Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Atli Ísleifsson skrifar 2. júlí 2025 13:01 Sigurborg Kristín Stefánsdóttir. Stjr Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra hefur skipað Sigurborgu Kristínu Stefánsdóttur í embætti skrifstofustjóra stefnumótunar og fjárlaga í innviðaráðuneytinu að undangengnu mati hæfnisnefndar. Frá þessu greinir á vef stjórnarráðsins. Þar segir að Sigurborg hafi víðtæka stjórnunarreynslu bæði hjá hinu opinbera og á einkamarkaði. „Hún hefur verið settur skrifstofustjóri hjá innviðaráðuneytinu síðan í október sl. og staðgengill skrifstofustjóra frá mars 2024. Hún var fjármálastjóri hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum á árunum 2017-2023. Áður var Sigurborg rekstrarstjóri í innanríkisráðuneytinu 2011-2017 og rekstrar- og mannauðsfulltrúi í samgönguráðuneytinu 2009-2010. Hún starfaði fyrir Íslandssíma GSM sem síðar varð Vodafone á árunum 2001-2008 og var grunnskólakennari í Vogaskóla 1997-2000. Sigurborg hefur lokið MBA-námi frá Háskóla Íslands árið 2008 og B.Ed. prófi frá Kennaraháskóla Íslands 1997. Fimmtán umsóknir bárust um embættið sem auglýst var um miðjan apríl sl. en tveir umsækjendur drógu umsóknir sína til baka. Þriggja manna hæfnisnefnd, skipuð af innviðaráðherra, mat hæfni, menntun og reynslu umsækjenda. Eftir viðtöl ráðherra við umsækjendur og að teknu tilliti til álits hæfnisnefndar var það ákvörðun ráðherra að veita Sigurborgu embættið,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Sjá meira
Frá þessu greinir á vef stjórnarráðsins. Þar segir að Sigurborg hafi víðtæka stjórnunarreynslu bæði hjá hinu opinbera og á einkamarkaði. „Hún hefur verið settur skrifstofustjóri hjá innviðaráðuneytinu síðan í október sl. og staðgengill skrifstofustjóra frá mars 2024. Hún var fjármálastjóri hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum á árunum 2017-2023. Áður var Sigurborg rekstrarstjóri í innanríkisráðuneytinu 2011-2017 og rekstrar- og mannauðsfulltrúi í samgönguráðuneytinu 2009-2010. Hún starfaði fyrir Íslandssíma GSM sem síðar varð Vodafone á árunum 2001-2008 og var grunnskólakennari í Vogaskóla 1997-2000. Sigurborg hefur lokið MBA-námi frá Háskóla Íslands árið 2008 og B.Ed. prófi frá Kennaraháskóla Íslands 1997. Fimmtán umsóknir bárust um embættið sem auglýst var um miðjan apríl sl. en tveir umsækjendur drógu umsóknir sína til baka. Þriggja manna hæfnisnefnd, skipuð af innviðaráðherra, mat hæfni, menntun og reynslu umsækjenda. Eftir viðtöl ráðherra við umsækjendur og að teknu tilliti til álits hæfnisnefndar var það ákvörðun ráðherra að veita Sigurborgu embættið,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Sjá meira