Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. júlí 2025 07:40 Patterson var fundin sek um að hafa myrt þrjá og reynt að myrða þann fjórða. Getty/Asanka Ratnayake Kviðdómur í Ástralíu hefur fundið Erin Patterson, 50 ára, seka um að hafa myrt þrjá ættingja og gert tilraun til að myrða þann fjórða, þegar hún gaf þeim beef wellington sem innihélt eitraða sveppi. Fórnarlömbin voru tengdaforeldrar Patterson, Don og Gail Patterson, Heather Wilkinson, systir Gail, og Ian Wilkinson, eiginmaður Heather, sem lifði tilræðið. Málið hefur vakið gríðarlega athygli um allan heim en Erin hefur staðfastlega haldið því fram að um óhapp hafi verið að ræða þegar hún bar matinn, sem innihélt baneitraða grænserki (e. death cap), á borð fyrir gesti sína þann 29. júlí 2023. Gail og Heather létust 4. ágúst og Don 5. ágúst. Ian lifði, eins og áður segir, og var útskrifaður í endurhæfingu haustið 2023. Saksóknarar sögðu Patterson hafa boðið fólkinu í mat undir því yfirskini að hún hefði greinst með krabbamein og að hana vantaði ráðleggingar varðandi það hvernig hún ætti að færa börnum sínum fréttirnar. Erin var skilin að borði og sæng við eiginmann sinn Simon; honum var einnig boðið en hann afboðaði sig daginn áður. Erin varð uppvís að því að ljúga að lögreglu en að sögn verjenda hennar var um að ræða „harmleik og hræðilegt slys“. Saksóknarar gátu ekki sýnt fram á neina ákveðna ástæðu þess að Erin ákvað að eitra fyrir fólkinu en sögðu það ekki úrslitaatriði þegar kæmi að því að úrskurða um sekt hennar. Erlend sakamál Ástralía Sveppir Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Sjá meira
Fórnarlömbin voru tengdaforeldrar Patterson, Don og Gail Patterson, Heather Wilkinson, systir Gail, og Ian Wilkinson, eiginmaður Heather, sem lifði tilræðið. Málið hefur vakið gríðarlega athygli um allan heim en Erin hefur staðfastlega haldið því fram að um óhapp hafi verið að ræða þegar hún bar matinn, sem innihélt baneitraða grænserki (e. death cap), á borð fyrir gesti sína þann 29. júlí 2023. Gail og Heather létust 4. ágúst og Don 5. ágúst. Ian lifði, eins og áður segir, og var útskrifaður í endurhæfingu haustið 2023. Saksóknarar sögðu Patterson hafa boðið fólkinu í mat undir því yfirskini að hún hefði greinst með krabbamein og að hana vantaði ráðleggingar varðandi það hvernig hún ætti að færa börnum sínum fréttirnar. Erin var skilin að borði og sæng við eiginmann sinn Simon; honum var einnig boðið en hann afboðaði sig daginn áður. Erin varð uppvís að því að ljúga að lögreglu en að sögn verjenda hennar var um að ræða „harmleik og hræðilegt slys“. Saksóknarar gátu ekki sýnt fram á neina ákveðna ástæðu þess að Erin ákvað að eitra fyrir fólkinu en sögðu það ekki úrslitaatriði þegar kæmi að því að úrskurða um sekt hennar.
Erlend sakamál Ástralía Sveppir Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Sjá meira