, að sögn Ásmundar Rúnars Gylfasonar aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir að eftirförin hafi hafist um fjögurleytið í gær í kjölfar umferðareftirlits lögreglu, en ökumaðurinn hafi neitað að stöðva bíl sinn. Töluverð hætta hafi skapast vegna háttsemi ökumannsins bæði gagnvart gangandi vegfarendum og öðrum akandi. Eftiförin hafi þó varað stutt, og ökumaðurinn handtekinn. Hann var látinn laus að skýrslutöku lokinni. „Eftirförin var stutt og snörp, en skapaðist þó töluverð hætta af því að þetta var hérna á miðborgarsvæðinu þar sem er mikið af fólki og umferð og annað slíkt,“ segir Ásmundur. Mbl.is greindi frá eftirförinni í gærkvöldi og sagði í frétt miðilsins að hún hefði verið umfangsmikil og endað með handtöku við Klapparstíg. Jafnframt kom fram að á vettvangi hefði mátt sjá hlut sem líktist hnífi. Ásmundur segir við fréttastofu að hann geti ekki tjáð sig um hnífinn. Rannsókn málsins sé enn skammt á veg komin. Lögreglumál Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Hann segir að eftirförin hafi hafist um fjögurleytið í gær í kjölfar umferðareftirlits lögreglu, en ökumaðurinn hafi neitað að stöðva bíl sinn. Töluverð hætta hafi skapast vegna háttsemi ökumannsins bæði gagnvart gangandi vegfarendum og öðrum akandi. Eftiförin hafi þó varað stutt, og ökumaðurinn handtekinn. Hann var látinn laus að skýrslutöku lokinni. „Eftirförin var stutt og snörp, en skapaðist þó töluverð hætta af því að þetta var hérna á miðborgarsvæðinu þar sem er mikið af fólki og umferð og annað slíkt,“ segir Ásmundur. Mbl.is greindi frá eftirförinni í gærkvöldi og sagði í frétt miðilsins að hún hefði verið umfangsmikil og endað með handtöku við Klapparstíg. Jafnframt kom fram að á vettvangi hefði mátt sjá hlut sem líktist hnífi. Ásmundur segir við fréttastofu að hann geti ekki tjáð sig um hnífinn. Rannsókn málsins sé enn skammt á veg komin.
Lögreglumál Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira