Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. júlí 2025 12:32 Hafsteinn Dan Kristjánsson lagaprófessor segir enn margt á huldu varðandi verndartolla sem ESB boðar á íslenskt kísiljárn. Vísir Lagaprófessor segir enn margt á huldu um verndartolla sem ESB hyggst beita á kísiljárn frá Noregi og Íslandi. Vel kunni að vera að málið endi fyrir gerðardómi. Greint var frá því í síðustu viku að Evrópusambandið ætli að leggja verndartolla á járnblendi og kískiljárn, meðal annars frá Íslandi og Noregi, og tekur aðgerðin gildi eftir þrjár vikur. „Samkvæmt EES-samningnum er heimilt að víkja frá honum í ákveðnum tilvikum þegar upp eru komnir alvarlegir efnahagslegir, þjóðfélagslegir og umhverfislegir erfiðleikar í sérstökum atvinnugreinum eða á sérstökum svæðum,“segir Hafsteinn Dan Kristjánsson lagaprófessor við Háskólann í Reykjavík. Skortir upplýsingar Elkem á Grundartanga í Hvalfjarðarsveit er eini framleiðandi kísiljárns á Íslandi. Þingmenn Norðvesturkjördæmis, að beiðni Ólafs Adolfssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins, funda nú með Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra um málið. Mikil óvissa ríkir enn um tollana en forstjóri Elkem á Íslandi hefur sagt samkeppnishæfni starfseminnar hverfa á einu bretti við álagningu tollanna. „Það vantar upplýsingar um það á hverju framkvæmdastjórnin er að byggja að þetta alvarlega ástand sé fyrir hendi og hvaða forsendur búa þar að baki til að skilyrði ákvæðisins séu uppfyllt.“ Þekkir ekki fordæmi Formlegt samtal stendur nú yfir milli sameiginlegu EES-nefndarinnar og evrópskra stjórnvalda og hafa ríkin fjórar vikur frá tilkynningu ráðstafana til að bregðast við. Að þeim tíma loknum getur ESB einróma ákveðið að leggja tollana á. Hafsteinn segist ekki þekkja til dæma um að ESB hafi beitt 112. ákvæði EES-samningsins til að leggja á verndartolla áður. „Ef ESS-ríkin ná ekki viðeigandi lausn á vettvangi sameiginlegu EES-nefndarinnar og ef þau telja að framkvæmdastjórnin hafi ekki fært viðeigandi rök um virkjun 112. greinar þá gæti mögulega komið til kasta gerðardóms,“ segir Hafsteinn. Fréttinni var breytt klukkan 14:05. Í fyrri útgáfu var haft eftir Hafsteini að málið gæti farið fyrir EFTA-dómstólinn en sérstakt ákvæði er í EES-samningnum um að deilumál sem þessi fari fyrir sérstakan gerðardóm. Evrópusambandið Skattar og tollar Hvalfjarðarsveit Stóriðja Tengdar fréttir Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Sendinefnd Evrópusambandsins til Íslands vill ekki tjá sig um verndartolla sambandsins sem leggjast að óbreyttu á járnblendi og kísiljárn meðal annars frá Íslandi og Noregi. Svokölluð verndarráðstafanarannsókn standi yfir sem sendinefndin hafi enga aðkomu að. 31. júlí 2025 08:17 Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Forstjóri PCC á Bakka segir Evrópu geta orðið upp á Kína komna hvað framleiðslu kísilmálms verði af boðuðum tollum á kísiljárn og án verndartolla á kísilmálm. 29. júlí 2025 13:50 Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Bæjarstjórinn á Akranesi segir fyrirhugaða tolla Evrópusambandsins á kísiljárn og járnblendi áfall fyrir bæjarfélagið og sveitir norðan Hvalfjarðar. Þetta sé stórmál sem fylgja þurfi fast eftir og setja verði mikinn þunga í hagsmunagæslu Íslands. 28. júlí 2025 21:40 Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Sjá meira
Greint var frá því í síðustu viku að Evrópusambandið ætli að leggja verndartolla á járnblendi og kískiljárn, meðal annars frá Íslandi og Noregi, og tekur aðgerðin gildi eftir þrjár vikur. „Samkvæmt EES-samningnum er heimilt að víkja frá honum í ákveðnum tilvikum þegar upp eru komnir alvarlegir efnahagslegir, þjóðfélagslegir og umhverfislegir erfiðleikar í sérstökum atvinnugreinum eða á sérstökum svæðum,“segir Hafsteinn Dan Kristjánsson lagaprófessor við Háskólann í Reykjavík. Skortir upplýsingar Elkem á Grundartanga í Hvalfjarðarsveit er eini framleiðandi kísiljárns á Íslandi. Þingmenn Norðvesturkjördæmis, að beiðni Ólafs Adolfssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins, funda nú með Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra um málið. Mikil óvissa ríkir enn um tollana en forstjóri Elkem á Íslandi hefur sagt samkeppnishæfni starfseminnar hverfa á einu bretti við álagningu tollanna. „Það vantar upplýsingar um það á hverju framkvæmdastjórnin er að byggja að þetta alvarlega ástand sé fyrir hendi og hvaða forsendur búa þar að baki til að skilyrði ákvæðisins séu uppfyllt.“ Þekkir ekki fordæmi Formlegt samtal stendur nú yfir milli sameiginlegu EES-nefndarinnar og evrópskra stjórnvalda og hafa ríkin fjórar vikur frá tilkynningu ráðstafana til að bregðast við. Að þeim tíma loknum getur ESB einróma ákveðið að leggja tollana á. Hafsteinn segist ekki þekkja til dæma um að ESB hafi beitt 112. ákvæði EES-samningsins til að leggja á verndartolla áður. „Ef ESS-ríkin ná ekki viðeigandi lausn á vettvangi sameiginlegu EES-nefndarinnar og ef þau telja að framkvæmdastjórnin hafi ekki fært viðeigandi rök um virkjun 112. greinar þá gæti mögulega komið til kasta gerðardóms,“ segir Hafsteinn. Fréttinni var breytt klukkan 14:05. Í fyrri útgáfu var haft eftir Hafsteini að málið gæti farið fyrir EFTA-dómstólinn en sérstakt ákvæði er í EES-samningnum um að deilumál sem þessi fari fyrir sérstakan gerðardóm.
Evrópusambandið Skattar og tollar Hvalfjarðarsveit Stóriðja Tengdar fréttir Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Sendinefnd Evrópusambandsins til Íslands vill ekki tjá sig um verndartolla sambandsins sem leggjast að óbreyttu á járnblendi og kísiljárn meðal annars frá Íslandi og Noregi. Svokölluð verndarráðstafanarannsókn standi yfir sem sendinefndin hafi enga aðkomu að. 31. júlí 2025 08:17 Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Forstjóri PCC á Bakka segir Evrópu geta orðið upp á Kína komna hvað framleiðslu kísilmálms verði af boðuðum tollum á kísiljárn og án verndartolla á kísilmálm. 29. júlí 2025 13:50 Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Bæjarstjórinn á Akranesi segir fyrirhugaða tolla Evrópusambandsins á kísiljárn og járnblendi áfall fyrir bæjarfélagið og sveitir norðan Hvalfjarðar. Þetta sé stórmál sem fylgja þurfi fast eftir og setja verði mikinn þunga í hagsmunagæslu Íslands. 28. júlí 2025 21:40 Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Sjá meira
Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Sendinefnd Evrópusambandsins til Íslands vill ekki tjá sig um verndartolla sambandsins sem leggjast að óbreyttu á járnblendi og kísiljárn meðal annars frá Íslandi og Noregi. Svokölluð verndarráðstafanarannsókn standi yfir sem sendinefndin hafi enga aðkomu að. 31. júlí 2025 08:17
Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Forstjóri PCC á Bakka segir Evrópu geta orðið upp á Kína komna hvað framleiðslu kísilmálms verði af boðuðum tollum á kísiljárn og án verndartolla á kísilmálm. 29. júlí 2025 13:50
Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Bæjarstjórinn á Akranesi segir fyrirhugaða tolla Evrópusambandsins á kísiljárn og járnblendi áfall fyrir bæjarfélagið og sveitir norðan Hvalfjarðar. Þetta sé stórmál sem fylgja þurfi fast eftir og setja verði mikinn þunga í hagsmunagæslu Íslands. 28. júlí 2025 21:40