Úlfarnir í úrslit vestursins Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. maí 2025 08:02 Anthony Edwards leiðir lið Timberwolves, sem er komið í úrslit vestursins annað árið í röð. Ezra Shaw/Getty Images Minnesota Timberwolves tryggðu sér sæti í úrslitum vesturdeildar NBA annað árið í röð, með öruggum sigri í fimm leikja seríu gegn Golden State Warriors, 121-110 sigri í útsláttarleiknum í nótt. Boston Celtics héldu sér á lífi með sigri gegn New York Knicks. Warriors unnu fyrsta leikinn en misstu leikstjórnandann Steph Curry, mikilvægasta mann liðsins, í meiðsli. Þá var stjörnuleikmaðurinn Jimmy Butler einnig að glíma við smávægileg meiðsli. Timberwolves unnu fjóra leiki í röð eftir tap í fyrsta leik. Sigurinn í útsláttarleiknum í nótt var nokkuð þægilegur fyrir Timberwolves, sem voru búnir að vinna sér upp 25 stiga forystu í upphafi seinni hálfleiks. Warriors tókst að minnka muninn en voru aldrei nálægt því að jafna. THE TIMBERWOLVES BEST PLAYS FROM THEIR 4-1 WEST SEMIS WIN 🔥⤵️ pic.twitter.com/D6VMyIRKuF— NBA (@NBA) May 15, 2025 Julius Randle og Anthony Edwards í liði Timberwolves fóru að venju mestan í sóknarleiknum og Rudy Gobert var öflugur á báðum endum vallarins. Anthony Edwards becomes the 2nd youngest player to lead his team in playoff scoring and make the Conference Finals in back-to-back seasons (KD in 2011 & 2012). https://t.co/RsSHmzajEg pic.twitter.com/AGnTc7nYvM— NBA.com/Stats (@nbastats) May 15, 2025 Brandin Podziemski í liði Warriors sýndi sína bestu frammistöðu á ferlinum og endaði stigahæstur í liðinu með 28 stig. Úlfarnir mæta annað hvort Oklahoma City Thunder eða Denver Nuggets í úrslitum vesturdeildarinnar. Staðan þar er 3-2 fyrir OKC. Boston hélt sér á lífi án Tatum Þrátt fyrir að vera án Jaysons Tatum minnkuðu Boston Celtics muninn í 3-2 í einvígi sínu gegn New York Knicks með 127-102 sigri í nótt. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Celtics menn skelltu í varnarlás í seinni hálfleik og settu í heildina 22 þriggja stiga skot, sem taldi heilmikið fyrir þá. When we needed them most, they delivered 👏 pic.twitter.com/gQiAzMl3KP— Boston Celtics (@celtics) May 15, 2025 NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Sjá meira
Warriors unnu fyrsta leikinn en misstu leikstjórnandann Steph Curry, mikilvægasta mann liðsins, í meiðsli. Þá var stjörnuleikmaðurinn Jimmy Butler einnig að glíma við smávægileg meiðsli. Timberwolves unnu fjóra leiki í röð eftir tap í fyrsta leik. Sigurinn í útsláttarleiknum í nótt var nokkuð þægilegur fyrir Timberwolves, sem voru búnir að vinna sér upp 25 stiga forystu í upphafi seinni hálfleiks. Warriors tókst að minnka muninn en voru aldrei nálægt því að jafna. THE TIMBERWOLVES BEST PLAYS FROM THEIR 4-1 WEST SEMIS WIN 🔥⤵️ pic.twitter.com/D6VMyIRKuF— NBA (@NBA) May 15, 2025 Julius Randle og Anthony Edwards í liði Timberwolves fóru að venju mestan í sóknarleiknum og Rudy Gobert var öflugur á báðum endum vallarins. Anthony Edwards becomes the 2nd youngest player to lead his team in playoff scoring and make the Conference Finals in back-to-back seasons (KD in 2011 & 2012). https://t.co/RsSHmzajEg pic.twitter.com/AGnTc7nYvM— NBA.com/Stats (@nbastats) May 15, 2025 Brandin Podziemski í liði Warriors sýndi sína bestu frammistöðu á ferlinum og endaði stigahæstur í liðinu með 28 stig. Úlfarnir mæta annað hvort Oklahoma City Thunder eða Denver Nuggets í úrslitum vesturdeildarinnar. Staðan þar er 3-2 fyrir OKC. Boston hélt sér á lífi án Tatum Þrátt fyrir að vera án Jaysons Tatum minnkuðu Boston Celtics muninn í 3-2 í einvígi sínu gegn New York Knicks með 127-102 sigri í nótt. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Celtics menn skelltu í varnarlás í seinni hálfleik og settu í heildina 22 þriggja stiga skot, sem taldi heilmikið fyrir þá. When we needed them most, they delivered 👏 pic.twitter.com/gQiAzMl3KP— Boston Celtics (@celtics) May 15, 2025
NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Sjá meira