Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. júlí 2025 12:32 Hafsteinn Dan Kristjánsson lagaprófessor segir enn margt á huldu varðandi verndartolla sem ESB boðar á íslenskt kísiljárn. Vísir Lagaprófessor segir enn margt á huldu um verndartolla sem ESB hyggst beita á kísiljárn frá Noregi og Íslandi. Vel kunni að vera að málið endi fyrir gerðardómi. Greint var frá því í síðustu viku að Evrópusambandið ætli að leggja verndartolla á járnblendi og kískiljárn, meðal annars frá Íslandi og Noregi, og tekur aðgerðin gildi eftir þrjár vikur. „Samkvæmt EES-samningnum er heimilt að víkja frá honum í ákveðnum tilvikum þegar upp eru komnir alvarlegir efnahagslegir, þjóðfélagslegir og umhverfislegir erfiðleikar í sérstökum atvinnugreinum eða á sérstökum svæðum,“segir Hafsteinn Dan Kristjánsson lagaprófessor við Háskólann í Reykjavík. Skortir upplýsingar Elkem á Grundartanga í Hvalfjarðarsveit er eini framleiðandi kísiljárns á Íslandi. Þingmenn Norðvesturkjördæmis, að beiðni Ólafs Adolfssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins, funda nú með Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra um málið. Mikil óvissa ríkir enn um tollana en forstjóri Elkem á Íslandi hefur sagt samkeppnishæfni starfseminnar hverfa á einu bretti við álagningu tollanna. „Það vantar upplýsingar um það á hverju framkvæmdastjórnin er að byggja að þetta alvarlega ástand sé fyrir hendi og hvaða forsendur búa þar að baki til að skilyrði ákvæðisins séu uppfyllt.“ Þekkir ekki fordæmi Formlegt samtal stendur nú yfir milli sameiginlegu EES-nefndarinnar og evrópskra stjórnvalda og hafa ríkin fjórar vikur frá tilkynningu ráðstafana til að bregðast við. Að þeim tíma loknum getur ESB einróma ákveðið að leggja tollana á. Hafsteinn segist ekki þekkja til dæma um að ESB hafi beitt 112. ákvæði EES-samningsins til að leggja á verndartolla áður. „Ef ESS-ríkin ná ekki viðeigandi lausn á vettvangi sameiginlegu EES-nefndarinnar og ef þau telja að framkvæmdastjórnin hafi ekki fært viðeigandi rök um virkjun 112. greinar þá gæti mögulega komið til kasta gerðardóms,“ segir Hafsteinn. Fréttinni var breytt klukkan 14:05. Í fyrri útgáfu var haft eftir Hafsteini að málið gæti farið fyrir EFTA-dómstólinn en sérstakt ákvæði er í EES-samningnum um að deilumál sem þessi fari fyrir sérstakan gerðardóm. Evrópusambandið Skattar og tollar Hvalfjarðarsveit Stóriðja Tengdar fréttir Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Sendinefnd Evrópusambandsins til Íslands vill ekki tjá sig um verndartolla sambandsins sem leggjast að óbreyttu á járnblendi og kísiljárn meðal annars frá Íslandi og Noregi. Svokölluð verndarráðstafanarannsókn standi yfir sem sendinefndin hafi enga aðkomu að. 31. júlí 2025 08:17 Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Forstjóri PCC á Bakka segir Evrópu geta orðið upp á Kína komna hvað framleiðslu kísilmálms verði af boðuðum tollum á kísiljárn og án verndartolla á kísilmálm. 29. júlí 2025 13:50 Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Bæjarstjórinn á Akranesi segir fyrirhugaða tolla Evrópusambandsins á kísiljárn og járnblendi áfall fyrir bæjarfélagið og sveitir norðan Hvalfjarðar. Þetta sé stórmál sem fylgja þurfi fast eftir og setja verði mikinn þunga í hagsmunagæslu Íslands. 28. júlí 2025 21:40 Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Sjá meira
Greint var frá því í síðustu viku að Evrópusambandið ætli að leggja verndartolla á járnblendi og kískiljárn, meðal annars frá Íslandi og Noregi, og tekur aðgerðin gildi eftir þrjár vikur. „Samkvæmt EES-samningnum er heimilt að víkja frá honum í ákveðnum tilvikum þegar upp eru komnir alvarlegir efnahagslegir, þjóðfélagslegir og umhverfislegir erfiðleikar í sérstökum atvinnugreinum eða á sérstökum svæðum,“segir Hafsteinn Dan Kristjánsson lagaprófessor við Háskólann í Reykjavík. Skortir upplýsingar Elkem á Grundartanga í Hvalfjarðarsveit er eini framleiðandi kísiljárns á Íslandi. Þingmenn Norðvesturkjördæmis, að beiðni Ólafs Adolfssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins, funda nú með Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra um málið. Mikil óvissa ríkir enn um tollana en forstjóri Elkem á Íslandi hefur sagt samkeppnishæfni starfseminnar hverfa á einu bretti við álagningu tollanna. „Það vantar upplýsingar um það á hverju framkvæmdastjórnin er að byggja að þetta alvarlega ástand sé fyrir hendi og hvaða forsendur búa þar að baki til að skilyrði ákvæðisins séu uppfyllt.“ Þekkir ekki fordæmi Formlegt samtal stendur nú yfir milli sameiginlegu EES-nefndarinnar og evrópskra stjórnvalda og hafa ríkin fjórar vikur frá tilkynningu ráðstafana til að bregðast við. Að þeim tíma loknum getur ESB einróma ákveðið að leggja tollana á. Hafsteinn segist ekki þekkja til dæma um að ESB hafi beitt 112. ákvæði EES-samningsins til að leggja á verndartolla áður. „Ef ESS-ríkin ná ekki viðeigandi lausn á vettvangi sameiginlegu EES-nefndarinnar og ef þau telja að framkvæmdastjórnin hafi ekki fært viðeigandi rök um virkjun 112. greinar þá gæti mögulega komið til kasta gerðardóms,“ segir Hafsteinn. Fréttinni var breytt klukkan 14:05. Í fyrri útgáfu var haft eftir Hafsteini að málið gæti farið fyrir EFTA-dómstólinn en sérstakt ákvæði er í EES-samningnum um að deilumál sem þessi fari fyrir sérstakan gerðardóm.
Evrópusambandið Skattar og tollar Hvalfjarðarsveit Stóriðja Tengdar fréttir Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Sendinefnd Evrópusambandsins til Íslands vill ekki tjá sig um verndartolla sambandsins sem leggjast að óbreyttu á járnblendi og kísiljárn meðal annars frá Íslandi og Noregi. Svokölluð verndarráðstafanarannsókn standi yfir sem sendinefndin hafi enga aðkomu að. 31. júlí 2025 08:17 Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Forstjóri PCC á Bakka segir Evrópu geta orðið upp á Kína komna hvað framleiðslu kísilmálms verði af boðuðum tollum á kísiljárn og án verndartolla á kísilmálm. 29. júlí 2025 13:50 Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Bæjarstjórinn á Akranesi segir fyrirhugaða tolla Evrópusambandsins á kísiljárn og járnblendi áfall fyrir bæjarfélagið og sveitir norðan Hvalfjarðar. Þetta sé stórmál sem fylgja þurfi fast eftir og setja verði mikinn þunga í hagsmunagæslu Íslands. 28. júlí 2025 21:40 Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Sjá meira
Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Sendinefnd Evrópusambandsins til Íslands vill ekki tjá sig um verndartolla sambandsins sem leggjast að óbreyttu á járnblendi og kísiljárn meðal annars frá Íslandi og Noregi. Svokölluð verndarráðstafanarannsókn standi yfir sem sendinefndin hafi enga aðkomu að. 31. júlí 2025 08:17
Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Forstjóri PCC á Bakka segir Evrópu geta orðið upp á Kína komna hvað framleiðslu kísilmálms verði af boðuðum tollum á kísiljárn og án verndartolla á kísilmálm. 29. júlí 2025 13:50
Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Bæjarstjórinn á Akranesi segir fyrirhugaða tolla Evrópusambandsins á kísiljárn og járnblendi áfall fyrir bæjarfélagið og sveitir norðan Hvalfjarðar. Þetta sé stórmál sem fylgja þurfi fast eftir og setja verði mikinn þunga í hagsmunagæslu Íslands. 28. júlí 2025 21:40