Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Siggeir Ævarsson skrifar 26. maí 2025 00:10 Atvikið umdeilda sem kostaði Aston Villa mögulega sæti í Meistaradeildinni að ári vísir/Getty Aston Villa hefur lagt fram formlega kvörtun til dómarasambands ensku úrvalsdeildarinnar vegna leiks Manchester United og Aston Villa í gær. Kvörtunin snýr þó ekki að umdeildri ákvörðun Thomas Bramall dómara leiksins heldur að hann hafi verið settur á leikinn til að byrja með. Bramall dæmdi mark Morgan Rogers á 73. mínútu ólöglegt en hann mat það sem svo að Rogers hefði brotið á Altay Bayindir, markverði Manchester United, í aðdragandi marksins. Endursýning sýndi þó að líklega átti ekkert brot sér stað en þar sem Bramall blés strax í flautuna var ekki hægt að skoða atvikið í VAR og ákvörðun hans stóð. Staðan í leiknum á þessum tímapunkti var 0-0 en United skoraði mark strax í kjölfarið og vann leikinn að lokum 2-0. Jafntefli hefði dugað Aston Villa til að lyfta sér upp í 5. sætið og tryggt liðinu sæti í Meistaradeild Evrópu í haust. Kvörtun Aston Villa snýr þó fyrst og fremst að þeirri ákvörðun að setja Bramall á þennan leik en hann er nokkuð óreyndur sem dómari í efstu deild og hefur aðeins dæmt ellefu leiki í deildinni þetta tímabilið. „Í leik þar sem jafn mikið og er í húfi og í leiknum í dag telur félagið að reynslumeiri dómari hefði átt að vera settur á leikinn. Af þeim tíu dómurum sem dæmdu leiki í dag var Bramall sá næst reynsluminnsti.“ - Segir m.a. í kvörtun félagsins. „Þetta snýst ekki um ákvörðunin. Hún er alveg ljós, þetta voru mistök. Dómarinn baðst afsökunar á mistökunum. Við getum ekkert gert í því. Vandamálið er að enginn af reyndum alþjóðlegum dómurum okkar voru að dæma hér í dag.“ Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Bramall dæmdi mark Morgan Rogers á 73. mínútu ólöglegt en hann mat það sem svo að Rogers hefði brotið á Altay Bayindir, markverði Manchester United, í aðdragandi marksins. Endursýning sýndi þó að líklega átti ekkert brot sér stað en þar sem Bramall blés strax í flautuna var ekki hægt að skoða atvikið í VAR og ákvörðun hans stóð. Staðan í leiknum á þessum tímapunkti var 0-0 en United skoraði mark strax í kjölfarið og vann leikinn að lokum 2-0. Jafntefli hefði dugað Aston Villa til að lyfta sér upp í 5. sætið og tryggt liðinu sæti í Meistaradeild Evrópu í haust. Kvörtun Aston Villa snýr þó fyrst og fremst að þeirri ákvörðun að setja Bramall á þennan leik en hann er nokkuð óreyndur sem dómari í efstu deild og hefur aðeins dæmt ellefu leiki í deildinni þetta tímabilið. „Í leik þar sem jafn mikið og er í húfi og í leiknum í dag telur félagið að reynslumeiri dómari hefði átt að vera settur á leikinn. Af þeim tíu dómurum sem dæmdu leiki í dag var Bramall sá næst reynsluminnsti.“ - Segir m.a. í kvörtun félagsins. „Þetta snýst ekki um ákvörðunin. Hún er alveg ljós, þetta voru mistök. Dómarinn baðst afsökunar á mistökunum. Við getum ekkert gert í því. Vandamálið er að enginn af reyndum alþjóðlegum dómurum okkar voru að dæma hér í dag.“
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn