Úsbekistan á HM í fótbolta í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2025 21:24 Abdukodir Khusanov fagnar með félaga sínum í landsliðinu en Khusanov er leikmaður Manchester City og þekktasti leikmaður landsliðs Úsbekistan. Getty/Anvar Ilyasov Úsbekistan tryggði sér í kvöld farseðilinn á heimsmeistaramótið í fótbolta sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada á næsta ári. Úsbekunum nægði að gera markalaust jafnteflið við Sameinuðu arabísku furstadæmin. Þetta er í fyrsta sinn sem Úsbekar verða með í úrslitakeppni HM í fótbolta. Markvörðurinn Utkir Yusupov var hetja Úsbeka en hann varði þrisvar mjög vel í seinni hálfleiknum en spilað var í Abú Dabí. Úsbekistan er með fjögurra stiga forskot á Sameinuðu arabísku furstadæmin fyrir lokaumferðina í A-riðlinum. Furstadæmin fara ásamt Katar í umspil um sæti á HM. Úsbekistan er þriðja Asíuþjóðin til að tryggja sig inn á HM en Japanir og Íranir höfðu áður gulltryggt sæti sitt. Suður-Kórea og Jórdanía komust einnig á HM í kvöld. Suður Kórea og Jórdanía eru örugg með tvö efstu sætin í B-riðli en Írak og Óman þurfa að fara í umspilið. Kóreumenn unnu 2-0 útisigur á Írak en Jórdanía fagnaði 3-0 útisigri í Óman. Japan er öruggt með toppsætið í C-riðli en Ástralar og Sádi-Arabar berjast um hitt sætið í lokaumferðinni. Tíu þjóðir eru nú komnar inn á HM þar á meðal eru gestgjafarnir þrír, Bandaríkin, Mexíkó og Kanada. Hinar eru Japan, Nýja-Sjáland, Íran, Argentína, Úsbekistan, Suður-Kórea og Jórdanía. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Sjá meira
Úsbekunum nægði að gera markalaust jafnteflið við Sameinuðu arabísku furstadæmin. Þetta er í fyrsta sinn sem Úsbekar verða með í úrslitakeppni HM í fótbolta. Markvörðurinn Utkir Yusupov var hetja Úsbeka en hann varði þrisvar mjög vel í seinni hálfleiknum en spilað var í Abú Dabí. Úsbekistan er með fjögurra stiga forskot á Sameinuðu arabísku furstadæmin fyrir lokaumferðina í A-riðlinum. Furstadæmin fara ásamt Katar í umspil um sæti á HM. Úsbekistan er þriðja Asíuþjóðin til að tryggja sig inn á HM en Japanir og Íranir höfðu áður gulltryggt sæti sitt. Suður-Kórea og Jórdanía komust einnig á HM í kvöld. Suður Kórea og Jórdanía eru örugg með tvö efstu sætin í B-riðli en Írak og Óman þurfa að fara í umspilið. Kóreumenn unnu 2-0 útisigur á Írak en Jórdanía fagnaði 3-0 útisigri í Óman. Japan er öruggt með toppsætið í C-riðli en Ástralar og Sádi-Arabar berjast um hitt sætið í lokaumferðinni. Tíu þjóðir eru nú komnar inn á HM þar á meðal eru gestgjafarnir þrír, Bandaríkin, Mexíkó og Kanada. Hinar eru Japan, Nýja-Sjáland, Íran, Argentína, Úsbekistan, Suður-Kórea og Jórdanía.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Sjá meira