Leik lokið: KA - Aftur­elding 1-0 | KA slapp fyrir horn

Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar
KA Anton Brink
vísir/Anton

KA nældi í þrjú mikilvæg stig í Bestu-deild karla í dag þegar liðið lagði nýliða Aftureldingar 1-0 en KA-menn voru á botni deildarinnar fyrir leikinn.

Fyrri hálfleikur var nokkuð bragðdaufur og staðan 0-0 í hálfleik. Eina mark leiksins kom á 79. mínútu þegar Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði með laglegu skoti fyrir utan vítateiginn.

Nánari umfjöllun á Vísi síðar í kvöld.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira