Setti heimsmet og gaf síðan ungum aðdáenda medalíuna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2025 11:01 Summer McIntosh var alveg tilbúin í það að gefa gullverðlaun sín. @cbcolympics Kanadíska sundkonan Summer McIntosh sló í gegn á Ólympíuleikunum í París í fyrra en þessi frábæra sundkona er hvergi nærri hætt. Hún hefur verið í heimsmetaham síðustu daga. Hin átján ára gamla McIntosh hefur svo sannarlega átt frábæra daga á kanadíska meistaramótinu þar sem hún hefur keppt fimm sinnum og setti met í hvert skipti. Hún sló kanadíska landsmetið í öllum fimm sundunum og setti heimsmet í þremur þeirra. Fyrri tvö heimsmetin setti McIntosh í 400 metra skriðsundi á degi eitt og í 200 metra fjórsundi á degi þrjú. Í nótt bætti hún síðan við heimsmeti í 400 metra fjórsundi. Fyrsta heimsmetið tók hún af Ariarne Titmus í 400 metra skriðsundi með því að synda á 3:54.18 mín. en annað heimsmetið tók hún af Katinku Hosszú með því að synda 200 metra fjórsund á 2:05.70 mín. Í nótt synti hún síðan 400 metra fjórsund á 4.23,65 mín. en hún átti sjálf gamla heimsmetið. McIntosh tryggði sér auðveldlega sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram i Singapúr í næsta mánuði. Þar er von á einhverju góðu frá henni. McIntosh ætlar sér stærri hluti en að verða kanadískur meistari eins og og sýndi bókstaflega í verki eftir eitt sigursundið. Eftir verðlaunaafhendinguna þá gaf hún ungum aðdáenda gullmedalíuna sína. McIntosh vann þrenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum í París fyrir tæpu ári síðan en þau komu í 200 metra flugsundi og svo í báðum þessum fjórsundum sem hún bætti heimsmetið í á síðustu dögum. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við hana með fletta einu sinni og svo myndband af henni að gefa gullið sitt með því að fletta öðru sinni. View this post on Instagram A post shared by Canada's Olympic Network (@cbcolympics) Sund Mest lesið EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Fleiri fréttir Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sjá meira
Hin átján ára gamla McIntosh hefur svo sannarlega átt frábæra daga á kanadíska meistaramótinu þar sem hún hefur keppt fimm sinnum og setti met í hvert skipti. Hún sló kanadíska landsmetið í öllum fimm sundunum og setti heimsmet í þremur þeirra. Fyrri tvö heimsmetin setti McIntosh í 400 metra skriðsundi á degi eitt og í 200 metra fjórsundi á degi þrjú. Í nótt bætti hún síðan við heimsmeti í 400 metra fjórsundi. Fyrsta heimsmetið tók hún af Ariarne Titmus í 400 metra skriðsundi með því að synda á 3:54.18 mín. en annað heimsmetið tók hún af Katinku Hosszú með því að synda 200 metra fjórsund á 2:05.70 mín. Í nótt synti hún síðan 400 metra fjórsund á 4.23,65 mín. en hún átti sjálf gamla heimsmetið. McIntosh tryggði sér auðveldlega sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram i Singapúr í næsta mánuði. Þar er von á einhverju góðu frá henni. McIntosh ætlar sér stærri hluti en að verða kanadískur meistari eins og og sýndi bókstaflega í verki eftir eitt sigursundið. Eftir verðlaunaafhendinguna þá gaf hún ungum aðdáenda gullmedalíuna sína. McIntosh vann þrenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum í París fyrir tæpu ári síðan en þau komu í 200 metra flugsundi og svo í báðum þessum fjórsundum sem hún bætti heimsmetið í á síðustu dögum. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við hana með fletta einu sinni og svo myndband af henni að gefa gullið sitt með því að fletta öðru sinni. View this post on Instagram A post shared by Canada's Olympic Network (@cbcolympics)
Sund Mest lesið EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Fleiri fréttir Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sjá meira