Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Árni Jóhannsson skrifar 6. júlí 2025 22:28 Ingibjörg var skiljanlega svekkt og í uppnámi eftir tap kvöldsins gegn Sviss á EM sem gerir út um möguleika Íslands á mótinu Vísir Tap íslenska kvennalandsliðsins gegn Sviss í Bern fyrr í kvöld var einstaklega sárt. Leikurinn endaði með 2-0 sigri heimakvenna og íslenska landsliðið því ekki á leiðinni upp úr riðlinum. Ingibjörg Sigurðardóttir þurfti að berjast við tárin í viðtali eftir leik. „Ótrúlega mikil vonbrigði“, var það fyrsta sem Ingibjörg sagði við Sindra Sverrisson í viðtali eftir leik. Um fyrra mark Sviss, sem var algjört kjaftshögg sagði Ingibjörg. „Þetta var mjög pirrandi mark. Svo eru það bara ákvarðanatökur og gæði og hlutir sem við erum og höfum átt í erfiðleikum með. Svona gerist, við erum að reyna að og þá koma upp svona mörk og við þurfum að taka á þessu betur og verjast betur.“ Tilfinningarnar tóku síðan yfir hjá Ingibjörgu þegar spurt var út í andann í hópnum eftir leikinn. Vonbrigðin eru sár og væntingarnar miklar fyrir mót. „Andinn er bara ekki góður. Það var ótrúlega mikil vinna sem fer í þetta, mikill vilji hjá liðinu. Þetta er ömurlegt.“ Um framhaldið sem er einn leikur í viðbót gegn Noregi þá talaði Ingibjörg um að spila upp á stoltið. „Við ætlum ekki að fara stigalaus í gegnum þetta. við áttum að vinna Noreg í Þjóðardeildinni og ætlum að vinna þær núna. Það kemur ekkert annað til greina.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í meðfylgjandi myndbandi. Klippa: Ingibjörg gat ekki haldið aftur af tárunum Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Tengdar fréttir Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta þurfti sigur gegn heimakonum í Sviss á Wankdorf-vellinum í Bern til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum sínum en varð ekki erindi sem erfiði. Tvö mörk í síðar hálfleik tryggðu Sviss sigurinn 6. júlí 2025 16:02 Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður karla í fótbolta, og sonur landsliðsþjálfarans Þorsteins Halldórssonar, virðist allt annað en sáttur við umfjöllun sérfræðinga á RÚV um frammistöðu föður hans í starfi. 6. júlí 2025 22:53 „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 2-0 tap gegn Sviss í kvöld þegar hún ræddi við Aron Guðmundsson, blaðamann Vísis, skömmu eftir leik. 6. júlí 2025 22:35 Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins voru misgóðir í slæmu 2-0 tapi fyrir Sviss í öðrum leik liðsins á EM kvenna í fótbolta. Ísland er úr leik á mótinu. 6. júlí 2025 21:06 Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Svisslendingar skipuðu boltasæki á Wankdorf-vellinum í Bern að fjarlægja handklæði sem Sveindís Jane Jónsdóttir hafði notað til að þurrka boltann fyrir löng innköst sín. 6. júlí 2025 20:02 „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ „Eðlilega er ég, leikmenn og allir í kringum liðið þungir yfir þessu,“ sagði Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í Bern í kvöld, eftir að ljóst varð að Ísland kæmist ekki upp úr sínum riðli á EM kvenna í fótbolta. 6. júlí 2025 22:16 Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslasaður eftir grjóthrun Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
„Ótrúlega mikil vonbrigði“, var það fyrsta sem Ingibjörg sagði við Sindra Sverrisson í viðtali eftir leik. Um fyrra mark Sviss, sem var algjört kjaftshögg sagði Ingibjörg. „Þetta var mjög pirrandi mark. Svo eru það bara ákvarðanatökur og gæði og hlutir sem við erum og höfum átt í erfiðleikum með. Svona gerist, við erum að reyna að og þá koma upp svona mörk og við þurfum að taka á þessu betur og verjast betur.“ Tilfinningarnar tóku síðan yfir hjá Ingibjörgu þegar spurt var út í andann í hópnum eftir leikinn. Vonbrigðin eru sár og væntingarnar miklar fyrir mót. „Andinn er bara ekki góður. Það var ótrúlega mikil vinna sem fer í þetta, mikill vilji hjá liðinu. Þetta er ömurlegt.“ Um framhaldið sem er einn leikur í viðbót gegn Noregi þá talaði Ingibjörg um að spila upp á stoltið. „Við ætlum ekki að fara stigalaus í gegnum þetta. við áttum að vinna Noreg í Þjóðardeildinni og ætlum að vinna þær núna. Það kemur ekkert annað til greina.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í meðfylgjandi myndbandi. Klippa: Ingibjörg gat ekki haldið aftur af tárunum
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Tengdar fréttir Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta þurfti sigur gegn heimakonum í Sviss á Wankdorf-vellinum í Bern til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum sínum en varð ekki erindi sem erfiði. Tvö mörk í síðar hálfleik tryggðu Sviss sigurinn 6. júlí 2025 16:02 Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður karla í fótbolta, og sonur landsliðsþjálfarans Þorsteins Halldórssonar, virðist allt annað en sáttur við umfjöllun sérfræðinga á RÚV um frammistöðu föður hans í starfi. 6. júlí 2025 22:53 „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 2-0 tap gegn Sviss í kvöld þegar hún ræddi við Aron Guðmundsson, blaðamann Vísis, skömmu eftir leik. 6. júlí 2025 22:35 Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins voru misgóðir í slæmu 2-0 tapi fyrir Sviss í öðrum leik liðsins á EM kvenna í fótbolta. Ísland er úr leik á mótinu. 6. júlí 2025 21:06 Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Svisslendingar skipuðu boltasæki á Wankdorf-vellinum í Bern að fjarlægja handklæði sem Sveindís Jane Jónsdóttir hafði notað til að þurrka boltann fyrir löng innköst sín. 6. júlí 2025 20:02 „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ „Eðlilega er ég, leikmenn og allir í kringum liðið þungir yfir þessu,“ sagði Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í Bern í kvöld, eftir að ljóst varð að Ísland kæmist ekki upp úr sínum riðli á EM kvenna í fótbolta. 6. júlí 2025 22:16 Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslasaður eftir grjóthrun Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta þurfti sigur gegn heimakonum í Sviss á Wankdorf-vellinum í Bern til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum sínum en varð ekki erindi sem erfiði. Tvö mörk í síðar hálfleik tryggðu Sviss sigurinn 6. júlí 2025 16:02
Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður karla í fótbolta, og sonur landsliðsþjálfarans Þorsteins Halldórssonar, virðist allt annað en sáttur við umfjöllun sérfræðinga á RÚV um frammistöðu föður hans í starfi. 6. júlí 2025 22:53
„Margt sem við hefðum getað gert betur“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 2-0 tap gegn Sviss í kvöld þegar hún ræddi við Aron Guðmundsson, blaðamann Vísis, skömmu eftir leik. 6. júlí 2025 22:35
Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins voru misgóðir í slæmu 2-0 tapi fyrir Sviss í öðrum leik liðsins á EM kvenna í fótbolta. Ísland er úr leik á mótinu. 6. júlí 2025 21:06
Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Svisslendingar skipuðu boltasæki á Wankdorf-vellinum í Bern að fjarlægja handklæði sem Sveindís Jane Jónsdóttir hafði notað til að þurrka boltann fyrir löng innköst sín. 6. júlí 2025 20:02
„Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ „Eðlilega er ég, leikmenn og allir í kringum liðið þungir yfir þessu,“ sagði Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í Bern í kvöld, eftir að ljóst varð að Ísland kæmist ekki upp úr sínum riðli á EM kvenna í fótbolta. 6. júlí 2025 22:16