Semja við íslenska kjarnann í liði Íslandsmeistaranna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2025 15:31 Rósa Björk Pétursdóttir, Tinna Guðrún Alexandersdóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir ætla allar að spila áfram með Íslandsmeisturum Hauka. @haukar_karfa Haukar hafa framlengt samninga sína við þrjá lykilleikmenn úr Íslandsmeistaraliði kvenna. Þóra Kristín Jónsdóttir, Tinna Guðrún Alexandersdóttir og Rósa Björk Pétursdóttir hafa allar skrifað undir nýjan samninga. Samningar þeirra alla ná yfir næstu tvö tímabil eða út 2026-27 tímabilið. Þóra Kristín var valin besti leikmaður deildarinnar, Tinna Guðrún var í úrvalsliði ársins og Rósa Björk var frábær í úrslitakeppninni. Tinna var með 18,1 stig og 3,2 þrista eða meðaltali í deildinni, Þóra var með 10,5 stig og 7,3 stoðsendingar í leik í deildinni og Rósa hækkaði stig úr 4,6 stigum og 3,5 fráköstum í leik í deildinni upp í 10,6 stig og 5,1 frákast í leik í úrslitakeppninni. Haukar urðu Íslandsmeistarar og deildarmeistarar. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Hauka frá árinu 2018. „Það er mjög mikilvægt að halda þessum leikmönnum hjá okkur sem allar léku risastórt hlutverk í vetur og stigu upp þegar á reyndi til að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Þessi íslenski kjarni í liðinu er ótrúlega öflugur og það verður gaman að vinna með þeim áfram og keppa um alla titla sem eru í boði,“ sagði Emil Barja, þjálfari Haukaliðsins, í viðtali á miðlum félagsins. „Þetta er mikil gleðistund fyrir okkur í körfunni í Haukum að geta tryggt þessa leikmenn áfram og er lykilatriði til að geta haldið áfram þeirri vegferð sem Emil er á með liðið. Við í stjórn Hauka erum full tilhlökkunar, vitum að stelpurnar eru allar mjög spenntar líka fyrir komandi tímabili og hlakka til að takast á við nýjar áskoranir,“ sagði Brynjar Þór Þorsteinsson formaður Körfuknattleiksdeildar Hauka. View this post on Instagram A post shared by Haukar_karfa (@haukar_karfa) Besta deild kvenna Haukar Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Körfubolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Sjá meira
Samningar þeirra alla ná yfir næstu tvö tímabil eða út 2026-27 tímabilið. Þóra Kristín var valin besti leikmaður deildarinnar, Tinna Guðrún var í úrvalsliði ársins og Rósa Björk var frábær í úrslitakeppninni. Tinna var með 18,1 stig og 3,2 þrista eða meðaltali í deildinni, Þóra var með 10,5 stig og 7,3 stoðsendingar í leik í deildinni og Rósa hækkaði stig úr 4,6 stigum og 3,5 fráköstum í leik í deildinni upp í 10,6 stig og 5,1 frákast í leik í úrslitakeppninni. Haukar urðu Íslandsmeistarar og deildarmeistarar. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Hauka frá árinu 2018. „Það er mjög mikilvægt að halda þessum leikmönnum hjá okkur sem allar léku risastórt hlutverk í vetur og stigu upp þegar á reyndi til að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Þessi íslenski kjarni í liðinu er ótrúlega öflugur og það verður gaman að vinna með þeim áfram og keppa um alla titla sem eru í boði,“ sagði Emil Barja, þjálfari Haukaliðsins, í viðtali á miðlum félagsins. „Þetta er mikil gleðistund fyrir okkur í körfunni í Haukum að geta tryggt þessa leikmenn áfram og er lykilatriði til að geta haldið áfram þeirri vegferð sem Emil er á með liðið. Við í stjórn Hauka erum full tilhlökkunar, vitum að stelpurnar eru allar mjög spenntar líka fyrir komandi tímabili og hlakka til að takast á við nýjar áskoranir,“ sagði Brynjar Þór Þorsteinsson formaður Körfuknattleiksdeildar Hauka. View this post on Instagram A post shared by Haukar_karfa (@haukar_karfa)
Besta deild kvenna Haukar Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Körfubolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Sjá meira