„Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 25. júlí 2025 16:57 Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, Friedrich Merz, kanslari Þýskalands og Emmanuel Macron, forseti Frakklands. Samsett/EPA Yfirvöld í Bretlandi, Frakklandi og Þýskalandi hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu þar sem þau segja tíma til kominn að ljúka stríðinu á Gasa. Þau „hvetja alla aðila til að binda enda á átökin með því að semja um tafarlaust vopnahlé“ og eftir „skilyrðislausri frelsun allra gísla,“ samkvæmt umfjöllun BBC. „Grundvallarþörfum almennra borgara, þar á meðal vatn og matur, verður að mæta án frekari tafa,“ segir í yfirlýsingunni. Mikil hungursneyð er á Gasaströndinni en einungis um fimmtíu vörubílar með neyðaraðstoð fá að koma inn á svæðið á dag. Talið er að til þess að mæta þörfum íbúanna þurfi sex hundruð slíka á hverjum degi. Ísraelski herinn sagði að erlendir aðilar mættu koma nauðsynjavörum til landsins með fallhlífaaðflutningi. Vandinn við slíkar aðferðir er að þær geta valdið miklu öngþveiti þegar maturinn lendir á jörðu niðri og fólk þyrpist að til að fá eitthvað matarkyns. Þá virkar fallhlífarnar ekki alltaf og hrapa sendingarnar niður. Þá segja fulltrúar Jórdaníu að þeir bíði enn eftir leyfi til að senda neyðaraðstoðina af stað. Bretarnir, Þjóðverarnir og Frakkarnir hvetja Ísraela að „leyfa Sameinuðu þjóðunum og mannúðarstofnunum tafarlaust að vinna störf sín til að grípa til aðgerða gegn hungri. Ísrael verður að standa við skuldbindingar sínar samkvæmt alþjóðlegum mannúðarlögum.“ Hvorki Ísrael né Hamas skuli vera á Gasa „Afvopnun Hamas er nauðsynleg og Hamas má ekki gegna neinu hlutverki í framtíð Gasa,“ segir í yfirlýsingunni. „Ógnanir um innlimun, landnemabyggðir og ofbeldisverk gegn Palestínumönnum grafa undan möguleikum á samningaviðræðum um tveggja ríkja lausn.“ Vert er að taka fram að Ísraelsþing samþykktu fyrr í vikunni þingsályktunartillögu þess efnis að Ísrael innlimi Vesturbakkanna. Yfirvöld landanna þriggja hyggjast þá vinna að áætlun fyrir framtíð Gasa þar sem bæði Ísraelsher og Hamas myndu yfirgefa svæðið. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Frakkland Bretland Þýskaland Mest lesið „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Konan er fundin Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Fleiri fréttir Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Sjá meira
Þau „hvetja alla aðila til að binda enda á átökin með því að semja um tafarlaust vopnahlé“ og eftir „skilyrðislausri frelsun allra gísla,“ samkvæmt umfjöllun BBC. „Grundvallarþörfum almennra borgara, þar á meðal vatn og matur, verður að mæta án frekari tafa,“ segir í yfirlýsingunni. Mikil hungursneyð er á Gasaströndinni en einungis um fimmtíu vörubílar með neyðaraðstoð fá að koma inn á svæðið á dag. Talið er að til þess að mæta þörfum íbúanna þurfi sex hundruð slíka á hverjum degi. Ísraelski herinn sagði að erlendir aðilar mættu koma nauðsynjavörum til landsins með fallhlífaaðflutningi. Vandinn við slíkar aðferðir er að þær geta valdið miklu öngþveiti þegar maturinn lendir á jörðu niðri og fólk þyrpist að til að fá eitthvað matarkyns. Þá virkar fallhlífarnar ekki alltaf og hrapa sendingarnar niður. Þá segja fulltrúar Jórdaníu að þeir bíði enn eftir leyfi til að senda neyðaraðstoðina af stað. Bretarnir, Þjóðverarnir og Frakkarnir hvetja Ísraela að „leyfa Sameinuðu þjóðunum og mannúðarstofnunum tafarlaust að vinna störf sín til að grípa til aðgerða gegn hungri. Ísrael verður að standa við skuldbindingar sínar samkvæmt alþjóðlegum mannúðarlögum.“ Hvorki Ísrael né Hamas skuli vera á Gasa „Afvopnun Hamas er nauðsynleg og Hamas má ekki gegna neinu hlutverki í framtíð Gasa,“ segir í yfirlýsingunni. „Ógnanir um innlimun, landnemabyggðir og ofbeldisverk gegn Palestínumönnum grafa undan möguleikum á samningaviðræðum um tveggja ríkja lausn.“ Vert er að taka fram að Ísraelsþing samþykktu fyrr í vikunni þingsályktunartillögu þess efnis að Ísrael innlimi Vesturbakkanna. Yfirvöld landanna þriggja hyggjast þá vinna að áætlun fyrir framtíð Gasa þar sem bæði Ísraelsher og Hamas myndu yfirgefa svæðið.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Frakkland Bretland Þýskaland Mest lesið „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Konan er fundin Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Fleiri fréttir Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Sjá meira