Farnar á EM í Sviss en koma fyrst við í Serbíu Aron Guðmundsson skrifar 23. júní 2025 14:32 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er farið af landi brott áleiðis til Sviss þar sem að Evrópumótið fer fram, áður en liðið lendir þar mun það koma við í Serbíu og spila einn æfingarleik. Myndir: KSÍ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hélt af landi brott í morgun og framundan Evrópumótið í fótbolta í Sviss. Áður en þangað er haldið kemur liðið hins vegar við í Serbíu. „Við erum farnar til Serbíu áður en við förum yfir til Sviss! Sjáumst!“ segir í færslu KSÍ á samfélagsmiðlum fyrr í dag þar sem birtar eru myndir af leikmönnum Íslands um borð í vél Icelandair á leið liðsins til Serbíu. Þar mun Ísland mæta heimakonum í æfingarleik sem jafnframt er síðasti leikur liðsins fyrir komandi Evrópumót í Sviss. Þar leikur liðið í A-riðli með Finnlandi, Sviss og Noregi. Stelpurnar okkar glæsilegar í sérsaumaðri dragt frá Andrá, já og ekki má gleyma körlunum á kantinum sem eru lika glæsilegirMynd: KSÍ Ein sjálfaMynd:KSÍ Hafrún Rakel og Þorsteinn landsliðsþjálfari eru sætisfélagar á leið liðsins til Serbíu og virðist líka það velMynd: KSÍ Karólína Lea Vilhjálsdóttir og Diljá Ýr Zomers spenntar fyrir komandi ferðalagiMynd: KSÍ Fyrsti leikur Íslands á EM verður gegn Finnlandi þann 2.júlí næstkomandi og fer sá leikur fram á Arena Thun leikvanginum í Thun. Jafnframt verður þetta fyrsti leikurinn sem spilaður verður á EM í þetta skipti þó svo að leikur heimakvenna við Noreg í sama riðli sé settur upp sem eins konar opnunarleikur. Heljarinnar teymi mun fylgja íslenska landsliðinu eins og sagt var frá fyrir helgi því auk leikmannanna tuttugu og þriggja telja starfsmenn í kringum liðið tuttugu og fjóra. Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Tengdar fréttir Svona kynnti Þorsteinn EM-hópinn sinn Það var stór stund í höfuðstöðvum Icelandair í Hafnarfirði í dag þar sem Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, fór yfir val sitt á þeim leikmönnum sem fara fyrir Íslands hönd á EM í Sviss. 13. júní 2025 12:32 Þessar fara á EM fyrir hönd Íslands: Diljá og Amanda en engin Fanndís Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur nú gefið út hvaða 23 leikmenn verða í EM-hópi Íslands sem brátt hefur keppni á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. 13. júní 2025 12:27 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Sjá meira
„Við erum farnar til Serbíu áður en við förum yfir til Sviss! Sjáumst!“ segir í færslu KSÍ á samfélagsmiðlum fyrr í dag þar sem birtar eru myndir af leikmönnum Íslands um borð í vél Icelandair á leið liðsins til Serbíu. Þar mun Ísland mæta heimakonum í æfingarleik sem jafnframt er síðasti leikur liðsins fyrir komandi Evrópumót í Sviss. Þar leikur liðið í A-riðli með Finnlandi, Sviss og Noregi. Stelpurnar okkar glæsilegar í sérsaumaðri dragt frá Andrá, já og ekki má gleyma körlunum á kantinum sem eru lika glæsilegirMynd: KSÍ Ein sjálfaMynd:KSÍ Hafrún Rakel og Þorsteinn landsliðsþjálfari eru sætisfélagar á leið liðsins til Serbíu og virðist líka það velMynd: KSÍ Karólína Lea Vilhjálsdóttir og Diljá Ýr Zomers spenntar fyrir komandi ferðalagiMynd: KSÍ Fyrsti leikur Íslands á EM verður gegn Finnlandi þann 2.júlí næstkomandi og fer sá leikur fram á Arena Thun leikvanginum í Thun. Jafnframt verður þetta fyrsti leikurinn sem spilaður verður á EM í þetta skipti þó svo að leikur heimakvenna við Noreg í sama riðli sé settur upp sem eins konar opnunarleikur. Heljarinnar teymi mun fylgja íslenska landsliðinu eins og sagt var frá fyrir helgi því auk leikmannanna tuttugu og þriggja telja starfsmenn í kringum liðið tuttugu og fjóra.
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Tengdar fréttir Svona kynnti Þorsteinn EM-hópinn sinn Það var stór stund í höfuðstöðvum Icelandair í Hafnarfirði í dag þar sem Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, fór yfir val sitt á þeim leikmönnum sem fara fyrir Íslands hönd á EM í Sviss. 13. júní 2025 12:32 Þessar fara á EM fyrir hönd Íslands: Diljá og Amanda en engin Fanndís Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur nú gefið út hvaða 23 leikmenn verða í EM-hópi Íslands sem brátt hefur keppni á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. 13. júní 2025 12:27 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Sjá meira
Svona kynnti Þorsteinn EM-hópinn sinn Það var stór stund í höfuðstöðvum Icelandair í Hafnarfirði í dag þar sem Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, fór yfir val sitt á þeim leikmönnum sem fara fyrir Íslands hönd á EM í Sviss. 13. júní 2025 12:32
Þessar fara á EM fyrir hönd Íslands: Diljá og Amanda en engin Fanndís Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur nú gefið út hvaða 23 leikmenn verða í EM-hópi Íslands sem brátt hefur keppni á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. 13. júní 2025 12:27