Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. maí 2025 12:01 Sebastian Hedlund í leik með Val 2022. vísir/hulda margrét Sebastian Hedlund, fyrrverandi leikmaður Vals og núverandi leikmaður Öster, varð fyrir miður skemmtilegri lífsreynslu í gær. Áhorfandi hljóp þá inn á völlinn og réðist á hann. Gautaborg tók á móti Öster í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Eftir rúman klukkutíma, skömmu eftir að Öster komst yfir, 0-1, brutust út ólæti í stúkunni á Gamla Ullevi. Einn áhorfandi gekk svo langt að hlaupa inn á völinn og að Hedlund. Miðvörðurinn áttaði sig á hvað var að gerast á síðustu stundu, beygði sig og slapp því við högg frá áhorfandanum æsta eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. IFK Göteborg - Östers IF är avbruten sedan en person tagit sig in på plan och måttat ett slag mot Östers Sebastian Hedlund. pic.twitter.com/B0Whe0DXZM— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) May 15, 2025 Leikurinn var stöðvaður í dágóðan tíma og hófst svo á ný. Öster hrósaði sigri, 0-1, og vann þar með sinn fyrsta útisigur á Gautaborg síðan 1992. Kolbeinn Þórðarson, leikmaður Gautaborgar, var rekinn af velli á 77. mínútu. „Ég sá að höndin er fyrir ofan mig og ég hafði tíma til að beygja mig. Ég fann fyrir hönd hans á höfðinu. Hann var ekki allsgáður svo ég veit ekki hvort hann hitti,“ sagði Hedlund sem hefði viljað að leikurinn hefði verið stöðvaður fyrir fullt og allt. „Ef hann hefði hitt mig hefði leikurinn verið stöðvaður? Þetta er sama aðgerð. Börnin mín sitja heima og horfa á þetta í sjónvarpinu. Þetta er ekki gaman.“ Hedlund lék með Val á árunum 2018-22 og varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með liðinu. Sænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Gautaborg tók á móti Öster í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Eftir rúman klukkutíma, skömmu eftir að Öster komst yfir, 0-1, brutust út ólæti í stúkunni á Gamla Ullevi. Einn áhorfandi gekk svo langt að hlaupa inn á völinn og að Hedlund. Miðvörðurinn áttaði sig á hvað var að gerast á síðustu stundu, beygði sig og slapp því við högg frá áhorfandanum æsta eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. IFK Göteborg - Östers IF är avbruten sedan en person tagit sig in på plan och måttat ett slag mot Östers Sebastian Hedlund. pic.twitter.com/B0Whe0DXZM— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) May 15, 2025 Leikurinn var stöðvaður í dágóðan tíma og hófst svo á ný. Öster hrósaði sigri, 0-1, og vann þar með sinn fyrsta útisigur á Gautaborg síðan 1992. Kolbeinn Þórðarson, leikmaður Gautaborgar, var rekinn af velli á 77. mínútu. „Ég sá að höndin er fyrir ofan mig og ég hafði tíma til að beygja mig. Ég fann fyrir hönd hans á höfðinu. Hann var ekki allsgáður svo ég veit ekki hvort hann hitti,“ sagði Hedlund sem hefði viljað að leikurinn hefði verið stöðvaður fyrir fullt og allt. „Ef hann hefði hitt mig hefði leikurinn verið stöðvaður? Þetta er sama aðgerð. Börnin mín sitja heima og horfa á þetta í sjónvarpinu. Þetta er ekki gaman.“ Hedlund lék með Val á árunum 2018-22 og varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með liðinu.
Sænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira