„Ég var bara með niðurgang“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2025 18:53 Glódís Perla Viggósdóttir og læknaliðið reyndur allt en án árangurs. Hún gat ekki haldið áfram. Vísir/Anton Brink Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins var í vandræðum með magann sinn í fyrsta leik Íslands á EM og þurfti að fara af velli í hálfleik. „Við ætluðum að vinna þennan leik en svo koma upp atvik sem er erfitt að stjórna. Stelpurnar gerðu þetta frábærlega í seinni hálfleik. Við stígum upp, þorum að fara í pressu og sköpum færi. Ég er gríðarlega stolt af því hvernig við náðum að spila þennan seinni hálfleik,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska liðsins, í viðtali við Ríkissjónvarpið eftir leikinn. Glódís þurft að fara af velli í hálfleik vegna veikinda en hún hefur verið að glíma við magakveisu síðan í æfingabúðunum fyrir fimm dögum. „Ég er búin að vera með magakveisu síðan eftir leikinn á móti Serbíu. Ég hélt ég væri orðin góð en ég var það ekki. Ég var bara með niðurgang,“ sagði Glódís. „Þetta er vonandi bara eitthvað sem gengur yfir. Við vorum að reyna að gera allt sem við gátum til að ná þessu. Við héldum að við værum búin að ná stjórn á þessu en greinilega ekki. Þetta er auðvitað bara glatað,“ sagði Glódís. „Að sama skapi fannst mér stelpurnar frábærar í seinni hálfleik og Guðrún kemur frábærlega inn í hafsentinn. Þær spila þetta ótrúlega vel,“ sagði Glódís. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir segir íslenska landsliðið hafa brugðist vel við og sýnt karakter eftir áföll í leiknum gegn Finnlandi. Henni fannst Ísland halda markaskorara Finnlands vel í skefjum, fyrir utan eitt skiptið þegar hún skoraði. 2. júlí 2025 18:45 Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi Ingibjörg Sigurðardóttir var að vonum svekkt með niðurstöðuna þegar íslenska landsliðið tapaði gegn Finnum 0-1 í fyrsta leik EM2025 í Sviss. Liðið náði ekki miklum takti í sinn leik og varð fyrir miklum skakkaföllum í seinni hálfleik sem gerðu verkefnið erfiðara en Ingibjörg gat verið stolt af stelpunum. 2. júlí 2025 18:45 Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Íslenska kvennalandsliðið byrjaði Evrópumótið í Sviss á naumu 1-0 tapi á móti Finnlandi þar sem íslenska liðið var manni færri í meira en hálftíma. Finnarnir fengu færi framan af leik en skoruðu ekki sigurmarkið sitt fyrr en þær voru orðnar manni færri. 2. júlí 2025 18:24 Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslensku stelpurnar eru þessa stundina að mæta Finnum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Sviss. Þetta hefur verið viðburðaríkur fyrri hálfleikur hjá fyrirliðanum Glódísi Perlu Viggósdóttur. 2. júlí 2025 16:32 Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Stuðningsmenn íslenska landsliðsins, sem hóf leik á EM2025 í Sviss í dag, létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlinum X sem áður var þekktur sem Twitter. 2. júlí 2025 18:11 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
„Við ætluðum að vinna þennan leik en svo koma upp atvik sem er erfitt að stjórna. Stelpurnar gerðu þetta frábærlega í seinni hálfleik. Við stígum upp, þorum að fara í pressu og sköpum færi. Ég er gríðarlega stolt af því hvernig við náðum að spila þennan seinni hálfleik,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska liðsins, í viðtali við Ríkissjónvarpið eftir leikinn. Glódís þurft að fara af velli í hálfleik vegna veikinda en hún hefur verið að glíma við magakveisu síðan í æfingabúðunum fyrir fimm dögum. „Ég er búin að vera með magakveisu síðan eftir leikinn á móti Serbíu. Ég hélt ég væri orðin góð en ég var það ekki. Ég var bara með niðurgang,“ sagði Glódís. „Þetta er vonandi bara eitthvað sem gengur yfir. Við vorum að reyna að gera allt sem við gátum til að ná þessu. Við héldum að við værum búin að ná stjórn á þessu en greinilega ekki. Þetta er auðvitað bara glatað,“ sagði Glódís. „Að sama skapi fannst mér stelpurnar frábærar í seinni hálfleik og Guðrún kemur frábærlega inn í hafsentinn. Þær spila þetta ótrúlega vel,“ sagði Glódís.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir segir íslenska landsliðið hafa brugðist vel við og sýnt karakter eftir áföll í leiknum gegn Finnlandi. Henni fannst Ísland halda markaskorara Finnlands vel í skefjum, fyrir utan eitt skiptið þegar hún skoraði. 2. júlí 2025 18:45 Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi Ingibjörg Sigurðardóttir var að vonum svekkt með niðurstöðuna þegar íslenska landsliðið tapaði gegn Finnum 0-1 í fyrsta leik EM2025 í Sviss. Liðið náði ekki miklum takti í sinn leik og varð fyrir miklum skakkaföllum í seinni hálfleik sem gerðu verkefnið erfiðara en Ingibjörg gat verið stolt af stelpunum. 2. júlí 2025 18:45 Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Íslenska kvennalandsliðið byrjaði Evrópumótið í Sviss á naumu 1-0 tapi á móti Finnlandi þar sem íslenska liðið var manni færri í meira en hálftíma. Finnarnir fengu færi framan af leik en skoruðu ekki sigurmarkið sitt fyrr en þær voru orðnar manni færri. 2. júlí 2025 18:24 Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslensku stelpurnar eru þessa stundina að mæta Finnum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Sviss. Þetta hefur verið viðburðaríkur fyrri hálfleikur hjá fyrirliðanum Glódísi Perlu Viggósdóttur. 2. júlí 2025 16:32 Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Stuðningsmenn íslenska landsliðsins, sem hóf leik á EM2025 í Sviss í dag, létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlinum X sem áður var þekktur sem Twitter. 2. júlí 2025 18:11 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
„Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir segir íslenska landsliðið hafa brugðist vel við og sýnt karakter eftir áföll í leiknum gegn Finnlandi. Henni fannst Ísland halda markaskorara Finnlands vel í skefjum, fyrir utan eitt skiptið þegar hún skoraði. 2. júlí 2025 18:45
Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi Ingibjörg Sigurðardóttir var að vonum svekkt með niðurstöðuna þegar íslenska landsliðið tapaði gegn Finnum 0-1 í fyrsta leik EM2025 í Sviss. Liðið náði ekki miklum takti í sinn leik og varð fyrir miklum skakkaföllum í seinni hálfleik sem gerðu verkefnið erfiðara en Ingibjörg gat verið stolt af stelpunum. 2. júlí 2025 18:45
Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Íslenska kvennalandsliðið byrjaði Evrópumótið í Sviss á naumu 1-0 tapi á móti Finnlandi þar sem íslenska liðið var manni færri í meira en hálftíma. Finnarnir fengu færi framan af leik en skoruðu ekki sigurmarkið sitt fyrr en þær voru orðnar manni færri. 2. júlí 2025 18:24
Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslensku stelpurnar eru þessa stundina að mæta Finnum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Sviss. Þetta hefur verið viðburðaríkur fyrri hálfleikur hjá fyrirliðanum Glódísi Perlu Viggósdóttur. 2. júlí 2025 16:32
Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Stuðningsmenn íslenska landsliðsins, sem hóf leik á EM2025 í Sviss í dag, létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlinum X sem áður var þekktur sem Twitter. 2. júlí 2025 18:11