Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 08:01 Sandra Erlingsdóttir fagnar góðum sigri með íslenska kvennalandsliðinu. Vísir/Jónína Íslensk afrekskona og lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár vann ekki aðeins afrek inn á vellinum heldur sýndi einnig mikinn styrk og þrautseigju utan hans. Íslenska handboltakonan Sandra Erlingsdóttir er komin aftur heim úr atvinnumennsku og spilar með ÍBV næsta vetur auk þess að reyna að vinna sér sæti í HM-hópi Íslands. Sandra hefur gengið í gegnum ýmislegt á sínum ferli en í dag vill hún gefa öðrum konum góð ráð. Sandra er ásamt fleirum með síðuna Ps. Árangur á Instagram þar sem hún er með næringar-, heilsu- og lífstílsráðgjöf. Sandra er líka tilbúin að vera á persónulegu nótunum í pistlum sínum og gott dæmi er sá nýjasti. Sandra ræðir þá ræðir glímu sína við átröskun sem henni tókst að yfirvinna og komast í framhaldinu alla leið út í atvinnumennsku í handboltanum. Hún sýnir sláandi mun á sér á tveimur myndum. „Á fyrri myndinni var ég 45 kg, orkulaus, ekki á blæðingum með meltingartruflanir og komin með leið á lífinu,“ skrifaði Sandra. „Sannleikurinn er sá að léttasta útgáfan af mér var svo sannarlega ekki sú heilbrigðasta. Ég var veik, líkaminn minn var að gefast upp og andlega stóð ég ekki í lappirnar. Nánast búin að kasta stærsta draumnum frá mér að verða handboltakona. Bara fyrir það að vera grönn,“ skrifaði Sandra. „Í dag er ég í bestu vinnu í heimi að hjálpa fólki að ná sínum markmiðum því ég veit hversu lífsnauðsynlegt það er að gefa líkamanum þá næringu sem hann þarf,“ skrifaði Sandra. „Það að vera léttust gerir þig ekki hamingjusama. Það að borða minna gerir þig ekki heilbrigðari. Og vigtin? Hún segir nákvæmlega ekki neitt um gildin þín í lífinu eða hvernig einstaklingur þú ert,“ skrifaði Sandra eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ps. Árangur (@ps.arangur) Olís-deild kvenna ÍBV Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Íslenska handboltakonan Sandra Erlingsdóttir er komin aftur heim úr atvinnumennsku og spilar með ÍBV næsta vetur auk þess að reyna að vinna sér sæti í HM-hópi Íslands. Sandra hefur gengið í gegnum ýmislegt á sínum ferli en í dag vill hún gefa öðrum konum góð ráð. Sandra er ásamt fleirum með síðuna Ps. Árangur á Instagram þar sem hún er með næringar-, heilsu- og lífstílsráðgjöf. Sandra er líka tilbúin að vera á persónulegu nótunum í pistlum sínum og gott dæmi er sá nýjasti. Sandra ræðir þá ræðir glímu sína við átröskun sem henni tókst að yfirvinna og komast í framhaldinu alla leið út í atvinnumennsku í handboltanum. Hún sýnir sláandi mun á sér á tveimur myndum. „Á fyrri myndinni var ég 45 kg, orkulaus, ekki á blæðingum með meltingartruflanir og komin með leið á lífinu,“ skrifaði Sandra. „Sannleikurinn er sá að léttasta útgáfan af mér var svo sannarlega ekki sú heilbrigðasta. Ég var veik, líkaminn minn var að gefast upp og andlega stóð ég ekki í lappirnar. Nánast búin að kasta stærsta draumnum frá mér að verða handboltakona. Bara fyrir það að vera grönn,“ skrifaði Sandra. „Í dag er ég í bestu vinnu í heimi að hjálpa fólki að ná sínum markmiðum því ég veit hversu lífsnauðsynlegt það er að gefa líkamanum þá næringu sem hann þarf,“ skrifaði Sandra. „Það að vera léttust gerir þig ekki hamingjusama. Það að borða minna gerir þig ekki heilbrigðari. Og vigtin? Hún segir nákvæmlega ekki neitt um gildin þín í lífinu eða hvernig einstaklingur þú ert,“ skrifaði Sandra eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ps. Árangur (@ps.arangur)
Olís-deild kvenna ÍBV Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira