Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2025 13:30 Alisha Lehmann fer fyrir svissneska landsliðinu þegar liðið labbar í gegnum heiðursvörð Spánverja. Getty/Alex Caparros Spænska kvennalandsliðið sló Sviss út úr átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta í gærkvöldi en eftir leik kom upp mjög óvanalegt atvik. Spænska liðið vann leikinn 2-0 þrátt fyrir að hafa klikkað á tveimur vítaspyrnum í leiknum. Evrópumótið hefur verið mikið ævintýri fyrir svissneska landsliðið sem komst í fyrsta sinn áfram í útsláttarkeppni EM. Svissneska liðið barðist vel í leiknum í gær og gaf ekkert eftir. Gæði spænska liðsins komu í ljós að lokum og þær eru komnar í undanúrslitin. Stuðningsmenn Sviss fjölmenntu á leikinn og studdu vel við bakið á sínum konum. Það tók spænska liðið 66 mínútur að skora fyrsta markið í leiknum. Þetta var því mun erfiðari leikur fyrir spænska liðið en margir bjuggust við. Svissnesku stuðningsmennirnir voru líka eins og tólfti maðurinn í þessum leik enda með frábæran stuðning allar níutíu mínúturnar. Þau hættu því heldur ekkert í leikslok heldur hylltu svissneska liðið. Svissnesku landsliðskonurnar voru út á velli fimmtán mínútum eftir leikinn og spænsku heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið þrátt fyrir að hafa unnið leikinn og slegið þær út. Ótrúlega sena sem hefur ekki sést fyrr og mun líklega ekki sjást aftur. Spain gave Switzerland a guard of honour as they left the pitch for the final time at their home Euros 🥹 pic.twitter.com/r5ZC3PEZNK— Attacking Third (@AttackingThird) July 18, 2025 EM 2025 í Sviss Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sjá meira
Spænska liðið vann leikinn 2-0 þrátt fyrir að hafa klikkað á tveimur vítaspyrnum í leiknum. Evrópumótið hefur verið mikið ævintýri fyrir svissneska landsliðið sem komst í fyrsta sinn áfram í útsláttarkeppni EM. Svissneska liðið barðist vel í leiknum í gær og gaf ekkert eftir. Gæði spænska liðsins komu í ljós að lokum og þær eru komnar í undanúrslitin. Stuðningsmenn Sviss fjölmenntu á leikinn og studdu vel við bakið á sínum konum. Það tók spænska liðið 66 mínútur að skora fyrsta markið í leiknum. Þetta var því mun erfiðari leikur fyrir spænska liðið en margir bjuggust við. Svissnesku stuðningsmennirnir voru líka eins og tólfti maðurinn í þessum leik enda með frábæran stuðning allar níutíu mínúturnar. Þau hættu því heldur ekkert í leikslok heldur hylltu svissneska liðið. Svissnesku landsliðskonurnar voru út á velli fimmtán mínútum eftir leikinn og spænsku heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið þrátt fyrir að hafa unnið leikinn og slegið þær út. Ótrúlega sena sem hefur ekki sést fyrr og mun líklega ekki sjást aftur. Spain gave Switzerland a guard of honour as they left the pitch for the final time at their home Euros 🥹 pic.twitter.com/r5ZC3PEZNK— Attacking Third (@AttackingThird) July 18, 2025
EM 2025 í Sviss Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sjá meira