Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Sindri Sverrisson skrifar 2. júlí 2025 15:37 Dóttir Natöshu Anasi verður með glæsilegt spjald í stúkunni. vísir/Anton Mikill fjöldi Íslendinga naut sín í sólinni á stuðningsmannasvæðinu í Thun í Sviss í dag, fyrir fyrsta leik Íslands á EM kvenna í fótbolta. Ljósmyndarinn Anton Brink fangaði stemninguna með frábærum myndum. Stuðningsmennirnir gátu notið ýmis konar afþreyingar, svalað þorstanum og fylgst með brimbrettafólki sýna tilþrif í ánni sem rennur um bæinn. Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, var á meðal gesta og ungir sem aldnir nutu þess að hita upp áður en alvaran tekur nú við þegar leikur Íslands og Finnlands hefst. Myndir frá stuðningsmannasvæðinu má sjá hér að neðan. Ungar stelpur sýndu frábær tilþrif í sérstöku fótboltapílukasti.vísir/Anton Tólfan er mætt til Thun.vísir/Anton Stuðningsmenn nutu sólarinnar sem var reyndar ansi sterk í dag.vísir/Anton Sumir höfðu náð sér í blævængi.vísir/Anton vísir/Anton vísir/Anton vísir/Anton Þessi var búinn að skreyta skallann fallega.vísir/Anton Fólk einbeitt við fussball-borðið.vísir/Anton Það eru alls konar leiðir til að verjast sólinni.vísir/Anton Finnar reynast vonandi ekki eitthvað bananahýði fyrir stelpurnar okkar.vísir/Anton Fólk var brosandi og létt í bragði fyrir leik. Vonandi heldur gleðin áfram næstu vikurnar.vísir/Anton Eunice Quason, mamma Sveindísar, er með hárleikinn upp á tíu alveg eins og dóttir hennar.vísir/Anton Svona á að gera þetta!vísir/Anton Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Ísland mætir Finnlandi í fyrsta leik Evrópumótsins í Sviss. Stelpurnar okkar mæta með sigur að baki í æfingaleik gegn Serbíu og eru í gríðargóðum gír. 2. júlí 2025 14:31 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Stuðningsmennirnir gátu notið ýmis konar afþreyingar, svalað þorstanum og fylgst með brimbrettafólki sýna tilþrif í ánni sem rennur um bæinn. Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, var á meðal gesta og ungir sem aldnir nutu þess að hita upp áður en alvaran tekur nú við þegar leikur Íslands og Finnlands hefst. Myndir frá stuðningsmannasvæðinu má sjá hér að neðan. Ungar stelpur sýndu frábær tilþrif í sérstöku fótboltapílukasti.vísir/Anton Tólfan er mætt til Thun.vísir/Anton Stuðningsmenn nutu sólarinnar sem var reyndar ansi sterk í dag.vísir/Anton Sumir höfðu náð sér í blævængi.vísir/Anton vísir/Anton vísir/Anton vísir/Anton Þessi var búinn að skreyta skallann fallega.vísir/Anton Fólk einbeitt við fussball-borðið.vísir/Anton Það eru alls konar leiðir til að verjast sólinni.vísir/Anton Finnar reynast vonandi ekki eitthvað bananahýði fyrir stelpurnar okkar.vísir/Anton Fólk var brosandi og létt í bragði fyrir leik. Vonandi heldur gleðin áfram næstu vikurnar.vísir/Anton Eunice Quason, mamma Sveindísar, er með hárleikinn upp á tíu alveg eins og dóttir hennar.vísir/Anton Svona á að gera þetta!vísir/Anton
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Ísland mætir Finnlandi í fyrsta leik Evrópumótsins í Sviss. Stelpurnar okkar mæta með sigur að baki í æfingaleik gegn Serbíu og eru í gríðargóðum gír. 2. júlí 2025 14:31 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Ísland mætir Finnlandi í fyrsta leik Evrópumótsins í Sviss. Stelpurnar okkar mæta með sigur að baki í æfingaleik gegn Serbíu og eru í gríðargóðum gír. 2. júlí 2025 14:31