Pólski þjálfarinn segir af sér eftir deilurnar við Lewandowski Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2025 08:17 Robert Lewandowski og Michal Probierz, fráfarandi landsliðsþjálfari Póllands. Eftir ósætti á milli þeirra þá hætti Probierz með liðið. Getty/Marcin Golba/ Michal Probierz hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari pólska fótboltalandsliðsins en þetta kemur í kjölfar deilna hans við langstærstu fótboltastjörnu þjóðarinnar. „Í stöðu sem þessari þá er það best fyrir landsliðið að ég hætti að þjálfa liðið,“ sagði Michal Probierz í frétt á heimasíðu pólska sambandsins. Stórstjarnan Robert Lewandowski hafði áður gefið það út að hann myndi ekki spila aftur fyrir landsliðið á meðan Probierz væri þjálfari. Probierz hafði tekið fyrirliðabandið af Lewandowski sem hafði verið fyrirliði landsliðsins frá árinu 2014. Hann setti bandið frekar á Inter manninn Piotr Zielinski. Lewandowski talaði um trúnaðarbrest milli hans og þjálfarans. Lewandowski hafði fengið frí frá þessum landsliðsglugga til þess að jafna sig eftir erfitt tímabil og taldi sig hafa fullan skilning á því frá þjálfaranum. Það næsta sem hann vissi var að Probierz var búinn að taka af honum fyrirliðabandið. Lewandowski brást mjög illa við því og sendi frá sér yfirlýsingu um að hann myndi ekki spila aftur undir stjórn Probierz. Barcelona framherjinn er 36 ára gamall og hefur skorað 85 mörk í 158 landsleikjum. Bæði eru pólsk met. Pólverjar spiluðu í undankeppni HM án Lewandowski á þriðjudagskvöldið og töpuðu þá 2-1 á móti Finnum. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira
„Í stöðu sem þessari þá er það best fyrir landsliðið að ég hætti að þjálfa liðið,“ sagði Michal Probierz í frétt á heimasíðu pólska sambandsins. Stórstjarnan Robert Lewandowski hafði áður gefið það út að hann myndi ekki spila aftur fyrir landsliðið á meðan Probierz væri þjálfari. Probierz hafði tekið fyrirliðabandið af Lewandowski sem hafði verið fyrirliði landsliðsins frá árinu 2014. Hann setti bandið frekar á Inter manninn Piotr Zielinski. Lewandowski talaði um trúnaðarbrest milli hans og þjálfarans. Lewandowski hafði fengið frí frá þessum landsliðsglugga til þess að jafna sig eftir erfitt tímabil og taldi sig hafa fullan skilning á því frá þjálfaranum. Það næsta sem hann vissi var að Probierz var búinn að taka af honum fyrirliðabandið. Lewandowski brást mjög illa við því og sendi frá sér yfirlýsingu um að hann myndi ekki spila aftur undir stjórn Probierz. Barcelona framherjinn er 36 ára gamall og hefur skorað 85 mörk í 158 landsleikjum. Bæði eru pólsk met. Pólverjar spiluðu í undankeppni HM án Lewandowski á þriðjudagskvöldið og töpuðu þá 2-1 á móti Finnum.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira