Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2025 16:30 Glódís Perla fagnar fyrsta marki dagsins með markaskoraranum Momoko Tanikawa. Gualter Fatia/World Sevens Football via Getty Images Glódís Perla Viggósdóttir, Guðrún Arnardóttir og Ísabella Sara Tryggvadóttir, landsliðskonur í fótbolta, mættust með félagsliðum sínum Bayern Munchen og Rosengard á skemmtilegu móti þar sem aðeins sjö leikmenn eru í hverju liði. Glódís og stöllur í Bayern báru 4-0 sigur úr býtum. Átta af betri kvennaliðum Evrópu taka þátt á þessu fyrsta móti World Sevens sem er haldið í Estoril í Portúgal. Lið á borð við Manchester City og Manchester United frá Englandi, PSG frá Frakklandi, Ajax frá Hollandi, Roma frá Ítalíu, Benfica frá Portúgal, Svíþjóðarmeistarar Rosengård og Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen. Bayern og Rosengard mættust í átta liða úrslitum í dag. Guðrún Arnardóttir og Ísabella Sara Tryggvadóttir voru í leikmannahópi Rosengård og í leikmannahópi Bayern Munchen var að finna íslenska landsliðsfyrirliðann Glódísi Perlu Viggósdóttur. Leiknum lauk með öruggum 4-0 sigri Bayern, sem er komið í undanúrslit. Mörk leiksins má sjá hér fyrir neðan. The performance better than yesterday but the result the same. Looking forward to last game against Ajax tonight!#worldsevens pic.twitter.com/oOC8zokqDq— FC Rosengård (@FCRosengard) May 22, 2025 ⚡ End to end from Bayern, as Tanikawa gives them the lead against FC Rosengård!📺 Watch it all LIVE & FREE on DAZN🗓️ May 22🔗 https://t.co/dIfKpURfZv #DAZNxW7F #WorldSevensFootball pic.twitter.com/x1DB8rGOnc— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) May 22, 2025 💪 Bayern not missing a bit, as Damnjanović puts them 2-0 up against Rosengård!📺 Watch it all LIVE & FREE on DAZN🗓️ May 22🔗 https://t.co/dIfKpURfZv #DAZNxW7F #WorldSevensFootball pic.twitter.com/TDmeQhPe9m— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) May 22, 2025 😜 Of course the first headed goal in the tournament will belong to Pernille Harder!📺 Watch it all LIVE & FREE on DAZN🗓️ May 22🔗 https://t.co/dIfKpURfZv #DAZNxW7F #WorldSevensFootball pic.twitter.com/8xAeeaEncb— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) May 22, 2025 Wir gewinnen verdient gegen den FC Rosengård und stehen im #WorldSevensFootball Halbfinale! 🔥⚽ #FCRFCB | 0:4 | 30' #WorldSevensFootball pic.twitter.com/swWz7mtDio— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 22, 2025 Til mikils er að vinna á mótinu. Heildarverðlaunafé er 5 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði um 644 milljóna íslenskra króna. Hvert félag fær að lágmarki 17 milljónir króna og mest er hægt að fá um 335 milljónir króna með því að vinna mótið. Þýski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Landsliðskonurnar Guðrún Arnardóttir og Glódís Perla Viggósdóttir þurfa að rifja upp reglurnar í sjö manna fótbolta og gætu mæst á nýju boðsmóti sem haldið verður í Portúgal í þessum mánuði. Mótið verður í beinni útsendingu DAZN. 8. maí 2025 10:02 Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir, sýnir áhyggjum landsliðsþjálfarans varðandi stöðu hennar vegna meiðsla og mögulegri þátttöku á EM í Sviss skilning. Sjálf hefur hún ekki áhyggjur og er á góðri leið. 1. maí 2025 09:32 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Átta af betri kvennaliðum Evrópu taka þátt á þessu fyrsta móti World Sevens sem er haldið í Estoril í Portúgal. Lið á borð við Manchester City og Manchester United frá Englandi, PSG frá Frakklandi, Ajax frá Hollandi, Roma frá Ítalíu, Benfica frá Portúgal, Svíþjóðarmeistarar Rosengård og Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen. Bayern og Rosengard mættust í átta liða úrslitum í dag. Guðrún Arnardóttir og Ísabella Sara Tryggvadóttir voru í leikmannahópi Rosengård og í leikmannahópi Bayern Munchen var að finna íslenska landsliðsfyrirliðann Glódísi Perlu Viggósdóttur. Leiknum lauk með öruggum 4-0 sigri Bayern, sem er komið í undanúrslit. Mörk leiksins má sjá hér fyrir neðan. The performance better than yesterday but the result the same. Looking forward to last game against Ajax tonight!#worldsevens pic.twitter.com/oOC8zokqDq— FC Rosengård (@FCRosengard) May 22, 2025 ⚡ End to end from Bayern, as Tanikawa gives them the lead against FC Rosengård!📺 Watch it all LIVE & FREE on DAZN🗓️ May 22🔗 https://t.co/dIfKpURfZv #DAZNxW7F #WorldSevensFootball pic.twitter.com/x1DB8rGOnc— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) May 22, 2025 💪 Bayern not missing a bit, as Damnjanović puts them 2-0 up against Rosengård!📺 Watch it all LIVE & FREE on DAZN🗓️ May 22🔗 https://t.co/dIfKpURfZv #DAZNxW7F #WorldSevensFootball pic.twitter.com/TDmeQhPe9m— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) May 22, 2025 😜 Of course the first headed goal in the tournament will belong to Pernille Harder!📺 Watch it all LIVE & FREE on DAZN🗓️ May 22🔗 https://t.co/dIfKpURfZv #DAZNxW7F #WorldSevensFootball pic.twitter.com/8xAeeaEncb— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) May 22, 2025 Wir gewinnen verdient gegen den FC Rosengård und stehen im #WorldSevensFootball Halbfinale! 🔥⚽ #FCRFCB | 0:4 | 30' #WorldSevensFootball pic.twitter.com/swWz7mtDio— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 22, 2025 Til mikils er að vinna á mótinu. Heildarverðlaunafé er 5 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði um 644 milljóna íslenskra króna. Hvert félag fær að lágmarki 17 milljónir króna og mest er hægt að fá um 335 milljónir króna með því að vinna mótið.
Þýski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Landsliðskonurnar Guðrún Arnardóttir og Glódís Perla Viggósdóttir þurfa að rifja upp reglurnar í sjö manna fótbolta og gætu mæst á nýju boðsmóti sem haldið verður í Portúgal í þessum mánuði. Mótið verður í beinni útsendingu DAZN. 8. maí 2025 10:02 Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir, sýnir áhyggjum landsliðsþjálfarans varðandi stöðu hennar vegna meiðsla og mögulegri þátttöku á EM í Sviss skilning. Sjálf hefur hún ekki áhyggjur og er á góðri leið. 1. maí 2025 09:32 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Landsliðskonurnar Guðrún Arnardóttir og Glódís Perla Viggósdóttir þurfa að rifja upp reglurnar í sjö manna fótbolta og gætu mæst á nýju boðsmóti sem haldið verður í Portúgal í þessum mánuði. Mótið verður í beinni útsendingu DAZN. 8. maí 2025 10:02
Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir, sýnir áhyggjum landsliðsþjálfarans varðandi stöðu hennar vegna meiðsla og mögulegri þátttöku á EM í Sviss skilning. Sjálf hefur hún ekki áhyggjur og er á góðri leið. 1. maí 2025 09:32