Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Árni Sæberg skrifar 16. maí 2025 10:31 Hjúkrunarheimilið verður í byggingunni hér til hægri. Í miðjunni er gamla Flugleiðahótelið, sem nú er rekið undir merkjum Berjaya. Vísir/Vilhelm Reitir hafa gengið til samninga við Ríkiseignir um leigu á Nauthólsvegi 50 í Reykjavík undir rekstur hjúkrunarheimilis til næstu tuttugu ára. Fasteignin hýsti áður höfuðstöðvar Icelandair. Í tilkynningu Reita til Kauphallar segir að fasteignin sé um 6.500 fermetrar að stærð og muni hýsa 87 hjúkrunarrými og tengda starfsemi. Sagt liður í samfélagslegri ábyrgð „Fjárfesting Reita í hjúkrunarheimilum og öðrum tengdum innviðum er liður í samfélagslegri ábyrgð félagsins og stuðlar að nauðsynlegri uppbyggingu á hjúkrunarrýmum. Breytt aldursamsetning þjóðar og öldrun kallar á verulega aukningu slíkra rýma til þess að mæta áætlaðri eftirspurn næstu áratugi. Með þátttöku sinni styður félagið við uppbyggingu mikilvægra innviða sem skipta sköpum fyrir velferð og heilbrigðisþjónustu framtíðarinnar,“ segir í tilkynningu Reita. Fjárfestingin sé einnig liður í vaxtarstefnu félagsins og styðji við markmið um fjölgun nýrra eignaflokka. Fjárfesting upp á 3,5 milljarða og hagnaður eykst um 430 milljónir á ári Í tilkynningu segir að samningurinn leiði til fjárfestingar af hálfu Reita upp á um 3,5 milljarða króna vegna breytinga á umræddri fasteign, sem dreifist yfir næstu 18 mánuði, og verði fjármögnuð úr sjóðum félagsins. Reitir áætli að árleg aukning tekna vegna leigusamningsins að framkvæmdum loknum sé um 450 milljónir króna og árleg aukning rekstrarhagnaðar sé um 430 milljónir króna. Það gerir 8,6 milljarða króna aukningu rekstrarhagnaðar á samningstímanum. Reitir fasteignafélag Icelandair Reykjavík Hjúkrunarheimili Heilbrigðismál Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Sjá meira
Í tilkynningu Reita til Kauphallar segir að fasteignin sé um 6.500 fermetrar að stærð og muni hýsa 87 hjúkrunarrými og tengda starfsemi. Sagt liður í samfélagslegri ábyrgð „Fjárfesting Reita í hjúkrunarheimilum og öðrum tengdum innviðum er liður í samfélagslegri ábyrgð félagsins og stuðlar að nauðsynlegri uppbyggingu á hjúkrunarrýmum. Breytt aldursamsetning þjóðar og öldrun kallar á verulega aukningu slíkra rýma til þess að mæta áætlaðri eftirspurn næstu áratugi. Með þátttöku sinni styður félagið við uppbyggingu mikilvægra innviða sem skipta sköpum fyrir velferð og heilbrigðisþjónustu framtíðarinnar,“ segir í tilkynningu Reita. Fjárfestingin sé einnig liður í vaxtarstefnu félagsins og styðji við markmið um fjölgun nýrra eignaflokka. Fjárfesting upp á 3,5 milljarða og hagnaður eykst um 430 milljónir á ári Í tilkynningu segir að samningurinn leiði til fjárfestingar af hálfu Reita upp á um 3,5 milljarða króna vegna breytinga á umræddri fasteign, sem dreifist yfir næstu 18 mánuði, og verði fjármögnuð úr sjóðum félagsins. Reitir áætli að árleg aukning tekna vegna leigusamningsins að framkvæmdum loknum sé um 450 milljónir króna og árleg aukning rekstrarhagnaðar sé um 430 milljónir króna. Það gerir 8,6 milljarða króna aukningu rekstrarhagnaðar á samningstímanum.
Reitir fasteignafélag Icelandair Reykjavík Hjúkrunarheimili Heilbrigðismál Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Sjá meira