Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2025 22:46 Mægðurnar á hafnaboltaleik. Talið frá vinstri: Natalia, Bianka, Capri og Vanessa. Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant, deildi skemmtilegri mynd af dóttur sinni á dögunum. Kobe og Vanessa eignuðust saman fjórar dætur en ein þeirra, Gianna, lést þrettán ára gömul ásamt föður sínum og sjö öðrum, í þyrluslysi í Kaliforníu í janúar 2020. Yngsta dóttir þeirra heitir Capri og fæddist árið 2019 eða aðeins ári áður en faðir hennar lést. Capri hefur greinilega erft íþróttaáhuga föður síns eins og Vanessa benti á þegar hún birti myndina á samfélagsmiðlum. „Eins og pabbi sinn“ skrifaði Vanessa við myndina. Capri er í raun Kobe tvö því hún heitir fullu nafni Capri Kobe Bryant. Á myndinni sést Capri halda á körfubolta á sérstakan hátt og þar má sjá mikil líkindi með henni og föður hennar á sínum tíma. Vanessa skrifaði líka undir „Baby Mamba“ og gælunafn dótturinnar „KoKo Bean“. Eldri systur hennar eru hin 22 ára gamla Natalia Bryant og hin átta ára gamla Bianka Bryant. Þetta er líka ekki í fyrsta sinn sem Vanessa birtir svipaða mynd af Capri því fyrir tveimur árum birti hún líka mynd af henni brosandi með tvo körfubolta. Hana dreymir greinilega um framtíð í körfuboltanum. Kobe Bryant er að flestum talinn vera í hópi bestu körfuboltamanna sögunnar og það er erfitt að finna meiri keppnismann enn hann var. Kobe varð fimm sinnum NBA meistari með Los Angeles Lakers, var fimmtán sinnum valinn í úrvalslið deildarinnar, fékk öll helstu verðlaun og var með 25,0 stig, 5,2 fráköst og 5,7 stoðsendingar að meðaltali í 1346 leikjum sínum í NBA. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Kobe og Vanessa eignuðust saman fjórar dætur en ein þeirra, Gianna, lést þrettán ára gömul ásamt föður sínum og sjö öðrum, í þyrluslysi í Kaliforníu í janúar 2020. Yngsta dóttir þeirra heitir Capri og fæddist árið 2019 eða aðeins ári áður en faðir hennar lést. Capri hefur greinilega erft íþróttaáhuga föður síns eins og Vanessa benti á þegar hún birti myndina á samfélagsmiðlum. „Eins og pabbi sinn“ skrifaði Vanessa við myndina. Capri er í raun Kobe tvö því hún heitir fullu nafni Capri Kobe Bryant. Á myndinni sést Capri halda á körfubolta á sérstakan hátt og þar má sjá mikil líkindi með henni og föður hennar á sínum tíma. Vanessa skrifaði líka undir „Baby Mamba“ og gælunafn dótturinnar „KoKo Bean“. Eldri systur hennar eru hin 22 ára gamla Natalia Bryant og hin átta ára gamla Bianka Bryant. Þetta er líka ekki í fyrsta sinn sem Vanessa birtir svipaða mynd af Capri því fyrir tveimur árum birti hún líka mynd af henni brosandi með tvo körfubolta. Hana dreymir greinilega um framtíð í körfuboltanum. Kobe Bryant er að flestum talinn vera í hópi bestu körfuboltamanna sögunnar og það er erfitt að finna meiri keppnismann enn hann var. Kobe varð fimm sinnum NBA meistari með Los Angeles Lakers, var fimmtán sinnum valinn í úrvalslið deildarinnar, fékk öll helstu verðlaun og var með 25,0 stig, 5,2 fráköst og 5,7 stoðsendingar að meðaltali í 1346 leikjum sínum í NBA. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira