Næstyngsta liðið fyrst til að rústa fjórum leikjum á leið í úrslitaeinvígið Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. maí 2025 11:47 OKC vann vesturdeildina, með yfirburðum, og Shai-Gilgeous Alexander var valinn verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígis vestursins. Matthew Stockman/Getty Images Oklahoma City Thunder vann vesturdeild NBA og er á leið í úrslit eftir 4-1 sigur í einvíginu gegn Minnesota Timberwolves, sem vannst með þrjátíu stiga 124-94 stórsigri í nótt. OKC er fyrsta liðið til að rústa fjórum leikjum í úrslitakeppninni og komast í úrslit, þar sem liðið verður það næstyngsta frá upphafi. OKC varðist stórkostlega og valtaði yfir Úlfana í fimmta leiknum sem fór fram í nótt. Úlfarnir skoruðu fyrstu stigin úr sinni fyrstu sókn, en klikkuðu á næstu tíu skotum og þar með var leikurinn í raun farinn. OKC leiddi 26-9 eftir fyrsta leikhlutann. "How many demons are out there?""Like 8!"Mike Breen and Richard Jefferson are comedy 😂 pic.twitter.com/OjfxOJUJun— NBA on ESPN (@ESPNNBA) May 29, 2025 Staðan 65-32 í hálfleik og Úlfarnir þá búnir að tapa boltanum oftar (14 sinnum) en þeir höfðu sett hann ofan í körfuna (12 sinnum). OKC leads Minnesota by 33, their largest halftime lead in franchise playoff history 😮They're one half away from the NBA Finals 👀 pic.twitter.com/Zcg07bDolK— ESPN (@espn) May 29, 2025 Úlfarnir börðust aðeins til baka í seinni hálfleik og unnu þriðja leikhlutann með sjö stigum, en létu svo aftur undan í fjórða leikhluta og þurftu að sætta sig við þrjátíu stiga tap. 124-94 lokaniðurstaðan í leik þar sem Julius Randle (24 stig) og Anthony Edwards (19 stig) voru einu byrjunarliðsmenn Úlfanna sem skoruðu meira en fimm stig. Ant is already thinking about his comeback 😤 "Nobody's going to work harder than me this summer." pic.twitter.com/tZUsQV1zNL— SportsCenter (@SportsCenter) May 29, 2025 Fyrstir til að rústa fjórum leikjum OKC varð þar með fyrsta liðið í sögu NBA til að vinna fjóra leiki í úrslitakeppninni með að minnsta kosti þrjátíu stigum og er á leið í úrslit í annað sinn síðan liðið flutti til Oklahoma. The Thunder are going to the NBA Finals for the first time since 2012 … And as the first team in league history with four wins by at least 30 points in the same postseason. More ⬇️ https://t.co/gTAqV0f5lY— Marc Stein (@TheSteinLine) May 29, 2025 Þriðja úrslitaeinvígi í sögu félagsins OKC komst síðast í úrslit 2012, þegar innanborðs hjá liðinu voru stjörnurnar Kevin Durant, James Harden og Russell Westbrook sem áttu allir síðar eftir að vera valdir verðmætasti leikmaður deildarinnar. Félagið komst þrisvar í úrslit þegar það spilaði í Seattle undir nafninu Supersonics, árin 1978 og 1979, þegar Supersonics urðu meistarar, og síðast árið 1996 gegn Chicago Bulls. Næstyngsta liðið sem kemst í úrslit OKC liðið í ár er næstyngsta liðið (25,6 ára meðalaldur) sem kemst í úrslit NBA deildarinnar, á eftir meistaraliði Portland Trail Blazers árið 1976 (24,5 ára meðalaldur). The Oklahoma City Thunder are the 2nd youngest team in NBA history to make the NBA Finals in the shot clock era They have an average age of 25.6 years old ⛈️ pic.twitter.com/mMeuP1aoSt— Underdog (@Underdog) May 29, 2025 Úrslitaeinvígið framundan Úrslitaeinvígið hefst fimmtudaginn 5. júní, þar verður OKC með heimavallarrétt og mætir annað hvort Indiana Pacers eða New York Knicks. Fimmti leikurinn í því einvígi fer fram á miðnætti í kvöld, og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2, Pacers eru 3-1 yfir og geta klárað einvígið. NBA Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Sjá meira
OKC varðist stórkostlega og valtaði yfir Úlfana í fimmta leiknum sem fór fram í nótt. Úlfarnir skoruðu fyrstu stigin úr sinni fyrstu sókn, en klikkuðu á næstu tíu skotum og þar með var leikurinn í raun farinn. OKC leiddi 26-9 eftir fyrsta leikhlutann. "How many demons are out there?""Like 8!"Mike Breen and Richard Jefferson are comedy 😂 pic.twitter.com/OjfxOJUJun— NBA on ESPN (@ESPNNBA) May 29, 2025 Staðan 65-32 í hálfleik og Úlfarnir þá búnir að tapa boltanum oftar (14 sinnum) en þeir höfðu sett hann ofan í körfuna (12 sinnum). OKC leads Minnesota by 33, their largest halftime lead in franchise playoff history 😮They're one half away from the NBA Finals 👀 pic.twitter.com/Zcg07bDolK— ESPN (@espn) May 29, 2025 Úlfarnir börðust aðeins til baka í seinni hálfleik og unnu þriðja leikhlutann með sjö stigum, en létu svo aftur undan í fjórða leikhluta og þurftu að sætta sig við þrjátíu stiga tap. 124-94 lokaniðurstaðan í leik þar sem Julius Randle (24 stig) og Anthony Edwards (19 stig) voru einu byrjunarliðsmenn Úlfanna sem skoruðu meira en fimm stig. Ant is already thinking about his comeback 😤 "Nobody's going to work harder than me this summer." pic.twitter.com/tZUsQV1zNL— SportsCenter (@SportsCenter) May 29, 2025 Fyrstir til að rústa fjórum leikjum OKC varð þar með fyrsta liðið í sögu NBA til að vinna fjóra leiki í úrslitakeppninni með að minnsta kosti þrjátíu stigum og er á leið í úrslit í annað sinn síðan liðið flutti til Oklahoma. The Thunder are going to the NBA Finals for the first time since 2012 … And as the first team in league history with four wins by at least 30 points in the same postseason. More ⬇️ https://t.co/gTAqV0f5lY— Marc Stein (@TheSteinLine) May 29, 2025 Þriðja úrslitaeinvígi í sögu félagsins OKC komst síðast í úrslit 2012, þegar innanborðs hjá liðinu voru stjörnurnar Kevin Durant, James Harden og Russell Westbrook sem áttu allir síðar eftir að vera valdir verðmætasti leikmaður deildarinnar. Félagið komst þrisvar í úrslit þegar það spilaði í Seattle undir nafninu Supersonics, árin 1978 og 1979, þegar Supersonics urðu meistarar, og síðast árið 1996 gegn Chicago Bulls. Næstyngsta liðið sem kemst í úrslit OKC liðið í ár er næstyngsta liðið (25,6 ára meðalaldur) sem kemst í úrslit NBA deildarinnar, á eftir meistaraliði Portland Trail Blazers árið 1976 (24,5 ára meðalaldur). The Oklahoma City Thunder are the 2nd youngest team in NBA history to make the NBA Finals in the shot clock era They have an average age of 25.6 years old ⛈️ pic.twitter.com/mMeuP1aoSt— Underdog (@Underdog) May 29, 2025 Úrslitaeinvígið framundan Úrslitaeinvígið hefst fimmtudaginn 5. júní, þar verður OKC með heimavallarrétt og mætir annað hvort Indiana Pacers eða New York Knicks. Fimmti leikurinn í því einvígi fer fram á miðnætti í kvöld, og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2, Pacers eru 3-1 yfir og geta klárað einvígið.
NBA Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Sjá meira