Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2025 07:03 Ásthildur Helgadóttir var allt annað en ánægð með leik íslensku stelpanna í tapinu á móti Finnum í gær. Vísir/Anton Brink Stefán Árni Pálsson fékk systurnar og landsliðsgoðsagnirnar Þóru Björg og Ásthildi Helgadætur til sín í Besta sætið, hlaðvarpi Íþróttadeildar Sýnar, til að fara yfir fyrsta leik íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í Sviss. Íslenska liðið tapaði 1-0 á móti Finnlandi í gærkvöldi, liði sem var fyrir fram álitið vera slakasta liðið í íslenska riðlinum. Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson var kannski sáttur með spilamennskuna en ekki þær Þóra og Ásthildur. Flestir eru líka sammála því að íslenska liðið átti ekki sinn besta dag og lék auk þess tíu á móti ellefu síðustu þrjátíu mínútur leiksins. „Þetta var sárt að tapa fyrsta leik,“ sagði Stefán Árni. Þetta var verulega sárt „Já og hvernig hann tapaðist. Væntingarnar voru miklar hjá öllum í kringum þetta og þetta var verulega sárt,“ sagði Þóra. „Þetta var bara lélegt, einu orði sagt. Við töluðum um það fyrir leikinn að það yrði gríðarlega mikilvægt að vinna þennan fyrsta leik. Á móti þessu liði í þessum leik sem var leikurinn sem við áttum að vinna. Þetta var bara ekki nógu góð frammistaða,“ sagði Ásthildur. „Frá fyrstu mínútu þá var bara finnska liðið betra en við. Betur skipulagt, áræðnari og einfaldlega töluvert betri,“ sagði Þóra. Fannst þetta vera hálfgerð óreiða Þóra taldi það svo sem alveg eðlilegt að það væri smá stress í leikmönnum íslenska liðsins fyrstu tíu mínúturnar. „En svo komust þær bara ekkert yfir það,“ sagði Þóra. „Ég átti mjög erfitt að sjá planið í dag. Ég sá að Ingibjörg [Sigurðardóttir] kom í viðtal eftir leik og sagði þrisvar að þær hefðu verið með plan. Ég gat ekki séð það og kalla eiginlega bara eftir því. Mér fannst þetta vera hálfgerð óreiða,“ sagði Þóra. Það er hægt að hlusta á allan þáttinn hér fyrir neðan. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Sjá meira
Íslenska liðið tapaði 1-0 á móti Finnlandi í gærkvöldi, liði sem var fyrir fram álitið vera slakasta liðið í íslenska riðlinum. Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson var kannski sáttur með spilamennskuna en ekki þær Þóra og Ásthildur. Flestir eru líka sammála því að íslenska liðið átti ekki sinn besta dag og lék auk þess tíu á móti ellefu síðustu þrjátíu mínútur leiksins. „Þetta var sárt að tapa fyrsta leik,“ sagði Stefán Árni. Þetta var verulega sárt „Já og hvernig hann tapaðist. Væntingarnar voru miklar hjá öllum í kringum þetta og þetta var verulega sárt,“ sagði Þóra. „Þetta var bara lélegt, einu orði sagt. Við töluðum um það fyrir leikinn að það yrði gríðarlega mikilvægt að vinna þennan fyrsta leik. Á móti þessu liði í þessum leik sem var leikurinn sem við áttum að vinna. Þetta var bara ekki nógu góð frammistaða,“ sagði Ásthildur. „Frá fyrstu mínútu þá var bara finnska liðið betra en við. Betur skipulagt, áræðnari og einfaldlega töluvert betri,“ sagði Þóra. Fannst þetta vera hálfgerð óreiða Þóra taldi það svo sem alveg eðlilegt að það væri smá stress í leikmönnum íslenska liðsins fyrstu tíu mínúturnar. „En svo komust þær bara ekkert yfir það,“ sagði Þóra. „Ég átti mjög erfitt að sjá planið í dag. Ég sá að Ingibjörg [Sigurðardóttir] kom í viðtal eftir leik og sagði þrisvar að þær hefðu verið með plan. Ég gat ekki séð það og kalla eiginlega bara eftir því. Mér fannst þetta vera hálfgerð óreiða,“ sagði Þóra. Það er hægt að hlusta á allan þáttinn hér fyrir neðan.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Sjá meira