Pacers knúðu fram oddaleik Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. júní 2025 06:56 Pacers tryggðu sér tækifæri til að lyfta fyrsta titli í sögu félagsins næsta mánudag. Maddie Meyer/Getty Images Indiana Pacers tókst að knýja fram oddaleik í úrslitaeinvígi NBA með öruggum 109-91 sigri í nótt gegn Oklahoma City Thunder. Pacers byrjuðu leikinn illa á sínum heimavelli og voru fljótlega lentir 10-2 undir, en unnu sig strax aftur inn í leikinn og leiddu eftir fyrsta leikhlutann 28-25. Indiana COOKING in Game 6 and Reggie Miller is loving it 🍿 pic.twitter.com/E92jTCrIcV— ESPN (@espn) June 20, 2025 Heimamenn gáfu svo enn frekar í þegar komið var út í annan leikhluta, enduðu hálfleikinn síðan á stolnum bolta og troðslu til að stækka forystuna í 64-42 þegar flautað var til hlés. HALI FOR THREE 🎯Pacers are cooking early in Game 6 on ABC 👀 pic.twitter.com/UZqfdupQkB— ESPN (@espn) June 20, 2025 Gestirnir fundu engar lausnir þegar líða fór á leikinn og leyfðu stórstjörnum liðsins að hvíla sig þegar munurinn var orðinn meiri en þrjátíu stig í fjórða leikhluta. BEN SHEPPARD PUTS INDY UP 30 AT THE 3Q BUZZER ON ABC 🚨 pic.twitter.com/2ZBdYpzhJb— ESPN (@espn) June 20, 2025 Lokatölur urðu síðan 109-91 í öruggum heimasigri Pacers. Obi Toppin var stigahæsti maður Pacers með 20 stig og greip 6 fráköst að auki. Pascal Siakam átti stórleik með 16 stig og 13 fráköst. Tyrese Haliburton skoraði 14 stig og gaf 5 stoðsendingar. Shai Gilgeous-Alexander struggled in Game 6. pic.twitter.com/NIvS7UOpPM— NBA on ESPN (@ESPNNBA) June 20, 2025 Framundan er fyrsti oddaleikur í úrslitaeinvígi NBA síðan 2016 og ljóst er að OKC gæti lyft titli í fyrsta sinn síðan félagið fluttist til Oklahoma og Pacers gætu lyft fyrsta titli í sögu félagsins. NBA Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Pacers byrjuðu leikinn illa á sínum heimavelli og voru fljótlega lentir 10-2 undir, en unnu sig strax aftur inn í leikinn og leiddu eftir fyrsta leikhlutann 28-25. Indiana COOKING in Game 6 and Reggie Miller is loving it 🍿 pic.twitter.com/E92jTCrIcV— ESPN (@espn) June 20, 2025 Heimamenn gáfu svo enn frekar í þegar komið var út í annan leikhluta, enduðu hálfleikinn síðan á stolnum bolta og troðslu til að stækka forystuna í 64-42 þegar flautað var til hlés. HALI FOR THREE 🎯Pacers are cooking early in Game 6 on ABC 👀 pic.twitter.com/UZqfdupQkB— ESPN (@espn) June 20, 2025 Gestirnir fundu engar lausnir þegar líða fór á leikinn og leyfðu stórstjörnum liðsins að hvíla sig þegar munurinn var orðinn meiri en þrjátíu stig í fjórða leikhluta. BEN SHEPPARD PUTS INDY UP 30 AT THE 3Q BUZZER ON ABC 🚨 pic.twitter.com/2ZBdYpzhJb— ESPN (@espn) June 20, 2025 Lokatölur urðu síðan 109-91 í öruggum heimasigri Pacers. Obi Toppin var stigahæsti maður Pacers með 20 stig og greip 6 fráköst að auki. Pascal Siakam átti stórleik með 16 stig og 13 fráköst. Tyrese Haliburton skoraði 14 stig og gaf 5 stoðsendingar. Shai Gilgeous-Alexander struggled in Game 6. pic.twitter.com/NIvS7UOpPM— NBA on ESPN (@ESPNNBA) June 20, 2025 Framundan er fyrsti oddaleikur í úrslitaeinvígi NBA síðan 2016 og ljóst er að OKC gæti lyft titli í fyrsta sinn síðan félagið fluttist til Oklahoma og Pacers gætu lyft fyrsta titli í sögu félagsins.
NBA Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira