Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. maí 2025 12:01 David Beckham er að ganga í gegnum erfiða tíma í vinnunni. vísir/getty Það fauk í David Beckham, eiganda Inter Miami, eftir að hans lið hafði steinlegið, 4-1, gegn Minnesota United í bandarísku MLS-deildinni. Þetta er stærsta tap Miami síðan Lionel Messi gekk í raðir félagsins fyrir tveimur árum síðan. Messi spilaði og skoraði í leiknum. Það reyndist ekki vera nóg og Miami hefur nú tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni. Pink Phony Club pic.twitter.com/joKQxH2ThN— Minnesota United FC (@MNUFC) May 10, 2025 Samfélagsmiðlateymi Minnesota var greinilega í miklu stuði eftir leik því það birti mynd úr leiknum með setningunni „Bleika platfélagið“ með vísun í litinn á búningum liðs Miami. Einnig var bent á að liðið væri komið upp fyrir Miami í töflunni. Þessir stælar fóru alls ekki vel í Beckham sem umsvifalaust breyttist í virkan í athugasemdum. 49 years and counting pic.twitter.com/FqyKTzbkuS— Minnesota United FC (@MNUFC) May 10, 2025 „Sýnið smá virðingu. Kunnið að fagna með smá reisn,“ skrifaði reiður Beckham en það stöðvaði ekki samfélagsmiðlateymið sem var hvergi nærri hætt. „Saga frekar en „hæp“. Menning ofar peningum,“ stóð á næstu mynd frá teyminu. Virkur í athugasemdum Beckham var fljótur að bregðast við. „Virðing ofar öllu“. The only way to wear pink today. pic.twitter.com/bcTceLEJJZ— Minnesota United FC (@MNUFC) May 10, 2025 Mótlætið virðist ekki fara sérstaklega vel með Beckham og verður áhugavert að sjá hvort hann haldi áfram á sömu braut. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Þetta er stærsta tap Miami síðan Lionel Messi gekk í raðir félagsins fyrir tveimur árum síðan. Messi spilaði og skoraði í leiknum. Það reyndist ekki vera nóg og Miami hefur nú tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni. Pink Phony Club pic.twitter.com/joKQxH2ThN— Minnesota United FC (@MNUFC) May 10, 2025 Samfélagsmiðlateymi Minnesota var greinilega í miklu stuði eftir leik því það birti mynd úr leiknum með setningunni „Bleika platfélagið“ með vísun í litinn á búningum liðs Miami. Einnig var bent á að liðið væri komið upp fyrir Miami í töflunni. Þessir stælar fóru alls ekki vel í Beckham sem umsvifalaust breyttist í virkan í athugasemdum. 49 years and counting pic.twitter.com/FqyKTzbkuS— Minnesota United FC (@MNUFC) May 10, 2025 „Sýnið smá virðingu. Kunnið að fagna með smá reisn,“ skrifaði reiður Beckham en það stöðvaði ekki samfélagsmiðlateymið sem var hvergi nærri hætt. „Saga frekar en „hæp“. Menning ofar peningum,“ stóð á næstu mynd frá teyminu. Virkur í athugasemdum Beckham var fljótur að bregðast við. „Virðing ofar öllu“. The only way to wear pink today. pic.twitter.com/bcTceLEJJZ— Minnesota United FC (@MNUFC) May 10, 2025 Mótlætið virðist ekki fara sérstaklega vel með Beckham og verður áhugavert að sjá hvort hann haldi áfram á sömu braut.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira