Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2025 13:19 Willum Þór Þórsson þakklátur í pontu eftir að hafa verið valinn til að leiða íslenska íþróttahreyfingu næstu fjögur árin. vísir/Anton Willum Þór Þórsson var í dag kjörinn nýr forseti ÍSÍ, á 77. íþróttaþingi sambandsins. Fimm buðu sig fram í embættið og vann Willum algjöran yfirburðasigur. Willum tekur við af Lárusi Blöndal sem verið hefur forseti ÍSÍ frá árinu 2013, þegar hann tók við embættinu eftir andlát Ólafs Rafnssonar. Auk Willums voru í framboði þau Brynjar Karl Sigurðsson, Magnús Ragnarsson, Olga Bjarnadóttir og Valdimar Leó Friðriksson. Willum hlaut 109 af 145 greiddum atkvæðum. Olga kom næst með 20 atkvæði, Magnús hlaut 9, Valdimar 3 en Brynjar Karl ekkert. Lárus Blöndal óskar arftaka sínum, Willum Þór Þórssyni, til hamingju.vísir/Anton Willum er kjörinn til næstu fjögurra ára. Þetta var í fyrsta sinn í tæp tuttugu ár sem kosið var um forseta ÍSÍ og framboðin hafa aldrei verið fleiri. Frambjóðendurnir fimm börðust um 146 atkvæði (greidd atkvæði voru á endanum 145) en þingfulltrúar skiptast að mestu í tvo 72 manna hópa. Annar frá sérsamböndunum, allt frá því minnsta, Keilusambandinu KLÍ sem fær einn fulltrúa, og yfir í það stærsta, Knattspyrnusambandið KSÍ sem fær sex fulltrúa. Hinn hópurinn er skipaður íþróttahéruðunum en þar er Ungmennasamband Kjalarnesþings, UMSK með 16 fulltrúa og Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR með 19 fulltrúa í yfirburðarstöðu miðað við nítján sambönd sem eiga aðeins einn fulltrúa. Við þessa tvo hópa bætast svo tveir fulltrúar úr íþróttamannanefnd ÍSÍ. Sjö nýir fulltrúar voru einnig kjörnir inn í framkvæmdastjórn ÍSÍ í dag. Þau voru, í stafrófsröð: Heimir Örn Árnason Kári Mímisson Sigurjón Sigurðsson Trausti Gylfason Viðar Garðarsson Þórdís Anna Gylfadóttir Þórey Edda Elísdóttir Fyrir í framkvæmdastjórn eru: Daníel Jakobsson Elsa Nielsen Hafsteinn Pálsson Hjördís Guðmundsdóttir Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir Ragnheiður Ríkharðsdóttir Olga Bjarnadóttir ÍSÍ Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Sjá meira
Willum tekur við af Lárusi Blöndal sem verið hefur forseti ÍSÍ frá árinu 2013, þegar hann tók við embættinu eftir andlát Ólafs Rafnssonar. Auk Willums voru í framboði þau Brynjar Karl Sigurðsson, Magnús Ragnarsson, Olga Bjarnadóttir og Valdimar Leó Friðriksson. Willum hlaut 109 af 145 greiddum atkvæðum. Olga kom næst með 20 atkvæði, Magnús hlaut 9, Valdimar 3 en Brynjar Karl ekkert. Lárus Blöndal óskar arftaka sínum, Willum Þór Þórssyni, til hamingju.vísir/Anton Willum er kjörinn til næstu fjögurra ára. Þetta var í fyrsta sinn í tæp tuttugu ár sem kosið var um forseta ÍSÍ og framboðin hafa aldrei verið fleiri. Frambjóðendurnir fimm börðust um 146 atkvæði (greidd atkvæði voru á endanum 145) en þingfulltrúar skiptast að mestu í tvo 72 manna hópa. Annar frá sérsamböndunum, allt frá því minnsta, Keilusambandinu KLÍ sem fær einn fulltrúa, og yfir í það stærsta, Knattspyrnusambandið KSÍ sem fær sex fulltrúa. Hinn hópurinn er skipaður íþróttahéruðunum en þar er Ungmennasamband Kjalarnesþings, UMSK með 16 fulltrúa og Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR með 19 fulltrúa í yfirburðarstöðu miðað við nítján sambönd sem eiga aðeins einn fulltrúa. Við þessa tvo hópa bætast svo tveir fulltrúar úr íþróttamannanefnd ÍSÍ. Sjö nýir fulltrúar voru einnig kjörnir inn í framkvæmdastjórn ÍSÍ í dag. Þau voru, í stafrófsröð: Heimir Örn Árnason Kári Mímisson Sigurjón Sigurðsson Trausti Gylfason Viðar Garðarsson Þórdís Anna Gylfadóttir Þórey Edda Elísdóttir Fyrir í framkvæmdastjórn eru: Daníel Jakobsson Elsa Nielsen Hafsteinn Pálsson Hjördís Guðmundsdóttir Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir Ragnheiður Ríkharðsdóttir Olga Bjarnadóttir
ÍSÍ Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Sjá meira