Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 15:31 Cristiano Ronaldo skrifaði undir nýjan samning við Al Nassr og hann er sögulegur. Getty/Yasser Bakhsh Cristiano Ronaldo skrifaði undir nýjan samning við Al Nassr í vikunni og hækkaði þar launin sín sem voru fyrir þau langhæstu í fótboltaheiminum. Fólk er búið að velta sér mikið upp úr launum hans sem eru 3,4 milljónir punda á viku eða 567 milljónir króna. Það er samt svo miklu fleiri fríðindi og meiri bónusar í boði fyrir Portúgalann á þessum tveimur næstu árum. Hann fékk strax 24,5 milljónir punda borgaðar út fyrir að skrifa undir en það eru fjórir milljarðar íslenska króna. Ronaldo fær áttatíu þúsund pund fyrir hvert mark sem hann skorar eða rúmar þrettán milljónir. Hann fær tæpar sjö milljónir króna fyrir hverja stoðsendingu. Það er átta milljón punda bónus, 1,3 milljarða, fyrir að verða sádi-arabískur meistari og fjögurra milljón punda bónus ef hann verður markakóngur en það eru um 667 milljónir króna. Sádi-Arabarnir ætla að greiða allan kostnað við einkaþotu Ronaldo og tryggja honum sextíu milljónir punda að auki í nýja styrktarsamninga. Það streyma hreinlega peningar inn á reikning Ronaldo úr öllum áttum. Peningurinn er eitt og það var vitað að launin yrðu söguleg. Það ótrúlegasta er kannski að það eru sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo á meðan hann er í Sádi-Arabíu. Hann er með tvo kokka, fjóra öryggisverði, þrjá bílstjóra, fjórar húsfreyjur og þrjá garðyrkjumenn. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir laun, fríðindi og bónusa Ronaldo. View this post on Instagram A post shared by Football • Futbol • Soccer (@footyemporium) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Sjá meira
Fólk er búið að velta sér mikið upp úr launum hans sem eru 3,4 milljónir punda á viku eða 567 milljónir króna. Það er samt svo miklu fleiri fríðindi og meiri bónusar í boði fyrir Portúgalann á þessum tveimur næstu árum. Hann fékk strax 24,5 milljónir punda borgaðar út fyrir að skrifa undir en það eru fjórir milljarðar íslenska króna. Ronaldo fær áttatíu þúsund pund fyrir hvert mark sem hann skorar eða rúmar þrettán milljónir. Hann fær tæpar sjö milljónir króna fyrir hverja stoðsendingu. Það er átta milljón punda bónus, 1,3 milljarða, fyrir að verða sádi-arabískur meistari og fjögurra milljón punda bónus ef hann verður markakóngur en það eru um 667 milljónir króna. Sádi-Arabarnir ætla að greiða allan kostnað við einkaþotu Ronaldo og tryggja honum sextíu milljónir punda að auki í nýja styrktarsamninga. Það streyma hreinlega peningar inn á reikning Ronaldo úr öllum áttum. Peningurinn er eitt og það var vitað að launin yrðu söguleg. Það ótrúlegasta er kannski að það eru sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo á meðan hann er í Sádi-Arabíu. Hann er með tvo kokka, fjóra öryggisverði, þrjá bílstjóra, fjórar húsfreyjur og þrjá garðyrkjumenn. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir laun, fríðindi og bónusa Ronaldo. View this post on Instagram A post shared by Football • Futbol • Soccer (@footyemporium)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Sjá meira