Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Siggeir Ævarsson skrifar 26. maí 2025 00:10 Atvikið umdeilda sem kostaði Aston Villa mögulega sæti í Meistaradeildinni að ári vísir/Getty Aston Villa hefur lagt fram formlega kvörtun til dómarasambands ensku úrvalsdeildarinnar vegna leiks Manchester United og Aston Villa í gær. Kvörtunin snýr þó ekki að umdeildri ákvörðun Thomas Bramall dómara leiksins heldur að hann hafi verið settur á leikinn til að byrja með. Bramall dæmdi mark Morgan Rogers á 73. mínútu ólöglegt en hann mat það sem svo að Rogers hefði brotið á Altay Bayindir, markverði Manchester United, í aðdragandi marksins. Endursýning sýndi þó að líklega átti ekkert brot sér stað en þar sem Bramall blés strax í flautuna var ekki hægt að skoða atvikið í VAR og ákvörðun hans stóð. Staðan í leiknum á þessum tímapunkti var 0-0 en United skoraði mark strax í kjölfarið og vann leikinn að lokum 2-0. Jafntefli hefði dugað Aston Villa til að lyfta sér upp í 5. sætið og tryggt liðinu sæti í Meistaradeild Evrópu í haust. Kvörtun Aston Villa snýr þó fyrst og fremst að þeirri ákvörðun að setja Bramall á þennan leik en hann er nokkuð óreyndur sem dómari í efstu deild og hefur aðeins dæmt ellefu leiki í deildinni þetta tímabilið. „Í leik þar sem jafn mikið og er í húfi og í leiknum í dag telur félagið að reynslumeiri dómari hefði átt að vera settur á leikinn. Af þeim tíu dómurum sem dæmdu leiki í dag var Bramall sá næst reynsluminnsti.“ - Segir m.a. í kvörtun félagsins. „Þetta snýst ekki um ákvörðunin. Hún er alveg ljós, þetta voru mistök. Dómarinn baðst afsökunar á mistökunum. Við getum ekkert gert í því. Vandamálið er að enginn af reyndum alþjóðlegum dómurum okkar voru að dæma hér í dag.“ Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Bramall dæmdi mark Morgan Rogers á 73. mínútu ólöglegt en hann mat það sem svo að Rogers hefði brotið á Altay Bayindir, markverði Manchester United, í aðdragandi marksins. Endursýning sýndi þó að líklega átti ekkert brot sér stað en þar sem Bramall blés strax í flautuna var ekki hægt að skoða atvikið í VAR og ákvörðun hans stóð. Staðan í leiknum á þessum tímapunkti var 0-0 en United skoraði mark strax í kjölfarið og vann leikinn að lokum 2-0. Jafntefli hefði dugað Aston Villa til að lyfta sér upp í 5. sætið og tryggt liðinu sæti í Meistaradeild Evrópu í haust. Kvörtun Aston Villa snýr þó fyrst og fremst að þeirri ákvörðun að setja Bramall á þennan leik en hann er nokkuð óreyndur sem dómari í efstu deild og hefur aðeins dæmt ellefu leiki í deildinni þetta tímabilið. „Í leik þar sem jafn mikið og er í húfi og í leiknum í dag telur félagið að reynslumeiri dómari hefði átt að vera settur á leikinn. Af þeim tíu dómurum sem dæmdu leiki í dag var Bramall sá næst reynsluminnsti.“ - Segir m.a. í kvörtun félagsins. „Þetta snýst ekki um ákvörðunin. Hún er alveg ljós, þetta voru mistök. Dómarinn baðst afsökunar á mistökunum. Við getum ekkert gert í því. Vandamálið er að enginn af reyndum alþjóðlegum dómurum okkar voru að dæma hér í dag.“
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn