Dóttirin talar íslensku: Í úrslitum NBA og meira tengd Íslandi en áður Aron Guðmundsson skrifar 17. júní 2025 12:00 Jenny, sem varð Íslandsmeistari á sínum tíma með Keflavík, stendur nú í ströngu með liði Indiana Pacers í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar. Vísir/Samsett mynd Íslandsmeistari með kvennaliði Keflavíkur í körfubolta árið 1998 stendur þessa dagana í ströngu með liði sínu í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar vestanhafs og er tveimur sigurleikjum frá NBA meistaratitlinum. Hún segir tengingu sína við Ísland sterkari en nokkru sinni áður. Jenny Boucek endaði sinn feril sem leikmaður með liði Keflavíkur vorið 1998 en með Jenny innanborðs varð Keflavík bæði Íslands- og bikarmeistari. Síðan þá hefur hún fetað veg þjálfarans, meðal annars í sterkustu kvennadeild í heimi, WNBA deildinni og svo í NBA deildinni sem aðstoðarþjálfari liða á borð við Sacramento Kings, Dallas Mavericks og nú Indiana Pacers undir stjórn Rick Carlisle en Indiana er nú aðeins tveimur leikjum frá NBA meistaratitlinum. Tenging Jenny við Ísland hefur haldist sterk síðan að hún lék hér á landi og þá einkum í gegnum keflvísku goðsagnirnar og hjónin Fal Harðarson og Margréti Sturlaugsdóttur sem og dætur þeirra, tenging sem dóttir Jenny nýtur góðs af. „Ég er meira tengd Íslandi núna en nokkru sinni áður. Þetta er mitt annað heimaland. Ég held haldið sambandi og vinaböndum með meirihluta minna fyrrverandi liðsfélaga,“ segir Jenny í viðtali við Hörð Unnsteinsson hjá íþróttadeild Sýnar sem sjá má í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Íslandsmeistari í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar „Dóttir mín hefur lært Íslensku frá því að hún var mánaðargömul eða frá því að dætur Fals og Margrétar komu til okkar og dvöldu hjá okkur um tíma. Hún lærði öll íslensku barnalögin, horfði á íslenskt barnaefni. Hún lítur á Íslendinga sem sína fjölskyldu. „Ég hef meira að segja hýst Íslendinga sem koma til Indiana og ég hafði ekkert þekkt fyrir. Ef þú ert frá Íslandi þá lít ég á þig sem mína fjölskyldu.“ Lið Indiana Pacers stendur í ströngu í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar gegn Oklahoma City Thunder. Oklahoma leiðir einvígið 3-2 eftir leik næturinnar og getur með sigri í næsta leik tryggt sér meistaratitilinn. NBA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Jenny Boucek endaði sinn feril sem leikmaður með liði Keflavíkur vorið 1998 en með Jenny innanborðs varð Keflavík bæði Íslands- og bikarmeistari. Síðan þá hefur hún fetað veg þjálfarans, meðal annars í sterkustu kvennadeild í heimi, WNBA deildinni og svo í NBA deildinni sem aðstoðarþjálfari liða á borð við Sacramento Kings, Dallas Mavericks og nú Indiana Pacers undir stjórn Rick Carlisle en Indiana er nú aðeins tveimur leikjum frá NBA meistaratitlinum. Tenging Jenny við Ísland hefur haldist sterk síðan að hún lék hér á landi og þá einkum í gegnum keflvísku goðsagnirnar og hjónin Fal Harðarson og Margréti Sturlaugsdóttur sem og dætur þeirra, tenging sem dóttir Jenny nýtur góðs af. „Ég er meira tengd Íslandi núna en nokkru sinni áður. Þetta er mitt annað heimaland. Ég held haldið sambandi og vinaböndum með meirihluta minna fyrrverandi liðsfélaga,“ segir Jenny í viðtali við Hörð Unnsteinsson hjá íþróttadeild Sýnar sem sjá má í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Íslandsmeistari í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar „Dóttir mín hefur lært Íslensku frá því að hún var mánaðargömul eða frá því að dætur Fals og Margrétar komu til okkar og dvöldu hjá okkur um tíma. Hún lærði öll íslensku barnalögin, horfði á íslenskt barnaefni. Hún lítur á Íslendinga sem sína fjölskyldu. „Ég hef meira að segja hýst Íslendinga sem koma til Indiana og ég hafði ekkert þekkt fyrir. Ef þú ert frá Íslandi þá lít ég á þig sem mína fjölskyldu.“ Lið Indiana Pacers stendur í ströngu í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar gegn Oklahoma City Thunder. Oklahoma leiðir einvígið 3-2 eftir leik næturinnar og getur með sigri í næsta leik tryggt sér meistaratitilinn.
NBA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum