Amorim vildi ekki ræða framtíðina Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. maí 2025 21:57 Ruben Amorim tók við liðinu fyrr á tímabilinu en hefur ekki fagnað góðu gengi. Michael Steele/Getty Images Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, vildi ekki svara spurningum um framtíð sína hjá félaginu, eftir 1-0 tap í úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Tottenham. „Framtíðina ætla ég ekki að ræða. Í kvöld verðum við að sætta okkur við vont tap. Mér fannst við augljóslega vera betra liðið en einhvern veginn tókst okkur ekki að skora. Strákarnir lögðu allt sem þeir áttu í þetta. Í náinni framtíð munum við meta stöðuna“ sagði Amorim á blaðamannafundi eftir leik. Hann vildi meina að liðið hefði gert nóg til að vinna leikinn. „Ef þú skoðar færin sem við fengum, þau komu úr öllum áttum, þannig að þetta var ekki bara einn leikmaður. Markmaðurinn þeirra stóð sig frábærlega. Ég hef mikla trú á mínum leikmönnum. Við gátum ekki styrkt liðið í janúar“ sagði Amorim og var þá spurður út í planið á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Það hefur áhrif að hafa misst af Meistaradeildarsæti með því að vinna ekki Evrópudeildina. „Við erum með tvenns konar plan fyrir sumarmarkaðinn. Það verður að skilja að það er erfitt að ná ekki í Meistaradeildina. Þannig að við munum þurfa að fylgja hinu planinu. En við þurfum að leggja inn vinnu í vikunni og standa okkur vel í síðasta deildarleiknum. Fókusinn fer á það núna“ sagði Amorim. Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
„Framtíðina ætla ég ekki að ræða. Í kvöld verðum við að sætta okkur við vont tap. Mér fannst við augljóslega vera betra liðið en einhvern veginn tókst okkur ekki að skora. Strákarnir lögðu allt sem þeir áttu í þetta. Í náinni framtíð munum við meta stöðuna“ sagði Amorim á blaðamannafundi eftir leik. Hann vildi meina að liðið hefði gert nóg til að vinna leikinn. „Ef þú skoðar færin sem við fengum, þau komu úr öllum áttum, þannig að þetta var ekki bara einn leikmaður. Markmaðurinn þeirra stóð sig frábærlega. Ég hef mikla trú á mínum leikmönnum. Við gátum ekki styrkt liðið í janúar“ sagði Amorim og var þá spurður út í planið á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Það hefur áhrif að hafa misst af Meistaradeildarsæti með því að vinna ekki Evrópudeildina. „Við erum með tvenns konar plan fyrir sumarmarkaðinn. Það verður að skilja að það er erfitt að ná ekki í Meistaradeildina. Þannig að við munum þurfa að fylgja hinu planinu. En við þurfum að leggja inn vinnu í vikunni og standa okkur vel í síðasta deildarleiknum. Fókusinn fer á það núna“ sagði Amorim.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira