„Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2025 18:45 Cecilía Rán varði vel í leiknum, fyrir utan eitt skot. vísir Cecilía Rán Rúnarsdóttir segir íslenska landsliðið hafa brugðist vel við og sýnt karakter eftir áföll í leiknum gegn Finnlandi. Henni fannst Ísland halda markaskorara Finnlands vel í skefjum, fyrir utan eitt skiptið þegar hún skoraði. Klippa: Cecilía Rán eftir tapið gegn Finnlandi „Mér leið ótrúlega vel og fannst ég sýna hvað ég get. Hefði viljað halda hreinu en það kemur bara í næsta leik“ sagði Cecilía fljótlega eftir leik, hún var maður leiksins að mati íþróttadeildar Vísis. Ísland lenti í áföllum þegar fyrirliðinn Glódís Perla þurfti að fara af velli í hálfleik og aftur í seinni hálfleik þegar Hildur Antonsdóttir var rekin af velli. „Alltaf erfitt þegar við missum mann út og erum einum færri en mér fannst við samt sýna ótrúlegan karakter og stíga upp. En síðan skorum við bara ekki og fáum á okkur mark. Mér fannst við fá nokkur tækifæri til að skora og áttum ekki að fá á okkur mark.“ Finnland ógnaði mikið upp vinstri vænginn, á hægri hlið íslensku varnarinnar og Cecilía var því spurð hvað gekk ekki þeim megin. „Ég veit ekki alveg hvað var ekki að ganga upp. Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum þangað til hún kemst einu sinni framhjá og skorar. Alltaf erfitt að spila á móti svona góðum leikmönnum sem vilja keyra inn á völlinn. En við verðum bara að fara yfir leikinn og sjá hvað við getum gert betur.“ Fátt var um svör og lausnir þegar litið var á heildarframmistöðu liðsins, það þarf einfaldlega að gera betur. „Það þarf bara að gera betur, ég væri bara til í að sjá leikinn aftur og sjá hvað við getum gert betur. Alltaf erfitt að segja eftir leiki þegar tilfinningarnar eru miklar.“ „Þetta er aðallega bara mjög leiðinlegt en við verðum bara að vinna seinni tvo leikina. Ég held að það hefði verið sama ef við hefðum gert jafntefli eða unnið, það var alltaf markmiðið okkar að vinna seinni tvo leikina“ sagði Cecilía að lokum. Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Klippa: Cecilía Rán eftir tapið gegn Finnlandi „Mér leið ótrúlega vel og fannst ég sýna hvað ég get. Hefði viljað halda hreinu en það kemur bara í næsta leik“ sagði Cecilía fljótlega eftir leik, hún var maður leiksins að mati íþróttadeildar Vísis. Ísland lenti í áföllum þegar fyrirliðinn Glódís Perla þurfti að fara af velli í hálfleik og aftur í seinni hálfleik þegar Hildur Antonsdóttir var rekin af velli. „Alltaf erfitt þegar við missum mann út og erum einum færri en mér fannst við samt sýna ótrúlegan karakter og stíga upp. En síðan skorum við bara ekki og fáum á okkur mark. Mér fannst við fá nokkur tækifæri til að skora og áttum ekki að fá á okkur mark.“ Finnland ógnaði mikið upp vinstri vænginn, á hægri hlið íslensku varnarinnar og Cecilía var því spurð hvað gekk ekki þeim megin. „Ég veit ekki alveg hvað var ekki að ganga upp. Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum þangað til hún kemst einu sinni framhjá og skorar. Alltaf erfitt að spila á móti svona góðum leikmönnum sem vilja keyra inn á völlinn. En við verðum bara að fara yfir leikinn og sjá hvað við getum gert betur.“ Fátt var um svör og lausnir þegar litið var á heildarframmistöðu liðsins, það þarf einfaldlega að gera betur. „Það þarf bara að gera betur, ég væri bara til í að sjá leikinn aftur og sjá hvað við getum gert betur. Alltaf erfitt að segja eftir leiki þegar tilfinningarnar eru miklar.“ „Þetta er aðallega bara mjög leiðinlegt en við verðum bara að vinna seinni tvo leikina. Ég held að það hefði verið sama ef við hefðum gert jafntefli eða unnið, það var alltaf markmiðið okkar að vinna seinni tvo leikina“ sagði Cecilía að lokum.
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira