Þrír létust við fall úr stúku á fótboltaleik Sindri Sverrisson skrifar 22. júní 2025 15:30 Girðingin brotnaði og fólk féll fram af efri hluta stúkunnar með þeim afleiðingum að þrír létust og tugir slösuðust. Twitter Þrír létust í hræðilegu slysi á knattspyrnuleik í Alsír í gær, þegar girðing á leikvangi brotnaði rétt eftir að flautað var til leiksloka og lið MC Alger hafði tryggt sér alsírska meistaratitilinn. Til viðbótar við þá þrjá sem létust þá þurftu yfir 70 manns að fá aðhlynningu á þremur sjúkrahúsum, samkvæmt tilkynningu frá alsírska heilbrigðisráðuneytinu í dag, en flestir hafa nú verið útskrifaðir. Eins og sést á myndskeiðinu hér að neðan þá brotnaði girðing á efri hæð stúkunnar, á heimaleikvangi MC Alger, með þeim afleiðingum að áhorfendur féllu niður mikla hæð. لحظة سقوط مناصري مولودية الجزائر، اعضاء الترا حب و عقلية ULTRA AMORE E MENTALITÀ بالتحديد، من المدرجات العلوية لـ ملعب 5 جويلية، و حصول الكارثة الى ادت لحد اللحظة في وفاة أخونا يوسف و اصابة 11 أخرين بكسور و إصابات بليغة pic.twitter.com/FtJlpIAc66— سفيان (@sofianealhashmi) June 21, 2025 Eins og fyrr segir varð þetta hræðilega slys rétt eftir að flautað var til leiksloka, í markalausu jafntefli MC Alger við Magra, en það dugði MC Alger til að vinna alsírska meistaratitilinn. Leikvangurinn var af þessum sökum þétt setinn en þetta er annað í röð sem liðið vinnur deildina. Samkvæmt frétt Reuters fóru leikmenn og starfslið MC Alger á sjúkrahús eftir slysið til þess að gefa blóð fyrir þá sem slösuðust. Meistarafögnuði þeirra hefur skiljanlega verið frestað, um óákveðinn tíma. Abdelmadjid Tebboune, forseti Alsír, vottaði aðstandendum hinna látnu samúð sína og óskaði þeim sem slösuðust skjóts bata. Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Sjá meira
Til viðbótar við þá þrjá sem létust þá þurftu yfir 70 manns að fá aðhlynningu á þremur sjúkrahúsum, samkvæmt tilkynningu frá alsírska heilbrigðisráðuneytinu í dag, en flestir hafa nú verið útskrifaðir. Eins og sést á myndskeiðinu hér að neðan þá brotnaði girðing á efri hæð stúkunnar, á heimaleikvangi MC Alger, með þeim afleiðingum að áhorfendur féllu niður mikla hæð. لحظة سقوط مناصري مولودية الجزائر، اعضاء الترا حب و عقلية ULTRA AMORE E MENTALITÀ بالتحديد، من المدرجات العلوية لـ ملعب 5 جويلية، و حصول الكارثة الى ادت لحد اللحظة في وفاة أخونا يوسف و اصابة 11 أخرين بكسور و إصابات بليغة pic.twitter.com/FtJlpIAc66— سفيان (@sofianealhashmi) June 21, 2025 Eins og fyrr segir varð þetta hræðilega slys rétt eftir að flautað var til leiksloka, í markalausu jafntefli MC Alger við Magra, en það dugði MC Alger til að vinna alsírska meistaratitilinn. Leikvangurinn var af þessum sökum þétt setinn en þetta er annað í röð sem liðið vinnur deildina. Samkvæmt frétt Reuters fóru leikmenn og starfslið MC Alger á sjúkrahús eftir slysið til þess að gefa blóð fyrir þá sem slösuðust. Meistarafögnuði þeirra hefur skiljanlega verið frestað, um óákveðinn tíma. Abdelmadjid Tebboune, forseti Alsír, vottaði aðstandendum hinna látnu samúð sína og óskaði þeim sem slösuðust skjóts bata.
Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn