Gangast við mistökum Júlíus Birgir Jóhannsson skrifar 14. maí 2025 12:32 Það að vera mannvera getur verið flókið fyrirbæri því það kallar á ýmsa hugsun og hugsunarhætti sem við verðum að velta fyrir okkur. Þegar að við ætlum okkur að lifa í samfélagi með öðrum þá þurfum við að hugsa og ákveða hvert og eitt okkar hvernig samfélag við viljum búa í. Við hér á íslandi höfum stært okkur af því svo árum skiptir að við séum opið og gott samfélag að búa í og það er það svo sannarlega að miða við mörg önnur lönd en er það samt nóg er samfélag okkar íslendinga í alvöru einsog við viljum og segjum að það sé. Við opnum dyrnar fyrir þeim sem koma frá verri stöðum í heiminum og viljum veita skjól og hamingju fyrir aðra og við lýtum vel út fyrir umheiminum og eg er stoltur af því að tilheyra þannig samfélagi. Til þess að við getum kallað okkur gott samfélag þá hljótum við að þurfa að hlúa vel hvort að öðru, okkar innviðum sem eru jú við sjálf, viljum við búa í samfélagi þar sem allt lýtur vel út á yfirborðinu en svo undir niðri er brotið á grundvallar mannréttindum. Túlka mál hér á íslandi eru kominn í vítahring vegna stjórnvalda fyrir löngu síðan, við búum í samfélagi þar sem stjórnvöld lýta á rétt einstaklinga til tjáninga sem algjör forréttindi en ekki sjálfsögð mannréttindi, stjórnvöld skammta fjármagn til samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra og leggja það í þeirra hlut að útdeila því jafnt á milli allra notanda túlkaþjónustu til félagslegs athæfis, Þetta hefur sett samskiptamiðstöð í þá stöðu að þurfa neita margri þjónustu því anars dugar fjármagnið ekki fyrir þjónustu annara og ég veit að þeir gera sitt besta með það. Stutt er síðan að sú staða kom upp að þetta fjármagn kláraðist fyrir þann ársfjórðung sem varð þess valdandi að ekki var hægt að veita þá þjónustu sem skyldi út ársfjórðunginn. Við erum að tala um grundvallar mannréttindi sem eru ekki til staðar, þetta fyrirkomulag hefur leitt það af sér að mjög margir sem þurfa á þessari þjónustu að halda dettur ekki einu sinni í hug að biðja um hana því að þeir vita alveg svarið og það verður NEI en á sama tíma þá getur samskiptamiðstöð sagt að þeir anni flestum eftirspurnum eftir þjónustunni en þetta er enganvegin rétt mynd af málinu því notendur eru margir löngu hættir eða búnir að gefast upp að láta brjóta svona á mannréttindum sínum. Túlka notandur hér á landi ganga um með verðmiða á bakinu sem er afskaplega niðurbrjótandi því það er nánast alltaf það fyrsta sem þú þarft að hugsa þegar að þér langar að gera eitthvað og þarft á þjónustunni að halda er að spyrja þig að því hvort það sé þess virði eða hvort það sé þess virði í augum yfirvaldsins en gleymið því ekki að við erum að tala um tjáningu en ekki forrrétindi. Hér á landi eru tvær túlkaþjónustur en einungis önnur þeirra hefur aðgang að þessu fjármagni sem er útdeilt til notanda, hvað varð um rétt notandans í þessu máli? Til samanburðar en hvað findist ykkur um ef að þið mættuð bara fara til einhvers eins ákveðins tannlæknis og hann mætti bara gera við ákveðnar tennur í ykkur á bara á meðan peningar væru til til þess, ég efast um að ykkur þætti þetta í lagi eða boðlegt. Við veljum yfirvaldið og við berum ábyrgð á okkur sjálfum, það geta allir lent í því að eignast heyrnarlaus börn og viljum við þá standa frammi fyrir svona fyrirkomulagi? Valið er okkar um hvernig samfélag við viljum. Það er mér mikil ánægja að tilkynna það að sjúkratryggingar snéru við ákvörðun sinni í mínu persónulega máli sem varðaði túlkaþjónustu erlendis í læknisferð sem ég þarf að fara í. Það að vera mannvera þýðir að þú munt gera mistök, það er bara óhjákvæmilegt en það að gangast við þeim og breyta eru persónu einkenni og kýs ég að lýta þannig á yfirlækni sjúkratrygginga að hann gerði mistök sem hann gekkst við og breytti þrátt fyrir mikla laga flækjur sem eru í kringum þessi mál. Ég skora á ríkisstjórnina að gera það sama, skoðið þessi mál og gangist við þeim og breytið. Þetta er í ykkar höndum sem fulltrúar okkar samfélags að breyta rétt og þið vitið það jafn vel og allir aðrir að það að neita fólki um tjáningu eða skammta fjármagni til þess er ekki mannsæmandi og á ekki heima í þjóðfélagi eins og okkar þar sem allt er “gott”. Ég vil minna fólk á söfnunina hjá mér á Karolina fund en núna get ég veit þeim peningum í annan kostnað tengt svona ferð heldur en grundvallar mannréttindi. Ég vil þakka blindrafélaginu fyrir mikla aðstoð sem gerði mér það kleift að þessari ákvörðun sjúkratrygginga var snúið við. Höfundur er daufblindur notandi túlkaþjónustu. Hann situr einnig í stjórn Fjólu, félags fólks með samþætta sjón og heyrnarskeðingar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Málefni fatlaðs fólks Mest lesið Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson Skoðun Hver hagnast á hatrinu? Halldóra Mogensen Skoðun Börn sem skilja ekki kennarann Ingibjörg Ólöf Isaksen Skoðun Halla fer að ræða um frið við einræðisherra Daníel Þröstur Pálsson Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson Skoðun Fatlað fólk rukkað með rangindum fyrir bílastæði Haukur Ragnar Hauksson Skoðun Vissir þú, að.... og eða er þér bara slétt sama Björn Ólafsson Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon Skoðun Skoðun Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Slökkvum ekki Ljósið Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Halla fer að ræða um frið við einræðisherra Daníel Þröstur Pálsson skrifar Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Skoðun Varðveitum vatnið – hugvekja Hópur starfsfólks Náttúruminjasafns Íslands skrifar Skoðun Innviðaskuld við íslenskuna Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk rukkað með rangindum fyrir bílastæði Haukur Ragnar Hauksson skrifar Skoðun Vissir þú, að.... og eða er þér bara slétt sama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver hagnast á hatrinu? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Að taka til í orkumálum Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Börn sem skilja ekki kennarann Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar Skoðun Siglt gegn þjóðarmorði Cyma Farah,Sólveig Ásta Sigurðardóttir skrifar Skoðun Um ópið sem heimurinn ekki heyrir Reham Khaled skrifar Skoðun 30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Hærri greiðslur í fæðingarorlofi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stóra spurningin sem fjárlögin svara ekki Sandra B. Franks skrifar Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun „AMOC straumurinn", enn ein heimsendaspáin... Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason skrifar Skoðun Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson skrifar Sjá meira
Það að vera mannvera getur verið flókið fyrirbæri því það kallar á ýmsa hugsun og hugsunarhætti sem við verðum að velta fyrir okkur. Þegar að við ætlum okkur að lifa í samfélagi með öðrum þá þurfum við að hugsa og ákveða hvert og eitt okkar hvernig samfélag við viljum búa í. Við hér á íslandi höfum stært okkur af því svo árum skiptir að við séum opið og gott samfélag að búa í og það er það svo sannarlega að miða við mörg önnur lönd en er það samt nóg er samfélag okkar íslendinga í alvöru einsog við viljum og segjum að það sé. Við opnum dyrnar fyrir þeim sem koma frá verri stöðum í heiminum og viljum veita skjól og hamingju fyrir aðra og við lýtum vel út fyrir umheiminum og eg er stoltur af því að tilheyra þannig samfélagi. Til þess að við getum kallað okkur gott samfélag þá hljótum við að þurfa að hlúa vel hvort að öðru, okkar innviðum sem eru jú við sjálf, viljum við búa í samfélagi þar sem allt lýtur vel út á yfirborðinu en svo undir niðri er brotið á grundvallar mannréttindum. Túlka mál hér á íslandi eru kominn í vítahring vegna stjórnvalda fyrir löngu síðan, við búum í samfélagi þar sem stjórnvöld lýta á rétt einstaklinga til tjáninga sem algjör forréttindi en ekki sjálfsögð mannréttindi, stjórnvöld skammta fjármagn til samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra og leggja það í þeirra hlut að útdeila því jafnt á milli allra notanda túlkaþjónustu til félagslegs athæfis, Þetta hefur sett samskiptamiðstöð í þá stöðu að þurfa neita margri þjónustu því anars dugar fjármagnið ekki fyrir þjónustu annara og ég veit að þeir gera sitt besta með það. Stutt er síðan að sú staða kom upp að þetta fjármagn kláraðist fyrir þann ársfjórðung sem varð þess valdandi að ekki var hægt að veita þá þjónustu sem skyldi út ársfjórðunginn. Við erum að tala um grundvallar mannréttindi sem eru ekki til staðar, þetta fyrirkomulag hefur leitt það af sér að mjög margir sem þurfa á þessari þjónustu að halda dettur ekki einu sinni í hug að biðja um hana því að þeir vita alveg svarið og það verður NEI en á sama tíma þá getur samskiptamiðstöð sagt að þeir anni flestum eftirspurnum eftir þjónustunni en þetta er enganvegin rétt mynd af málinu því notendur eru margir löngu hættir eða búnir að gefast upp að láta brjóta svona á mannréttindum sínum. Túlka notandur hér á landi ganga um með verðmiða á bakinu sem er afskaplega niðurbrjótandi því það er nánast alltaf það fyrsta sem þú þarft að hugsa þegar að þér langar að gera eitthvað og þarft á þjónustunni að halda er að spyrja þig að því hvort það sé þess virði eða hvort það sé þess virði í augum yfirvaldsins en gleymið því ekki að við erum að tala um tjáningu en ekki forrrétindi. Hér á landi eru tvær túlkaþjónustur en einungis önnur þeirra hefur aðgang að þessu fjármagni sem er útdeilt til notanda, hvað varð um rétt notandans í þessu máli? Til samanburðar en hvað findist ykkur um ef að þið mættuð bara fara til einhvers eins ákveðins tannlæknis og hann mætti bara gera við ákveðnar tennur í ykkur á bara á meðan peningar væru til til þess, ég efast um að ykkur þætti þetta í lagi eða boðlegt. Við veljum yfirvaldið og við berum ábyrgð á okkur sjálfum, það geta allir lent í því að eignast heyrnarlaus börn og viljum við þá standa frammi fyrir svona fyrirkomulagi? Valið er okkar um hvernig samfélag við viljum. Það er mér mikil ánægja að tilkynna það að sjúkratryggingar snéru við ákvörðun sinni í mínu persónulega máli sem varðaði túlkaþjónustu erlendis í læknisferð sem ég þarf að fara í. Það að vera mannvera þýðir að þú munt gera mistök, það er bara óhjákvæmilegt en það að gangast við þeim og breyta eru persónu einkenni og kýs ég að lýta þannig á yfirlækni sjúkratrygginga að hann gerði mistök sem hann gekkst við og breytti þrátt fyrir mikla laga flækjur sem eru í kringum þessi mál. Ég skora á ríkisstjórnina að gera það sama, skoðið þessi mál og gangist við þeim og breytið. Þetta er í ykkar höndum sem fulltrúar okkar samfélags að breyta rétt og þið vitið það jafn vel og allir aðrir að það að neita fólki um tjáningu eða skammta fjármagni til þess er ekki mannsæmandi og á ekki heima í þjóðfélagi eins og okkar þar sem allt er “gott”. Ég vil minna fólk á söfnunina hjá mér á Karolina fund en núna get ég veit þeim peningum í annan kostnað tengt svona ferð heldur en grundvallar mannréttindi. Ég vil þakka blindrafélaginu fyrir mikla aðstoð sem gerði mér það kleift að þessari ákvörðun sjúkratrygginga var snúið við. Höfundur er daufblindur notandi túlkaþjónustu. Hann situr einnig í stjórn Fjólu, félags fólks með samþætta sjón og heyrnarskeðingar.
Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar
Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar
Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar
Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar
Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar