„Hvers vegna ætti ég að sykurhúða hlutina?“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. júní 2025 12:13 Tomas Tuchel setti upp vondan svip þegar frammistaða Englands gegn Andorra var rædd. Judit Cartiel/Getty Images Þjóðverjinn Tomas Tuchel talaði hreint út og sykurlaust á blaðamannafundi enska landsliðsins eftir slæma frammistöðu, en sigur gegn Andorra síðasta föstudag í undankeppni HM. England vann leikinn með einu marki Harry Kane og hélt hreinu en frammistaða liðsins þótti slök. England hélt toppsætinu og er með fullt hús stiga en þetta var í fyrsta sinn sem liðið vinnur Andorra ekki með tveimur mörkum eða meira. England var án lykilmanna á borð við Bukayo Saka og Declan Rice en inn í þeirra stað komu Morgan Rogers og Jordan Henderson. „Ég nefni leikmenn ekki á nöfn og þetta snýst ekki um einstaklinga. Við spiluðum verr, sem lið, en við viljum venjast. Ég var ekki hrifinn af síðustu mínútunum því við tókum hlutunum ekki nógu alvarlega til að eiga sigur skilið. Ekki það sem við þurfum að gera í undankeppni HM…“ sagði landsliðsþjálfarinn Tomas Tuchel. "Why should I sugarcoat it?"Thomas Tuchel reflecting on England's performance in the World Cup qualifiers against Andorra 🏴 pic.twitter.com/nzlVzzoxMq— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 9, 2025 „Allt sem ég segi ykkur er ég búinn að segja liðinu. Ég sendi skilaboð ekki á blaðamannafundum, allt sem ég segi hér hef ég sagt leikmönnum og hvers vegna ætti ég að sykurhúða hlutina? Þið voruð á leiknum, hvers vegna ætti ég að segja ykkur að við höfum átt góðan leik og séum sáttir þegar við erum það ekki?“ var ræðuspurning Tuchel. Enginn skaði skeður og Senegal á morgun England er þó í ágætis stöðu með fullt hús stiga, eftir þrjá af níu leikjum, í undankeppni HM 2026. Með Englandi í riðli eru Albanía, Lettland, Serbía og Andorra, en framundan á morgun er æfingaleikur heima gegn Senegal fyrir sumarfrí. „Enginn skaði skeður og við getum höndlað gagnrýni, ég trúi því að lið eigi að geta talað af hreinskilni og tel sjálfan mig alltaf þar með. Við reynum alltaf að segja við, senda þau skilaboð, og nú eru það við sem þurfum að gera betur“ sagði Tuchel að lokum. HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
England vann leikinn með einu marki Harry Kane og hélt hreinu en frammistaða liðsins þótti slök. England hélt toppsætinu og er með fullt hús stiga en þetta var í fyrsta sinn sem liðið vinnur Andorra ekki með tveimur mörkum eða meira. England var án lykilmanna á borð við Bukayo Saka og Declan Rice en inn í þeirra stað komu Morgan Rogers og Jordan Henderson. „Ég nefni leikmenn ekki á nöfn og þetta snýst ekki um einstaklinga. Við spiluðum verr, sem lið, en við viljum venjast. Ég var ekki hrifinn af síðustu mínútunum því við tókum hlutunum ekki nógu alvarlega til að eiga sigur skilið. Ekki það sem við þurfum að gera í undankeppni HM…“ sagði landsliðsþjálfarinn Tomas Tuchel. "Why should I sugarcoat it?"Thomas Tuchel reflecting on England's performance in the World Cup qualifiers against Andorra 🏴 pic.twitter.com/nzlVzzoxMq— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 9, 2025 „Allt sem ég segi ykkur er ég búinn að segja liðinu. Ég sendi skilaboð ekki á blaðamannafundum, allt sem ég segi hér hef ég sagt leikmönnum og hvers vegna ætti ég að sykurhúða hlutina? Þið voruð á leiknum, hvers vegna ætti ég að segja ykkur að við höfum átt góðan leik og séum sáttir þegar við erum það ekki?“ var ræðuspurning Tuchel. Enginn skaði skeður og Senegal á morgun England er þó í ágætis stöðu með fullt hús stiga, eftir þrjá af níu leikjum, í undankeppni HM 2026. Með Englandi í riðli eru Albanía, Lettland, Serbía og Andorra, en framundan á morgun er æfingaleikur heima gegn Senegal fyrir sumarfrí. „Enginn skaði skeður og við getum höndlað gagnrýni, ég trúi því að lið eigi að geta talað af hreinskilni og tel sjálfan mig alltaf þar með. Við reynum alltaf að segja við, senda þau skilaboð, og nú eru það við sem þurfum að gera betur“ sagði Tuchel að lokum.
HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira