Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júlí 2025 12:02 Guðný Árnadóttir bjó lengi vel í Mílanó og finnst hitinn frábær. vísir / anton brink Skipst hefur á sólskini og skúrum í Sviss, þangað sem íslenska kvennalandsliðið er mætt til leiks á Evrópumótið. Stelpurnar okkar leyfa háum hita ekki að hafa áhrif en tóku rigningu gærdagsins fagnandi þar sem það er engin loftkæling á hóteli liðsins. Stelpurnar okkar halda til í fallegu umhverfi við Thun vatnið, þar sem allt er til alls í afþreyingu. Blíðskaparveður var uppi við þangað til skyndilega í gær, þegar fór að hellirigna. Umhverfið er hið glæsilegasta hjá íslenska landsliðinu.vísir / anton brink Von er hins vegar á þrjátíu stiga hita og glampandi sól á morgun þegar Ísland mætir Finnlandi í fyrsta leik, klukkan fjögur að íslenskum tíma. „Ég bjó á Ítalíu í þrjú og hálft ár, er ágætlega vön þessum hita og finnst hann bara æðislegur“ sagði Guðný Árnadóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins sem lék með AC Milan áður en hún fór til sænska félagsins Kristianstad í fyrra. „Það var fínt að fara til Serbíu fyrst og venjast hitanum svolítið. Þannig að við erum orðnar vanar núna“ sagði landsliðskonan Amanda Andradóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir tók undir. „Það var alvöru hiti og ennþá meiri raka þar, þannig að við erum bara vel stemmdar. Það spila bæði lið í sömu aðstæðum þannig að við getum ekki kvartað“ sagði Karólína. Loftkælingarlaust hótel Engin loftkæling er á hótelinu í Gunten, smábæ við Thun vatnið, þar sem stelpurnar okkar gista. „Það eru alls konar leiðir sem við erum að nota til að ná í einhvern kulda. Svo er veðrið ekkert spes núna þannig að við fögnum því“ sagði Karólína Lea um lífið án loftkælingar. Fjallað var um veður og vinda við Thun vatnið í Sviss í Sportpakka Sýnar í gærkvöldi. Innslagið má sjá hér fyrir ofan. Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Stelpurnar okkar halda til í fallegu umhverfi við Thun vatnið, þar sem allt er til alls í afþreyingu. Blíðskaparveður var uppi við þangað til skyndilega í gær, þegar fór að hellirigna. Umhverfið er hið glæsilegasta hjá íslenska landsliðinu.vísir / anton brink Von er hins vegar á þrjátíu stiga hita og glampandi sól á morgun þegar Ísland mætir Finnlandi í fyrsta leik, klukkan fjögur að íslenskum tíma. „Ég bjó á Ítalíu í þrjú og hálft ár, er ágætlega vön þessum hita og finnst hann bara æðislegur“ sagði Guðný Árnadóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins sem lék með AC Milan áður en hún fór til sænska félagsins Kristianstad í fyrra. „Það var fínt að fara til Serbíu fyrst og venjast hitanum svolítið. Þannig að við erum orðnar vanar núna“ sagði landsliðskonan Amanda Andradóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir tók undir. „Það var alvöru hiti og ennþá meiri raka þar, þannig að við erum bara vel stemmdar. Það spila bæði lið í sömu aðstæðum þannig að við getum ekki kvartað“ sagði Karólína. Loftkælingarlaust hótel Engin loftkæling er á hótelinu í Gunten, smábæ við Thun vatnið, þar sem stelpurnar okkar gista. „Það eru alls konar leiðir sem við erum að nota til að ná í einhvern kulda. Svo er veðrið ekkert spes núna þannig að við fögnum því“ sagði Karólína Lea um lífið án loftkælingar. Fjallað var um veður og vinda við Thun vatnið í Sviss í Sportpakka Sýnar í gærkvöldi. Innslagið má sjá hér fyrir ofan.
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira