Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. júní 2025 15:47 Luana Bühler hefur verið lykilleikmaður í liði Sviss síðustu ár. Gabor Baumgarten / GocherImagery/Future Publishing via Getty Im Aðeins tveimur dögum fyrir opnunarleik Evrópumótsins hefur heimaliðið Sviss, sem er með Íslandi í riðli, þurft að draga leikmann úr hópnum. Luana Bühler er meidd í hnénu og missir af mótinu. „Við vissum að þetta yrði kapphlaup við tímann fyrir Luana Bühler og því miður verður ekkert af ævintýrum hennar á Evrópumótinu“ sagði landsliðsþjálfari Sviss, Pia Sundhage, á blaðamannafundi. Bühler hefur verið að glíma við meiðsli allt tímabilið og lítið spilað með félagsliði sínu Tottenham á Englandi, en náði nokkrum mínútum í æfingaleik Sviss gegn Tékklandi síðasta fimmtudag, þar sem bakslagið varð. Laia Ballesé, leikmaður Espanyol á Spáni, tekur hennar stað í hópnum. Bühler er annar lykilleikmaður Sviss sem missir af mótinu en fyrir var vitað að Ramona Bachmann yrði ekki með. Ekki hefur blásið byrlega fyrir heimaþjóðina Sviss í aðdraganda Evrópumótsins. Landsliðsþjálfarinn Pia Sundhage hefur verið gagnrýnd í svissneskum fjölmiðlum fyrir að láta leikmenn æfa og spila þrátt fyrir að glíma við meiðsli, og ekki munu fréttirnar af Bühler bæta úr því. Þá tapaði liðið einnig illa í leynilegum æfingaleik, 7-1 gegn drengjaliði skipað leikmönnum fimmtán ára og yngri. Sviss mætir Noregi í opnunarleik EM og spilar svo við Ísland á sunnudagskvöldið. Finnland er einnig með þjóðunum þremur í riðli og mætir Íslandi í fyrsta leik. Íþróttadeild Sýnar er í Sviss og færir allar helstu fréttir af mótinu á meðan því stendur. EM 2025 í Sviss Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira
„Við vissum að þetta yrði kapphlaup við tímann fyrir Luana Bühler og því miður verður ekkert af ævintýrum hennar á Evrópumótinu“ sagði landsliðsþjálfari Sviss, Pia Sundhage, á blaðamannafundi. Bühler hefur verið að glíma við meiðsli allt tímabilið og lítið spilað með félagsliði sínu Tottenham á Englandi, en náði nokkrum mínútum í æfingaleik Sviss gegn Tékklandi síðasta fimmtudag, þar sem bakslagið varð. Laia Ballesé, leikmaður Espanyol á Spáni, tekur hennar stað í hópnum. Bühler er annar lykilleikmaður Sviss sem missir af mótinu en fyrir var vitað að Ramona Bachmann yrði ekki með. Ekki hefur blásið byrlega fyrir heimaþjóðina Sviss í aðdraganda Evrópumótsins. Landsliðsþjálfarinn Pia Sundhage hefur verið gagnrýnd í svissneskum fjölmiðlum fyrir að láta leikmenn æfa og spila þrátt fyrir að glíma við meiðsli, og ekki munu fréttirnar af Bühler bæta úr því. Þá tapaði liðið einnig illa í leynilegum æfingaleik, 7-1 gegn drengjaliði skipað leikmönnum fimmtán ára og yngri. Sviss mætir Noregi í opnunarleik EM og spilar svo við Ísland á sunnudagskvöldið. Finnland er einnig með þjóðunum þremur í riðli og mætir Íslandi í fyrsta leik. Íþróttadeild Sýnar er í Sviss og færir allar helstu fréttir af mótinu á meðan því stendur.
EM 2025 í Sviss Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira