Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2025 13:32 Alejandra Quirante er strax komin í Tindastólsbúninginn. @tindastollkarfa Tindastóll er ekki bara að styrkja karlaliðið fyrir átökin í Bónus deildunum í körfubolta á næsta tímabili. Stólarnir hafa nú gengið frá samningi við spænska leikstjórnandann Alejandra Quirante um að spila með kvennaliðinu næsta vetur. „Alejandra kemur til liðsins með reynslu úr efstu deild á Spáni og er ætlað að leiða liðið á vellinum. Martin, þjálfari Tindastóls segir Alejandru vera leikmann sem geti stjórnað takti leiksins og tekið réttar ákvarðanir. Hún muni einnig gera aðra leikmenn betri á vellinum,“ segir í frétt á miðlum Tindastóls. Alejandra segist sjálf vera spennt að ganga til liðs við Tindastóls. „Þetta verður ný og spennandi upplifun fyrir mig. Ég hef heyrt frábæra hluti um félagið og íslensku deildina, svo ég get ekki beðið eftir að byrja, hitta alla og byrja að spila,“ sagði Alejandra Quirante í fréttinni. „Ég er viss um að ég mun læra mikið, bæði innan og utan vallar. Ísland lítur út fyrir að vera fallegt land og ég hlakka til að uppgötva menninguna, fólkið og auðvitað Sauðárkrók! Ég hlakka til þess sem koma skal – sé ykkur fljótlega,“ sagði Quirante. Alejandra Quirante er 33 ára gömul og 168 sentímetrar á hæð. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa) Bónus-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
Stólarnir hafa nú gengið frá samningi við spænska leikstjórnandann Alejandra Quirante um að spila með kvennaliðinu næsta vetur. „Alejandra kemur til liðsins með reynslu úr efstu deild á Spáni og er ætlað að leiða liðið á vellinum. Martin, þjálfari Tindastóls segir Alejandru vera leikmann sem geti stjórnað takti leiksins og tekið réttar ákvarðanir. Hún muni einnig gera aðra leikmenn betri á vellinum,“ segir í frétt á miðlum Tindastóls. Alejandra segist sjálf vera spennt að ganga til liðs við Tindastóls. „Þetta verður ný og spennandi upplifun fyrir mig. Ég hef heyrt frábæra hluti um félagið og íslensku deildina, svo ég get ekki beðið eftir að byrja, hitta alla og byrja að spila,“ sagði Alejandra Quirante í fréttinni. „Ég er viss um að ég mun læra mikið, bæði innan og utan vallar. Ísland lítur út fyrir að vera fallegt land og ég hlakka til að uppgötva menninguna, fólkið og auðvitað Sauðárkrók! Ég hlakka til þess sem koma skal – sé ykkur fljótlega,“ sagði Quirante. Alejandra Quirante er 33 ára gömul og 168 sentímetrar á hæð. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa)
Bónus-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira